Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2013, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 30.01.2013, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013 S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Smiðjuvegi 7 - 200 Kópavogi - Sími: 54 54 300 www.ispan.is - ispan@ispan.is -vottun er okkar gæðamerki Sérfræðing ar í gleri … og okku r er nánast ekkert ómö gulegt Opið: 08:00 - 17:00 alla virka daga • Sandblásið gler • Munstrað gler • Sólvarnargler • Einangrunargler • Öryggisgler • Eldvarnargler • Speglar • Hert gler - Í sturtuklefa - Í handrið - Í skjólveggi - Í rennihurðirSendum um allt land Innritun á starfsbraut fyrir skólaárið 2013 til 2014 er hafin og stendur frá 1. febrúar til 28. febrúar 2013. Innritun er rafræn og sækja umsækjendur veflykil á menntagatt.is. Nemendum og forráðamönnum þeirra er velkomið að hafa samband eða koma í skólann og fá frekari upplýsingar um námið á starfsbrautinni. Upplýsingar veitir umsjónarmaður starfsbrautar í síma 433 7700 Frá Menntaskóla Borgarfjarðar S K E S S U H O R N 2 01 3 Söng búð irn ar „Syngj andi kon­ ur á Vest ur landi" verða haldn ar í Hjálma kletti í Borg ar nesi helg ina 2. til 3. mars næst kom andi. Um­ sjón búð anna er í hönd um Krist jönu Stef áns dótt ur djass söng konu og um skipu lag ið sér Freyjukór inn í Borg­ ar firði. Öll um syngj andi kon um á Vest ur landi er boð ið að taka þátt. „Mark mið ið er að efla söng og söng þjálf un með al kvenna á Vest ur­ landi, dýpka og breikka svið ið með því að fá eina fær ustu djass söng konu Ís lands, Krist jönu Stef áns dótt ur til að leið beina. Þetta er í ann að skipt ið sem við stönd um fyr ir svona söng­ helgi en í fyrra tóku um sjö tíu kon ur þátt í söng búð un um. Söng búð irn ar eru opn ar öll um syngj andi kon um og hvetj um við all ar sem á huga hafa á að nota tæki fær ið og vera með. Við vilj um fá sem flest ar kon ur, úr sem flest um kór um en einnig er þetta kjör ið tæki færi fyr ir þær sem ekki eru í kór," seg ir Inga Stef áns dótt­ ir for mað ur Freyjukórs ins. Þess má geta að verk efn ið hlaut styrk Menn­ ing ar ráðs Vest ur lands og Borg ar­ byggð ar í fyrra. Að sögn Ingu er hér lýsandi dæmi um frá bært sam starf kvenna; sam stöðu og gleði. Tón leik ar í fram hald inu Ætl un in er að syngja alla helg ina og enda svo á tón leik um í Hjálma kletti. Þá er einnig stefnt á að halda tón­ leika í Stykk is hólms kirkju 7. mars, í Vina minni á Akra nesi 8. mars og í Frí kirkj unni í Reykja vík 9.mars. „ Þannig mun hóp ur inn bæði gefa og þiggja. Gíf ur leg orka og gleði skap­ ast við svona að stæð ur sem verð ur ó gleym an leg öll um sem taka þátt," seg ir Inga. Hóp ur tón list ar manna fylg ir kon un um, svo sem Zsuzsanna Bu dai kór stjóri, Sig urð ur Jak obs­ son á bassa og Sig þór Krist jáns­ son á tromm ur. Inga seg ir draum­ inn vera að kynna það öfl uga kór a­ starf sem sé til stað ar á Vest ur landi og halda tón leika til að gefa öðr um kost á að njóta. Verk efn ið hafi feng­ ið góð ar við tök ur í fyrra og seg­ ir Inga allt stefna í enn meiri kraft þetta árið. „Nú er bara að sjá hvort í bú ar á Snæ fells nesi láti ekki sjá sig og njóti. Það verð ur eng inn svik inn af að taka þátt," seg ir Inga Stef áns­ dótt ir að lok um. Skrán ing í söng búð irn ar fer fram í gegn um vef slóð ina www.vefurinn. is/freyj ur. Þær kon ur sem vilja gista á staðn um (Borg ar nesi og ná grenni) hafa sjálf ar sam band við gisti staði og panta gist ingu. Þá staði sem benda má á eru Hót el Borg ar nes, Far fugla­ heim il ið í Borg ar nesi, Eg ils Guest­ hou se, Hót el Ham ar, Borg ar nes B&B, Bjarg, Hvíti Bær inn og Gisti­ heim il ið Milli Vina. Svo eru mun fleiri stað ir í ná grenn inu, en það er gott að tryggja sér gist ingu sem fyrst. Kostn að ur: Þátt töku gjald er 13.000 kr. (inni falið er mappa með nót um, morg un­, há deg is­ og síð­ deg is hress ing. Há tíð ar kvöld verð ur (val frjálst) kost ar 4.000 kr. ákj Frá söng búð un um í fyrra þar sem kon urn ar nutu leið sagn ar Krist jönu Stef áns dótt ur. Syngj andi kon ur á Vest ur landi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.