Skessuhorn - 30.01.2013, Síða 11
11MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013
www.skessuhorn.is
Fylgist þú með? S: 433 5500
Til launagreiðenda á félagssvæði
Stéttarfélags Vesturlands
Eindagi iðgjalda vegna desember 2012
er 31. janúar 2013.
Þeir launagreiðendur sem skulda eldri iðgjöld er hvattir til
að gera skil hið fyrsta til að komast hjá kostnaðarsömum
innheimtuaðgerðum.
Stéttarfélag Vesturlands SKE
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Hafnsögumaður
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Faxaflóahafnir sf. óska að ráða til starfa hafnsögumann frá og
með 15. maí 2013. Starfið felst aðallega í leiðsögu skipa á svæði
Faxaflóahafna sf., skipsstjórn dráttarbáta, móttöku skipa og
öðrum tilfallandi störfum.
Nauðsynlegt er að umsækjandi uppfylli eftirfarandi skilyrði:
Hafi skipstjórnarréttindi – CB (2. stigs skipstjórnarnám)•
Hafi sótt námskeið í Slysavarnarskóla sjómanna•
Hafi góða kunnáttu í íslensku og ensku•
Hafi góða tölvukunnáttu•
Faxaflóahafnir sf. eru með starfsemi í Reykjavík, á Akranesi, á
Grundartanga og í Borgarnesi og sinna starfsmenn Faxaflóahafna sf.
verkefnum á þeim stöðum. Unnið er á 12 klst vöktum allt árið.
Umsóknir sendist Faxaflóahöfnum sf. Tryggvagötu 17, 121 Reykjavík
merkt HAFNSÖGUMAÐUR fyrir 19. febrúar n.k.
Þar sem í gildi eru ákvæði laga um hafnavernd þá er óskað eftir að
umsókn fylgi sakavottorð.
Nánari upplýsingar gefur yfirhafnsögumaður í síma 5258900.
Þrælkun, þroski, þrá?
Börn við vinnu á sjó og landi
Laugardaginn 2. febrúar nk. verður sýningin Þrælkun, þroski, þrá? opnuð í
Listasetrinu Kirkjuhvoli.
Á sýningunni verður úrval ljósmynda sem sýna börn við vinnu
á sjó og á landi á árunum 1920-1950.
Við opnuna mun Þóra Grímsdóttir sagnaþula leiða gesti um sýninguna og segja sögur
Sýningin mun standa til 3. mars 2013 og opið er alla daga nema mánudaga
frá kl. 14.00 til 17.00
Föstu dag inn 25. jan ú ar fengu tvær
deild ir Grunn skóla Borg ar fjarð ar, á
Hvann eyri og á Varma landi, af hent
an Græn fán ann. Var þetta í sjötta
sinn sem Græn fán inn er dreg inn
að húni á Hvann eyri en skól inn var
einn af þrem ur fyrstu grunn skól
un um á Ís landi til að flagga fán an
um árið 2002. Þetta var hins veg
ar í ann að skipti sem Varma lands
skóli fær Græn fán ann af hent an en
skól inn tók fyrst þátt árið 2009.
Skól ar á grænni grein er al þjóð
legt verk efni til að auka um hverf is
mennt og styrkja um hverf is stefnu í
skól um. Þeir skól ar sem vilja kom
ast á græna grein í um hverf is mál um
leit ast við að stíga sjö skref í átt að
auk inni um hverf is vernd. Þeg ar því
marki er náð fá skól arn ir leyfi til að
flagga Græn fán an um næstu tvö ár
en sú við ur kenn ing fæst end ur nýj
uð ef skól arn ir halda á fram góðu
starfi. ákj
Að und an förnu hef ur ver ið tals
vert um upp sagn ir fólks í stjórn
un ar stöð um hjá Akra nes kaup
stað. Ann ars veg ar tengj ast þær
þeim hrær ing um sem orð ið hafa
af ýms um á stæð um í kring um bæj
ar stjóra og bæj ar rit ara stól ana og
hins veg ar vegna skipu lags breyt
inga sem á kveðn ar voru í des
em ber. Í svari við fyr ir spurn sem
Skessu horni beindi til nú ver andi
bæj ar stjóra, kem ur fram að 23
mann mán uð ir þess starfs fólks sem
nú nýt ur starfs loka samn inga mun
á þessu ári kosta Akra nes kaup stað
22,4 millj ón ir króna. Í svari við
fyr ir spurn inni kem ur fram að Árni
Múli Jón as son fyrr ver andi bæj
ar stjóri mun njóta launa til loka
apr íl nk. Mun heild ar greiðsla til
hans með launa tengd um gjöld um
verða 4,6 millj ón ir króna á þessu
ári. Jón Pálmi Páls son fyrr ver andi
bæj ar rit ari mun sam kvæmt svar
inu þiggja 11 mán aða laun sam
kvæmt starfs loka samn ingi til árs
loka. Með launa tengd um gjöld um
nem ur sá kostn að ur 12,9 millj ón
um króna á þessu ári.
Upp sagn ar frest ur verk efn is stjóra
Akra nes stofu og starfs manna og
gæða stjóra er þrír mán uð ir. Heild
ar greiðsl ur vegna þeirra er 4,9
millj ón ir króna. Þessi störf voru
lögð nið ur í kjöl far sam þykktra
skipu lags breyt inga frá 11. des em
ber sl. Auk þess renn ur tíma bund
inn samn ing ur við at vinnu ráð gjafa
út á ár inu en sá samn ing ur er ekki
með sér stök um upp sagn ar fresti. Á
móti verð ur aug lýst nýtt starf við
at vinnu og menn ing ar mál.
Regína Ás valds dótt ir bæj ar stjóri
seg ir í svari við fyr ir spurn inni að
á ætl að ur sparn að ur vegna þess ara
skipu lags breyt inga sé um 20 millj
ón ir króna á árs grund velli.
þá
„Við erum bún ir að veiða um 5.000
tonn af þeim loðnu kvóta sem við
höf um en fyrst ekki er búið að
gefa út meiri kvóta þá ætl um við
að geyma þau rúm lega 2.000 tonn,
sem við eig um eft ir, fyr ir fryst ingu
á Jap ans mark að," sagði Gísli Run
ólfs son, skip stjóri og út gerð ar mað
ur Bjarna Ó lafs son ar AK70 þeg
ar bát ur inn kom til heima hafn ar á
Akra nesi sl. fimmtu dag. Gísli sagði
veið ina hafa geng ið vel og tals vert
hefði ver ið af loðnu út af Norð aust
ur landi.
„Það er hlýr sjór inn og þessi
loðna er stærri og kom in nær hrygn
ing ar á standi en ver ið hef ur und an
far in ár. Við erum því að von ast til
að hún verði með næga hrogna
fyll ingu fyr ir Jap ans mark að þeg ar
svona vika er af febr ú ar. Svo erum
við auð vit að að von ast til að gef in
verði út meiri loðnu kvóti því það er
ljóst að mun meira er til af loðnu
en Hafró fann um dag inn. Hún er
bara dýpra og í kald ari sjó enn þá,"
sagði Gísli sem skipt ist á um skip
stjórn ina við Run ólf bróð ur sinn.
„Svo er bara að vona að mak ríl
kvót inn verði sá sami og var í fyrra.
Það er eng in á stæða fyr ir okk ur að
gefa neitt eft ir í þeim efn um."
hb
Bjarni Ó lafs son sigl ir inn til Akra ness sl. fimmtu dag.
Geyma hluta kvót ans
fyr ir Jap ans fryst ingu
Græn fán an um flagg að á Hvann eyri.
Ljósm. Krist ín Jóns dótt ir.
Tvær deild ir Grunn skóla Borg ar-
fjarð ar flagga Græn fán an um
Börn in á Varma landi skoða græn fán ann. Ljósm. áe.
Mik ill launa kostn að ur vegna
upp sagna stjórn enda