Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2013, Page 8

Skessuhorn - 30.01.2013, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013 Jón úr þing flokki VG AL ÞINGI: Jón Bjarna son er ekki leng ur með lim ur í þing­ flokki Vinstri hreyf ing ar inn ar græns fram boðs. Hann til kynnti for seta Al þing is úr sögn sína úr þing flokkn um með bréfi í síð­ ustu viku. Jón hef ur ver ið þing­ mað ur VG frá stofn un flokks­ ins, fyrst fyr ir Norð ur lands kjör­ dæmi vestra og frá 2003 fyr ir Norð vest ur kjör dæmi. Í sam tali við Skessu horn sagð ist Jón ekki eiga sam leið með þing flokki sem sett hafi sig út úr þing­ nefnd um vegna af stöðu sinn ar til ESB mála. Hann seg ist vera á fram fé lagi í VG og ætli sér að vinna að bar áttu mál um flokks­ ins nú sem endranær. -hlh Grun að ur um kyn ferð is brot VEST UR LAND: Síð ast lið­ inn föstu dag var í Hér aðs dómi Vest ur lands fram lengt gæslu­ varð hald yfir manni á fer tugs­ aldri sem grun að ur er um kyn­ ferð is brot gegn ung um stúlk­ um. Hann hef ur þeg ar sætt gæslu varð haldi í viku á grund­ velli rann sókn ar hags muna. Grun ur leik ur á að mað ur inn hafi brot ið gegn tveim ur stúlk­ um um ára bil og að brot in hafi haf ist um 2008 og stað ið til árs­ ins 2012. Rann sókn ar deild lög­ regl unn ar á Akra nesi fer með rann sókn máls ins en alls eru nú þar til rann sókn ar fimm kyn­ ferð is brota mál. -mm Dög un boð ar til lands fund ar LAND IÐ: Dög un ­ stjórn­ mála sam tök um rétt læti, sann­ girni og lýð ræði, hef ur boð að til lands fund ar helg ina 8.­10. mars næst kom andi og verð ur fund­ ur inn hald inn á höf uð borg ar­ svæð inu. „Á lands fundi verð ur kos ið til á byrgð ar starfa í fram­ kvæmda ráð, úr skurð ar nefnd og kjör dæma ráð og ít ar leg stefnu­ skrá lögð fram til um ræðu og af greiðslu. Auk þess munu full­ skip að ir fram boðs list ar í öll­ um kjör dæm um þá liggja fyr ir. Í sam ræmi við lög sam tak anna mun og verða rætt og tek ið til af greiðslu með hvaða fram boð­ um (flokk um) Dög un vilji starfa að kosn ing um lokn um í lög­ gjaf ar­ og fram kvæmda valdi," seg ir í til kynn ingu frá Andreu J Ó lafs dótt ur kosn inga stjóra Dög un ar. -mm Út boð á tveim ur vega köfl um HVALFJ.SV: Í ný legu yf ir liti um fyr ir hug uð út boðs verk hjá Vega gerð inni er að finna tvo vega kafla í Hval fjarð ar sveit, en ell efu verk eru á þess um lista yfir verk sem á ætl að er að bjóða út á næstu mán uð um á land inu. Ann ars veg ar er um að ræða Mela sveit ar veg, hring veg hjá Bakka að Skor holti. Hins veg­ ar er fyr ir hug að að bæta veg­ inn um Svína dal, svo kall að­ an Leir ársveit ar veg milli Eyr­ ar og Kambs hóls. Lagt verð ur bund ið slit lag á þessa vega kafla. Fyrr nefnda verk ið, sem er 1,5 kíló metra kafli, er skráð í út boð 21. maí, en það síð ar nefnda 13. á gúst. Þar er um að ræða mun stærra verk, eða 7,5 km veg ar­ kafla. -þá Semja um ör ygg is þjón ustu BORG AR NES: Byggð ar ráð Borg ar byggð ar sam þykkti á fundi sín um sl. fimmtu dag til lögu þess efn is að sveit ar fé lag ið gangi til samn inga við hjúkr un ar­ og dval­ ar heim il ið í Brák ar hlíð í Borg ar­ nesi á grund velli til boðs sem borist hafði um ör ygg is þjón ustu í Borg ar­ braut 65a og Ána hlíð. Að sögn Páls Brynjars son ar sveit ar stjóra þá snýst mál ið um ör ygg is þjón ustu til íbúa á þess um tveim ur stöð um sem eru við hlið Brák ar hlíð ar. Leysa þarf hvaða að ili svari kall inu ef í bú ar þar þurfa á að stoð að halda en þeir eru að mestu á eft ir launa aldri. Rætt hafi ver ið um að Bú setu þjón usta Borg­ ar byggð ar sæi um þjón ust una en eft ir nán ari um fjöll un um mál ið þótti rétt ara að Brák ar hlíð sæi um hana, ekki síst sök um ná lægð ar við heim il ið. Bú ast má við af greiðslu máls ins á næstu dög um. -hlh Fylgja á liti um ís göng BORG AR BYGGÐ: Byggð ar ráð Borg ar byggð ar sam þykkti fyr ir sitt leyti að setja ekki fyr ir hug aða fram­ kvæmd við ís göng í Langjökli í sér­ stakt um hverf is mat. Mál ið var tek­ ið fyr ir á fundi ráðs ins sl. fimmtu­ dag. Á kvörð un in var tek in með hlið sjón af um sögn Um hverf is stof­ unn ar sem sveit ar fé lag inu barst og var hún sam þykkt með tveim ur at­ kvæð um meiri hlut ans, frá þeim Ingi björgu Dan í els dótt ur og Dag­ bjarti Ingvari Ar il í us syni. Finn bogi Leifs son full trúi minni hluta greiddi at kvæði á móti. Það er verk fræði­ stof an Efla sem vinn ur að verk efn­ inu á samt nokkrum að il um í ferða­ þjón ustu en greint var frá mál inu í Skessu horni 9. jan ú ar sl. Fram­ kvæmd in er enn í um sagn ar ferli en Skipu lags stofn un á eft ir að fjalla um það auk þess sem mögu leg ir fjár­ fest ar eiga eft ir að taka af stöðu til þess hvort þeir taki þátt í verk efn­ inu. -hlh Afla töl ur fyr ir Vest ur land 19. - 25. jan. Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu: Akra nes 4 bát ar. Heild ar lönd un: 20.555 kg. Mest ur afli: Ísak AK: 7.801 kg í fimm lönd un um. Arn ar stapi 4 bát ar. Heild ar lönd un: 60.045 kg. Mest ur afli: Bárð ur SH: 20.866 kg í tveim ur lönd un um. Grund ar fjörð ur 9 bát ar. Heild ar lönd un: 301.608 kg. Mest ur afli: Hring ur SH: 67.294 kg í einni lönd un. Ó lafs vík 17 bát ar. Heild ar lönd un: 388.742 kg. Mest ur afli: Ó laf ur Bjarna son SH: 59.024 kg í fimm lönd un um. Rif 20 bát ar. Heild ar lönd un: 577.514 kg. Mest ur afli: Magn ús SH: 87.183 kg í sex lönd un um. Stykk is hólm ur 13 bát ar. Heild ar lönd un: 230.455 kg. Mest ur afli: Þórs nes SH: 115.102 kg í þrem ur lönd un um. Topp fimm land an ir á tíma bil inu: 1. Hring ur SH - GRU: 67.294 kg. 23. jan. 2. Tjald ur SH - RIF: 60.340 kg. 22. jan. 3. Þórs nes SH - STY: 58.228 kg. 20. jan. 4. Helgi SH - GRU: 47.808 kg. 21. jan. 5. Sól ey SH - GRU: 45.267 kg. 22. jan. sko Í mars mán uði í fyrra rak búr hval á land í Beru vík und ir Jökli. Auð­ velt var að kom ast að hvaln um þar sem hann lá í fjöru borð inu og vakti hann fljótt for vitni og á huga ferða­ fólks eft ir að frétt ir birt ust af rek an­ um. Flest ir létu sér nægja að rölta í kring um ferlík ið og skoða það og höfðu af því fróð leik og á nægju. Ein hver ferða mað ur kom þó svo vel bú inn á stað inn að hafa með sér sög. Sá not aði verk fær ið til að saga bút af tann garð in um með stærstu tönn un um og hafa á brott með sér. Þessi skemmd á hvaln um virð­ ist ekki hafa kom ið að sök gagn vart ferða fólki, en mun gera það nú þar sem á kveð ið hef ur ver ið að hreinsa og geyma beina grind ina. Í sum ar var stans laus straum ur ferða fólks að hval rek an um og hef ur ver ið nokk ur í haust og það sem af er vetri. „Nú er lít ið eft ir af hvaln um nema beina grind in og er hún að lið ast í sund ur. Stefnt er að því að bjarga sem mestu af bein un um og er ætl un in að koma þeim fyr ir í Sjó­ minja safn inu í Sjó manna garð in um á Hell issandi. Tvær ferð ir hafa ver­ ið farn ar til að bjarga þeim bein um sem laus eru orð in. Það eru nokkr­ ir hryggjar lið ir og kjálk arn ir sem sag að var af sem búið er að bjarga. Það myndi veita þeim sem standa í þessu björg un ar verki á nægju ef sá sem sag aði og tók með sér fram an af kjálk un um skil aði því sem hann tók til björg un ar manna sem eru hér á með fylgj andi mynd, eða skildi það bara eft ir á á ber andi stað í Sjó­ manna garð in um. Tenn urn ar þurfa ekki að fylgja með," seg ir Skúli Al­ ex and ers son á Hell issandi. mm Stjórn Orku veitu Reykja vík ur sam­ þykkti á fundi sín um í lið inni viku, með fyr ir vara um stað fest ingu Reykja vík ur borg ar, Borg ar­ byggð ar og Akra nes kaup stað­ ar, kauptil boð í höf uð stöðv­ ar fyr ir tæk is ins að Bæj ar hálsi 1 og Rétt ar hálsi 1 í Reykja­ vík. Sal an er lið ur í að lækka bók færð ar skuld ir og bæta þar með eig in fjár stöðu fyr ir tæk is­ ins. „Sal an er mik il væg ur þátt ur í fram vindu Plans ins, að gerða á ætl un­ ar Orku veit unn ar og eig enda, með því að lausa fjár staða fyr ir tæk is ins batn ar sem sölu and virð inu nem ur. Til boðs fjár hæð in er 5,1 millj arð­ ur króna og verð ur sölu hagn að ur Orku veit unn ar, það er mis mun ur sölu verðs og bók færðs verð mæt is, um 600 millj ón ir króna. Straum ur fjár fest inga banki gerði til boð ið fyr­ ir hönd ó stofn aðs fé lags með fyr­ ir vara um á reið an leika könn­ un og end an lega fjár mögn­ un. Í sam þykkt stjórn ar Orku­ veit unn ar felst að Orku veit­ an muni leigja hús eign irn ar til 20 ára og hafa rétt til að kaupa þær aft ur eft ir 10 ár sem og við lok leigu tím ans. End an leg ur sölu samn ing ur verð ur lagð ur fyr ir stjórn Orku veit unn ar," seg ir í til kynn ingu frá OR. mm Tví veg is á skömm um tíma hef­ ur fjöldi sjúk linga á Lands spít al an­ um ver ið sett ir í ein angr un vegna skæðra um gangspesta og sýk­ inga. Við bragðs stjórn Land­ spít al ans á kvað á fundi sín um sl. mánu dag að óska eft ir að­ stoð frá ná granna sjúkra hús­ um, þar á með al Heil brigð­ is stofn un Vest ur lands á Akra­ nesi. Jafn framt var á kveð­ ið að virkja við bragðs á ætl un spít al ans á ný vegna skorts á sjúkra rým um. Spít al inn var því sett ur á ó vissu stig. Í til­ kynn ingu á heima síðu Lands spít­ al ans frá við bragðs stjórn seg ir að mjög mik ið álag sé á allri starf­ semi, en 37 sjúk ling ar voru í ein­ angr un á mánu dag inn. Und an farna daga hafa öll sjúkra rúm ver ið tek in í notk un sem mögu lega hef ur ver ið hægt að koma fyr ir og manna. Búið er að draga úr allri val starf semi og að eins því allra brýn asta sinnt að sinni. Guð jón Brjáns son, for stjóri Heil­ brigð is stofn un ar Vest ur lands, sagði í sam tali við Skessu horn að stofn un in væri til bú in að lið sinna eins og kost ur væri. Í síð ustu viku var tek ið við þrem ur sjúk ling um af LHS á sjúkra hús ið á Akra nesi og tveir bætt ust við á mánu dag. „Stað an er hins veg ar þannig hjá okk ur að lyf lækn inga­ deild in er full og við höfð um ver ið að fækka sjúkra rúm um eins og önn ur sjúkra hús og heil­ brigð is stofn an ir," seg ir Guð jón. þá ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Á mynd inni eru björg un ar menn beina grind ar inn ar að bera ann að kjálka bein ið af reka staðn um í Beru vík. Þeir eru frá vinstri: Lúð vík Smára son, Þór Magn ús son, Sæ­ mund ur Krist jáns son og Páll Stef áns son. Ljósm. Skúli Al ex and ers son. Ætla að varð veita beina grind búr hvals ins úr Beru vík Selja höf uð stöðv ar OR til að bæta skulda stöð una Leit að til ná granna sjúkra húsa eft ir að stoð við LHS

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.