Skessuhorn - 30.01.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 5. tbl. 16. árg. 30. janúar 2013 - kr. 600 í lausasölu
Það fæst í Kaupfélaginu
Sími: 430-5500
www.kb.is
Bláa kortið
borgar sig
Með Bláa kortinu færð þú afslátt hjá fjölda
fyrirtækja um allt land. Kortið færir þér
aðgang að Hringtorgi, öflugri upplýsingaveitu
sem heldur utan um öll fríðindi Bláa kortsins.
Korthöfum bjóðast betri kjör m.a. í bíó,
á veitingastöðum, af flugferðum, heilsurækt,
bensíni og ýmsum viðburðum.
Sæktu um Bláa kortið á hringtorg.is.
Síðustu
dagar
útsölunnar
15%
aukaafsláttur
af útsöluvörum
Fram kvæmda ráð Vest ur lands,
vegna sókn ar á ætl un ar 20/20, hélt
sinn fyrsta fund sl. fimmtu dag á
Akra nesi. Mark mið fund ar ins var
að kynna og ræða til lög ur að út
deil ingu fjár magns sem nú renn ur í
fyrsta skipti til lands hlut ans. Fund
ur sam ráðs vett vangs sveit ar stjórn
enda og hags muna að ila á Vest ur
landi, sem hald inn var í des em ber
sl. skil aði á kveðn um nið ur stöð um
inn í þá vinnu, auk þess sem raf
ræn skoð ana könn un sem gerð var
með al fyr ir tækja á Vest ur landi hef
ur einnig mót andi á hrif. Styrk veit
ing in er lið ur í gerð fyrstu sókn
ar á ætl un ar lands hlut ans sem kem
ur til fram kvæmda síð ar á þessu ári.
Í henni verð ur út hlut að fjár magni
til verk efna á sviði at vinnu og ný
sköp un ar mála, mennta og menn
ing ar mála og mark aðs mála. Tæp
lega 46 millj ón um króna verð ur út
hlut að til Vest ur lands í þess ari at
rennu en fjár magni er veitt af fjár
fest ing ar á ætl un rík is stjórn ar inn ar
sem sam þykkt var í lok síð asta árs.
Í haust hefst loks vinna við sókn
ar á ætl un árs ins 2014 þar sem fleiri
mála flokk ar koma til um fjöll un ar.
Sem dæmi er hug mynd in sú að á
næsta ári rúmist inn an samn ings
ins fleiri verk efni sem eru í öðr
um far vegi í dag, svo sem fjár magn
til Vaxt ar samn ings Vest ur lands að
upp hæð 25 millj ón um króna, fjár
magn að upp hæð 26 millj ón um til
menn ing ar samn inga og þeir fjár
mun ir sem veitt ir eru til rekst
urs At vinnu ráð gjaf ar Vest ur lands,
sam tals 19 millj ón ir. Auk fjár
magns í bein byggða verk efni vegna
fjár fest ing ar á ætl un ar rík is stjórn ar
inn ar koma því 116 millj ón ir króna
til út hlut un ar fyr ir árið 2014 fyr ir
Vest ur land.
Sókn ar á ætl un lands hluta er nýtt
verk lag þar sem auka á á kvörð un
ar vald heima manna um á hersl ur
byggða að gerða í sín um lands hluta.
Með auknu valdi fylgja aukn ir fjár
mun ir til út hlut un ar, fjár mun ir sem
áður voru á for ræði fjár laga nefnd
ar Al þing is og Stjórn ar ráðs ins.
Með breyt ing un um eru sam skipti
heima manna í gegn um lands hluta
sam tök og rík is valds ins ein föld uð
til muna. Í leið inni eru tek in upp
ný2 vinnu brögð í stefnu mót un og
út deil ingu fjár muna en stofn un
fram kvæmda ráðs og sam ráðs vett
vangs er hluti þess. Gert er ráð fyr
ir að fram kvæmda ráð taki á kvörð
un um fyrstu til lög ur á fundi sín
um í febr ú ar.
Í fram kvæmda ráði sit ur stjórn
Sam taka sveit ar fé laga á Vest ur landi
á samt tveim ur á heyrn ar full trú um
auk átta full trúa víða úr sam fé lag
inu. Ráð ið skipa þau Björn Bjarki
Þor steins son, Bryn dís Hlöðvers
dótt ir, Erla Björg Guð rún ar dótt
ir, Gísli Gísla son, Guð ný Jak obs
dótt ir, Gunn ar Sig urðs son, Halla
Stein ólfs dótt ir, Hall freð ur Vil
hjálms son, Ingi björg Valdi mars
dótt ir, Jón Þór Lúð víks son, Lár us
Á. Hann es son, Ó laf ur Ad olfs son,
Páll Ing ólfs son, Sig ríð ur Bjarna
dótt ir, Sig ur borg Kr. Hann es dótt
ir, Sveinn Páls son og Vil hjálm ur
Birg is son. hlh
Fer tug asta og átt unda þorra blót
Hjóna klúbbs Grund ar fjarð ar verð
ur hald ið í Sam komu hús inu 2.
febr ú ar næst kom andi. Hefð er fyr
ir því að veita verð laun fyr ir þann
sem er fyrst ur á hurð ar hún inn þeg
ar miða sal an opn ar og oft eru menn
að leggja mik ið á sig til að ná hún
in um. Í ár var eng in und an tekn ing
á því en miða sal an hófst kl. 12 á há
degi þann 27. jan ú ar og var röð in
byrj uð að mynd ast rétt eft ir mið
nætt ið kvöld ið áður, eða tæp um
12 tím um áður en miða sal an opn
aði. Þeg ar ljós mynd ari Skessu horns
mætti til að ná sér í góða miða
tveim ur tím um fyr ir opn un voru
þeir fyrstu orðn ir held ur lún ir. Það
er því ó hætt að reikna með að mað
ur inn á mynd inni hafi náð í miða á
fremsta bekk og mun ef laust verða
mun hress ari þá en á þess ari mynd
og koma til með að skemmta sér
kon ung lega næsta laug ar dag.
tfk
Þreytt ur í
þorra blóts röð
Fyrsti fund ur í fram kvæmda ráði
sókn ar á ætl un ar Vest ur lands
Fram kvæmda ráð á samt starfs fólki SSV og gest um fyrsta fund ar ráðs ins.