Skessuhorn


Skessuhorn - 22.08.2012, Side 39

Skessuhorn - 22.08.2012, Side 39
37MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST Ármúli 17a . 108 Reykjavík . sími: 588 9933 | Miðás 9 . 700 Egilsstaðir . sími: 470 1600 www.brunas.is * Flytjandi ytur vöruna á þá stöð sem næst er viðskiptavini FRÍR FLUTNINGUR Hvert á land sem er* Komdu í sýningarsali okkar og fáðu faglega þjónustu og ráðgjöf innanhússarkitekta við val á Brúnás innréttingum íslensk hönnun . íslensk framleiðsla „Ég vel íslenskt...“ - Jói Fel Síð ast lið inn laug ar dag stóð Fram­ fara fé lag Borg ar fjarð ar fyr ir sveita­ mark aði í Reyk holti. Að sögn Bryn­ dís ar Geirs dótt ur hjá fé lag inu gekk mark að ur inn mjög vel fyr ir sig, góð stemn ing hafi ver ið með al gesta sem fjöl menntu. „Mörg hund ruð manns lögðu leið sína á mark að inn í Reyk holti. Veðr ið var afar gott og það vann með okk ur. Sér stak lega á nægju legt var að sjá að sölu fólk náði að fylla mark aðstjald ið þrátt fyr ir stutt an fyr ir vara. Marg ir seldu allt sitt en það var fólk úr hér aði sem bauð ýms an varn ing til sölu. Þá létu marg ir brott flutt ir Borg firð­ ing ar sjá sig á mark að in um þannig að skemmti leg átt hagastemn ing mynd að ist,“ sagði Bryn dís. Fjöl breytt ar vör ur voru til sölu allt frá hun angi til lopa peysa og seg ir Bryn dís að sala hafi geng ið afar vel hjá mörg um. Dans í þrótta­ fé lag Borg ar fjarð ar sá um kaffi sölu á staðn um til styrkt ar starfi fé lags­ ins og þá voru grís ir hafð ir til sýn is í sér stök um kví um sem fram fara fé­ lag ið hafði feng ið að láni frá Kaup­ fé lagi Borg firð inga. „Það vildi til að grís irn ir sluppu úr kvínni þeg ar mark að ur inn var ný byrj að ur. Sem bet ur fer náð ust þeir skjótt en hlaup þeirra vöktu kátínu gesta og magn­ aði upp sveita­ og mark aðs stemn­ ing una,“ bæt ir Bryn dís við. Hún seg ir ljóst að mark að ur inn sé kom­ inn til að vera og ekki eigi hún von á öðru en hann muni aft ur verða hald inn að ári liðnu í Reyk holti. hlh/ Ljósm. Bryn dís Geirsd. Marg ir lögðu leið sína á sveita mark að í Reyk holti

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.