Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2013, Side 5

Skessuhorn - 30.01.2013, Side 5
EKKI MEIR! Komum vel fram - Vinnum gegn einelti! Ekkert réttlætir einelti. Við erum öll einstök á okkar hátt. Gerandi eineltis er ekki alltaf með áhangendur eða fylgismenn. Öll börn eiga rétt á að vera glöð. Ef þú ert að leggja einhvern í einelti er það að öllum líkindum vegna þess að þér sjálfum líður illa innra með þér. Mundu að láta vita ef þú verður vitni að stríðni eða einelti. Baktal, hvísl, glott og augngotur eru meðal birtingamynda eineltis. Ef þú ert þolandi eineltis verður þú að segja einhverjum fullorðnum frá því ef þú ert ekki þegar búinn að því. Börn gera sér ekki öll grein fyrir muninum á leik og stríðni/einelti. Efni veggspjaldsins eru fengið að láni úr bókinni EKKI MEIR eftir Kolbrúnu Baldursdóttur. Enginn er eyland Án þín er ég ekkert og án mín ert þú ekkert Saman erum við allt!

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.