Skessuhorn


Skessuhorn - 22.08.2012, Síða 49

Skessuhorn - 22.08.2012, Síða 49
47MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND www.flytjandi.is | sími 525 7700 Akranesvöllur • Pepsi–deild karla - Baráttan um Evrópu ÍA-Stjarnan 23. ágúst kl. 18:00 ÍA-Grindavík 26. ágúst kl. 18:00 Mætum á völlinn og styðjum strákana sem eru í harðri baráttu um evrópusæti. 1.deild kvenna: Baráttan um Pepsí-sæti ÍA-Fjölnir 24. ágúst kl. 18:30 Allir á völlinn og styðjum stelpurnar í baráttunni um Pepsí-sæti að ári. Allir á völlinn Vík ing ur Ó lafs vík, sem trón ir enn á toppi fyrstu deild ar í fót bolt an­ um sótti Þrótt Reykja vík heim á Val bjarn ar velli í Laug ar daln um sl. fimmtu dag. Leik ur inn end aði illa fyr ir Snæ fell inga sem fengu á sig fjög ur mörk gegn einu. Í hálf leik hafði hvor ugt lið ið náð að skora mark. Emir Dokara, leik mað ur Vík ings, þurfti að fara af velli und ir lok fyrri hlut ans eft ir að hann fékk þungt höf uð högg og var hann flutt­ ur á spít ala til að hlynn ing ar. Þrótt­ ar ar skor uðu fyrsta mark leiks ins á 49. mín útu og bætti við öðru marki á 61. mín útu. Guð mund ur Magn­ ús son minnk aði mun inn þeg ar hann skor aði eina mark Vík ings í leikn um úr víta spyrnu á 68. mín útu. Þrótt ar ar tóku fljót lega aft ur við sér og skor uðu þriðja mark sitt strax mín útu síð ar, þeg ar Hall dór Arn­ ar skor aði sitt ann að mark. Guð­ finn ur Þór ir gerði svo út um leik­ inn fyr ir Þrótt á 82. mín útu, þeg­ ar hann skor aði sitt ann að mark og fjórða mark Þrótt ara. Vík ing ur Ó spil aði á heima velli gegn Hauk um í gærkveldi, en úr slit lágu ekki fyr ir áður en Skessu horn fór í prent un. sko Skaga kon ur unnu 6­0 sig ur á ÍR í Breið holt inu sl. fimmtu dags­ kvöld. Með sigrin um tyllti ÍA sér á topp A­rið ils 1. deild ar, með 24 stig eft ir 13 leiki. Þrótt ur er með tveim ur stig um minna eft ir 11 leiki og Fjöln ir er í þriðja sæt inu með 20 stig eft ir 12 leiki. Helga Sjöfn Jó hann es dótt ir og Aníta Lísa Svans dótt ir skor­ uðu tvö mörk hvor í Breið holt­ inu og þær Unn ur Ýr Har alds­ dótt ir og Em il ía Hall dórs dótt­ ir sitt hvort mark ið. Helga Sjöfn hef ur þar með skor að sjö mörk í deild inni í sum ar. Næsti leik­ ur Skaga stúlkna verð ur gegn Fjölni á Akra nes velli nk. föstu­ dags kvöld. Verð ur það loka­ leik ur ÍA í riðla keppn inni og er jafn framt hreinn og klár úr slita­ leik ur um sæti í úr slita keppn­ inni, en tvö efstu lið in í sitt hvor­ um riðli 1.deild ar fara í úr slita­ keppn ina. Í B­ riðli er Fram með yf ir burða stöðu og HK/Vík ing­ ur einnig nán ast tryggt sæti í úr­ slita keppn inni. þá Stelp urn ar í þriðja flokki Snæ fells­ nes­sam starfs ins skut ust á topp­ inn í sín um riðli með góð um 2­1 sigri á KR sl. fimmtu dag. Leik ur­ inn fór fram á Grund ar fjarð ar velli í blíð skap ar veðri og voru þó nokkr­ ir á horf end ur sem lögðu leið sína á völl inn að styðja við bak ið á stelp­ un um. KR komst yfir með marki á 19. mín útu en Elín Ósk Jón as dótt ir jafn aði met in á 39. mín útu. Það var svo Rakel Sunna Hjart ar dótt ir sem tryggði Snæ fells nesi sig ur inn mik­ il væga og stig in þrjú. tfk Heil um ferð fór fram í C­ riðli 3. deild ar karla í knatt spyrnu á föstu­ dag inn. Ekki riðu Vest ur lands lið in feit um hesti frá viður eign um um­ ferð ar inn ar en öll töp uðu þau í sín­ um leikj um. Grund firð ing ar héldu suð ur með sjó í Voga á Vatns leysu­ strönd og mættu heimönn um í Þrótti. Heima menn voru betri að il­ arn ir í leikn um og sigr uðu Grund­ firð inga 4­2. Mörk Grund ar fjarð ar í leikn um skor uðu þeir Aleksand­ ar Linta spilandi þjálf ari liðs ins og Ingólf ur Örn Krist jáns son. Kára­ menn á Akra nesi fengu lið Víð is í Garði í heim sókn á Akra nes völl. Um toppslag var að ræða. Heima­ menn biðu lægri hlut og töp uðu 0­1. Loks fékk lið Snæ fells lið Hvíta Ridd ar ans í heim sókn á Stykk is­ hólms völl. Ekki náðu Hólmar ar stigi að þessu sinni en leik ur inn fór 0­4 fyr ir gest ina. Tvær um ferð ir eru eft ir af riðla­ keppn inni í C­ riðli. Víð ir í Garði leið ir riðil inn með 28. stig en fast á hann kem ur lið Kára í öðru sæti með 24 stig. Loks er lið Grund­ ar fjarð ar í þriðja sæti með 21 stig. Sem fyrr er Snæ fell í botns æt­ inu með ekk ert stig. Heil um ferð fór fram í gær kvöldi í C­ riðli en ekki náð ist að greina frá úr slit um áður en Skessu horn fór í prent un. Þá fékk Snæ fell lið Grund ar fjarð­ ar í heim sókn á með an Kára menn héldu suð ur í Voga til að leika gegn Þrótt ur um. hlh / Ljósm. dw. Frjáls í þrótta deild Skalla gríms efndi til fjöl þrauta keppni í fyrra­ haust fyr ir ald urs hóp inn 11 ­ 15 ára. Var þraut in opin öll um og til leiks mættu 64 ung menni víðs veg­ ar af land inu. Var það lang fjöl­ menn asta fjöl þraut sem far ið hef­ ur fram hér á landi. Hug mynd þá­ ver andi stjórn ar var að þraut in yrði ár leg ur við burð ur á Skalla grím­ svelli. Stjórn frjáls í þrótta deild ar­ inn ar hætti störf um í febr ú ar 2012 vegna á huga leys is um störf deild­ ar inn ar sem og ann arra á stæðna. All ar lík ur voru á því til að hin skemmti lega fjöl þraut myndi falla nið ur. En nú hef ur Frjáls í þrótta­ deild Breiða bliks í Kópa vogi ósk að eft ir taka upp merki Frjáls íþrótta­ deild ar Skalla gríms og halda fjöl­ þrauta mót inu á fram. Er það gert í góðri sam vinnu við fyrr um upp­ hafs menn þraut ar inn ar. Fjöl­ þrauta mót ið fer því fram í Kópa­ vogi sunnu dag inn 2. sept em ber. Vænst er góðr ar þátt töku með þá von að hún verði þar ár leg ur við­ burð ur. ii Fjöl þraut Skalla gríms flyst í Kópa vog inn Guð mund ur Magn ús son skor aði eina mark Vík ings í leikn um úr víta spyrnu. Vík ing ar töp uðu stórt fyr ir Þrótti Sjá mátti fín til þrif í leikn um. Hér er Snæ fells nes í sókn. Stelp urn ar í Snæ fells nessam- starf inu á sig ur braut Helga Sjöfn Jó hann es dótt ir hef ur skor­ að sjö mörk í 1. deild inni í sum ar. Stór sig ur Skaga stúlkna á ÍR Frá leik Þrótt ar og Grund ar fjarð ar í Vog um. Slæm vika hjá Vest ur lands lið un um í 3. deild

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.