Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2013, Síða 12

Skessuhorn - 30.01.2013, Síða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013 Uppgjörsdagar KPMG Nú eru uppgjörsdagar á skrifstofum KPMG um land allt og geta stjórnendur minni og meðalstórra fyrirtækja fengið fast tilboð í gerð ársreiknings og skattframtals. Jafnframt er hægt að fá tilboð í önnur verkefni eins og bókhald og launavinnslu. Hringdu í síma 545 6000 eða sendu tölvupóst á uppgjor@kpmg.is og fáðu fast verðtilboð fyrir þinn rekstur. KPMG | Bjarnarbraut 8 | 310 Borgarnes kpmg.is Stund um ger ist það að rit höf und ar og bóka út gef end ur líta inn á rit stjórn Skessu horns til að kynna bæk ur sín ar. Afar fá títt er að jafn ung ur rit höf und ur komi í heim sókn og í gær þeg ar Edda Lilja Hjalta dótt ir kom á samt Anítu Rós yngri syst ur sinni. Edda Lilja er að eins þrett án ára og verð ur fermd í vor, en hún var að senda frá sér sína fyrstu barna bók sem heit ir Æv in týri Markó mús. Hún sá um alla vinnslu á bók inni sjálf og er þeg ar byrj uð að skrifa fram hald sög unn ar. Edda Lilja seg ist hafa byrj að að skrifa þessa sögu fyr ir tveim ur árum. „Ég hand skrif aði hand rit ið og teikn­ aði mynd ir með. Ég fékk svo að skrifa sög una inn í ferða tölv una hjá mömmu og pabba, en svo fékk ég spjald tölvu í jóla gjöf núna um síð ustu jól," seg ir Edda Lilja. Sag an fjall ar eins og nafn ið bend ir til um æv in týri Markó mús ar og systk ina hans tveggja sem reynd ar eru orð in þrjú und ir lok sög unn ar. Marg­ ir fleiri koma við sögu, eins og álf kona, risa eðla, prinsessa og furðu dýr. Margt er að ger ast í sög unni og með al ann ars ger ast æv in týr in í ferða lagi í hjól hýsi. Sag an er ríku lega mynd skreytt og seg­ ir Edda Lilja að mynd irn ar vísi til text­ ans á næstu síðu. Edda Lilja á heima á Suð ur götu á Akra nesi og var þeg ar búin að selja um 20 ein tök af bók inni þeg ar hún kom í heim sókn á rit stjórn ina, en hún sel ur bók ina sjálf. Með al ann ars sagð ist hún hafa selt nokk ur ein tök í Brekku bæj ar skóla, skól an um sín um. Edda Lilja hef ur átt heima á Akra nesi í sjö ár, en þar áður átti hún heima á Skaga strönd, í Hnífs dal og í Dan­ mörku. Að spurð seg ist hún snemma hafa orði læs og alltaf feng ið góð ar ein kunn ir í skóla, svo sem fyr ir rit­ gerð ir. „Ég var orð in læs fimm ára og strax þeg ar ég byrj aði í skóla var ég far in að lesa sög ur eins og þessa sem ég skrif aði. Þeg ar ég var svona átta ára fékk ég svo á huga fyr ir að skrifa mín ar eig in sög ur," seg ir Edda Lilja. Blaða­ mað ur Skessu horns las að eins í sög­ unni um Markó mús og sá að stíll inn var ansi þrosk að ur. Það var því von að Edda Lilja væri spurð hvort stefn an væri sett á að verða rit höf und ur og þá helst að kom ast á lista manna laun. Þá fór Edda Lilja að hlæja og seg ir. „Jú, mig lang ar svo lít ið til þess." þá „Við höf um ver ið að fá í sí aukn um mæli fyr ir spurn ir frá fyr­ ir tækj um sem eru í vöru þró un, ráð gjöf eða hug bún að ar fyr­ ir tækj um. Þetta eru að al lega fyr ir tæki af höf uð borg ar svæð­ inu, sem vilja kom­ ast í sam band við ferða þjón ustu fólk í lands hlut an um. Þetta eru oft fyr ir tæki sem bjóða upp á vör ur sem varða hags muni ferða þjón­ ust unn ar og á er indi á Vest ur land. Þess vegna á kváð um við að fara af stað með reglu lega kynn ing ar fundi með ferða­ þjón ust unni þar sem þess um fyr ir tækj­ um er boð ið að halda kynn ing ar auk þess sem Mark aðs stof an get ur kynnt sín verk efni hverju sinni. Á sama tíma verð­ ur til vett vang ur fyr ir ferða þjón ustu fólk til að kynna sér þjón ustu þess ara fyr ir­ tækja. Þetta eru svo kall að ir súpufund ir með hefð bundn um kynn ing um og síð­ an geta gest ir keypt sér létt an há deg is­ verð eða súpu," seg ir Rósa Björk Hall­ dórs dótt ir fram kvæmda stjóri Mark aðs­ stofu Vest ur lands í sam tali við Skessu­ horn. Fyrsti kynn ing ar fund ur inn var hald inn á Land náms setr inu í Borg ar­ nesi mánu dag inn 21. jan ú ar síð ast lið­ inn. „Við leggj um á herslu á að halda þessa fundi vítt og breitt um lands hlut­ ann og helst hjá ferða þjón ustu fyr ir tækj­ um líkt og hót el um eða veit ing ar hús um svo þau njóti góðs af." Alls komu þrjú fyr ir tæki á fyrsta kynn ing ar fund inn. Þetta eru fyr ir tæk in Gekon, Be Iceland og Around Iceland­ Ari Café. Ráð gjafa fyr ir tæk ið Gekon vinn ur nú að því að kort leggja og móta klasa sam starf í ís lenskri ferða þjón ustu. Be Iceland er ein stakt snjall símafor rit eða „app" sem er lend ir ferða menn geta nýtt sér á ferð sinni um land ið. App ið veit hvar þú ert og sting ur upp á veit­ inga stöð um, gisti stöð um og af þr ey­ ingu út frá því hvert styðst sé að fara. Around Iceland­Ari Café er kaffi hús þar sem hægt verð ur að upp lifa hvern lands hluta Ís lands í máli og mynd um. „Er lend ir ferða menn sem koma til Ís­ lands stoppa al mennt mjög stutt og mest hef ur aukn ing in á kom um ferða­ manna ver ið í Reykja vík. Hér er á ferð­ inni ný leið til að sýna þeim allt sem er í boði í öðr um lands hlut um," seg ir Rósa Björk en kaffi hús ið mun verða í sam­ starfi við mark aðs skrif stof ur allra lands­ hluta og verð ur opn að í apr íl á þessu ári. Næsti kynn ing ar fund ur Mark aðs­ stofu Vest ur lands verð ur í lok febr ú ar á Snæ fells nesi. ákj Föstu dags kvöld ið 1. febr ú ar klukk­ an 20 verð ur ný list sýn ing Örnu Tómasar dótt ur opn uð í Átt haga­ stofu Snæ fells bæj ar í Ó lafs vík. Arna er fædd og upp al in í Ó lafs vík og er nú í Mynd list ar skóla Reykja vík ur að læra al menna mynd list og er á sínu þriðja ári í nám inu. Hún mál­ ar með ol íu lit um á striga og þau verk sem verða til sýn is í Átt haga­ stof unni byggja á gleri og ljósi. „Ég er að vinna með gler og ljós ið í lit­ un um, spegl un í gleri. Ég verð með tvær mynd ir af flösk um og tvær af marm arakúl um. Það myndi ég segja að væri þem að og mynd irn ar mál aði ég eft ir ljós mynd um," seg ir Arna í sam tali við Skessu horn. Þetta verð ur önn ur sýn ing Örnu á ferl in um. „Ég sýndi á Ljósa nótt í Kefla vík þar sem ég er með vinnu­ stofu sem ég leigi með Hjalta Par­ el í us sem er líka list mál ari," seg­ ir Arna. Við opn un sýn ing ar inn­ ar, sem verð ur opin í mán uð, mun Arna leyfa gest um að fylgj ast með því hvern ig hún ger ir skiss ur og boð ið verð ur upp á lif andi tón list Hlöðvers. sko Síð ast lið inn föstu dag lenti bíll, sem ekið var norð ur yfir Vatna leið á Snæ fells nesi, útaf í hálku. Er lend­ ur ferða mað ur var einn á ferð þeg­ ar ó happ ið varð. Við útafakst ur inn fór bíll inn upp í brekku og valt fjór­ ar eða fimm velt ur, að sögn ferða­ manns ins. Ann ar veg far andi sem kom að ó happ inu sá mann inn ráf­ andi á veg in um og lét Neyð ar lín­ una vita, en ók jafn framt mann in um suð ur til Reykja vík ur og á sjúkra­ hús. Þeg ar mað ur inn og veg far and­ inn nálg uð ust Borg ar nes byrj aði sá slas aði hins veg ar að kasta upp, lík­ lega vegna heila hrist ings. Að öðru leyti sak aði mann inn ekki, að sögn lög reglu. sko Vinna hafn ar varða er fjöl breytt og ein skorð ast ekki við að vigta fisk sem berst á land. Sinna þeir einnig ýms um við halds verk efn um sem falla til á samt því að sjá til þess að hafn irn ar séu snyrti leg ar. Á mynd­ inni eru Þórð ur og Jón hafn ar verð­ ir í Snæ fells bæ að gera við stiga­ ljós in í Rifs höfn. Greini legt er að sá yngri er að hand langa fyr ir þann eldri sem víl ar ekki fyr ir sér að hanga í stig an um þó hann sé kom­ inn af léttasta skeiði. þa Dytta að í höfn inni Þessi mynd sem Arna kall ar „ Found my mar bles" verð ur ein þeirra sem verð ur til sýn is í Átt haga stof unni. Opn ar list sýn ingu í Átt haga stof unni Bíll inn er mjög illa far inn eft ir velt­ urn ar. Fór fjór ar eða fimm velt ur Edda Lilja á samt Anítu Rós syst ur sinni með bók ina Æv in týri Markó mús. Ung ur og upp renn andi barna bóka höf und ur Stefnt á reglu lega kynn ing ar fundi með ferða þjón ustu fólki á Vest ur landi Rósa Björk Hall­ dórs dótt ir fram­ kvæmda stjóri Mark aðs stofu Vest ur lands.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.