Skessuhorn - 30.01.2013, Page 13
13MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013
Körfuknattleiksfélag Akraness
Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum
Meistaraflokkur karla 1. deild
Föstudaginn 1. febrúar kl. 19.15
ÍA - FSu
Fjölmennum og hvetjum
ÍA til sigurs!
FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ
www.frumherji. is
Stykkishólmur 2013
Bifreiðaskoðun verður hjá Bílaverkstæðinu
Dekk & smur, Nesvegi 5
Fimmtudaginn 7. febr. kl. 10.00 – 18.00
Föstudaginn 8. febr. kl. 08.00 – 16.00
Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00
Tímapantanir í síma 438 – 1385
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Þessa dag ana er að rísa á nýja hafn
ar garð in um á Reyk hól um salt verk
smiðju hús sem tveir ung ir at hafna
menn standa að. Stefnt er að því að
næsta vor hefj ist fram leiðsla í Salt
setr inu eins og eig end urn ir vilja
gjarn an kalla fyr ir tæk ið. Um dansk/
ís lenska sam vinnu er að ræða, en að
Salt setr inu standa fé lag arn ir Garð
ar Stef áns son og Sören Ros enk
ilde. Þetta upp á tæki þeirra fé laga
er skemmti leg skírskot un í sög una
þar sem að þeir eru í raun að end
ur vekja til raun sem Skúli Magn
ús son land fó geti gerði í dansk/ís
lenska fé lag inu Inn rétt ing um um
miðja átj ándu öld. Þá ætl uðu Dan
ir að nú tíma væða Ís land í sam vinnu
við Skúla m.a. með því að hefja salt
vinnslu á Reyk hól um og Reykja
nesi. Að grunni til verð ur sömu
tækn inni beitt við salt vinnsl una nú
og þá. Nátt úru lega salt af urð in er
soð in við á kveð ið hita stig á op inni
stálp önnu og með sér stakri tækni
fram leidd ar krist als og efna rík ar
salt flög ur, þar sem nátt úr legt bragð
sjáv ar salts ins helst auk þess sem það
gef ur matn um sem það er not að í
fal lega á ferð og út lit. Þannig út list
ar Garð ar Stef áns son hug mynd ina
af Salt setr inu í sam tali við blaða
mann Skessu horns.
Veðr átt an hag stæð við
bygg ing una
Þeg ar blaða mað ur Skessu horns var
á ferð á Reyk hól um í síð ustu viku
voru smið irn ir í óða önn að reisa
lím trés burð ar virki að rúm lega 500
fer metra húsi fyr ir Salt setr ið. Það
er Kári Arn órs son bygg inga meist
ari sem kom með sína menn í verk
ið, en bygg ing ar stjóri er heima mað
ur inn Ei rík ur Krist jáns son. Vinna
byrj aði við upp slátt á sökkl um fyr
ir hús inu í lok nóv em ber og smið
irn ir sögðu að veðr ið hefði leik ið
við þá þenn an tíma, bæði vind ur og
úr koma ver ið í lág marki mið að við
árs tíma.
Garð ar sagði að á hugi sinn á salt
vinnslu hefði vakn að fyr ir nokkru
og þetta er ekki fyrsta fyr ir tæk ið
sem hann tek ur þátt í að hefja salt
vinnslu hér á landi. Hann var einn
af upp hafs mönn um salt vinnsl unn
ar á Reykja nesi við Ísa fjarð ar djúp,
en við breyt ing ar í eig enda hópi
þar, skildu leið ir, eins og hann orð
ar það.
Hluti af sjálf bærni
Reyk hóla
Garð ar lauk námi í hag fræði frá
Há skóla Ís lands árið 2008 og hélt
að því loknu til Ár ósa í Dan mörku
í masters nám, þar sem kon an hans
var í arki tekta námi. „Ég kynnt ist
Sören í gegn um kon una mína en
þau voru í arki tekta námi sam an, en
kon an hans Sör ens er ís lensk. Við
bjugg um öll á sama stúd enta garð
in um og urð um strax góð ir vin ir.
Sören er með mik inn á huga fyr ir
öllu sem teng ist Ís landi. Hann hef
ur líka mik inn á huga fyr ir mat og
mat ar gerð. Í mínu masters námi
lagði ég stund á upp lif un ar, mark
aðs og ný sköp un ar fræði. Ég vann
masters rit gerð ina m.a. út frá salt
vinnslu á Ís landi. Þeg ar ég sagði
hon um frá ís lenska sjáv ar salt inu
og þeim mögu leika sem ég taldi að
fælust í því varð hann mjög á huga
sam ur og kol féll fyr ir hug mynd
inni, enda er gott salt grunn ur inn
í allri mat ar gerð og þeirri upp lif
un sem hún veit ir. Þeg ar ég vann
að masters rit gerð inni rann sak aði
ég bæði Reykja nes ið og Reyk hóla
þar sem Skúli og hans menn í Inn
rétt ing un um höfðu rúm lega tveim
ur og hálfri öld fyrr beint aug um
sín um að. Það sem réði því eink um
að við á kváð um að stað setja salt
vinnsl una hér, er sú þró un sem er
að eiga sér stað hér á Reyk hól um.
Við sjá um tæki færi í því að verða
hluti af því vax andi mat ar hér aði
sem Reyk hól ar og Reyk hóla sveit in
er að verða, í því að skapa upp lif un
ar tengda mat vöru, vinna hér með
upp á tækja söm um mat væla fram
leið end um í á huga verðu og fal legu
um hverfi. Við ætl um að vera hluti
af þeirri sjálf bærni sem hér er og
Þör unga verk smiðj an er leið andi í.
Við kom um til með að njóta góðs
að ná grenn inu við hana hér við
höfn ina."
Fram leiðsl an
á kveð in kúnst
Garð ar seg ir að þeir Sören séu í
sam vinnu við hæfi leik a ríkt fólk í
vöru þró un, fram leiðslu og mark
aðs setn ingu. „ Þetta er á kveð in
kúnst sem þarf við fram leiðsl una en
við höf um m.a. fram yfir Skúla og
fé laga nú tíma tækni, svo sem raf
magns dæl ur og ljós. Við vinnsl
una þarf mikla orku og þar kem ur
hvera vatn ið til góða. Við fram leið
um salt ið úr hrá um sjó úr Breiða
firði, sem að sjálf sögðu er mar iner
að ur í öll um þar an um og þör ung
un um sem þar er að finna áður en
hann er eimað ur.
Að spurð ur sagði Garð ar að þeir
fé lag arn ir hefðu sjálf ir stað ið að
fjár mögn un fyr ir tæk is ins, sem væri í
þeirra eigu. „Við höf um mikla trú á
því að við get um fram leitt eft ir sótta
vöru til mat ar gerð ar víða um heim,
sem auki bæði bragð gæði mat ar og
setji sinn svip á út lit hans. Salt er
jafn mik il vægt í heim in um og súr
efni og salt er ekki sama og salt þeg
ar fólk vill fá sína upp lif un við mat
ar gerð ina. Við mun um að sjálf sögðu
í mark aðs setn ing unni leggja á herslu
á vöru unna með um hverf is væn um
orku gjafa," seg ir Garð ar, en á ætl
an ir gera ráð fyr ir að tvö til fjög ur
fram tíð ar störf skap ist við Salt setr ið
á Reyk hól um. þá
Salt ver á Reyk hól um að nýju eft ir hálfa þriðju öld
Salt ver ið rís á nýja hafn ar bakk an um á Reyk hól um.
Bygg ing ar flokk ur inn sem vinn ur við að reisa salt verk smiðju hús ið.
Burð ar virk ið híft til upp setn ing ar.
Eig end urn ir, Garð ar og Sören Ros enk ilde, vinna við járna bind ingu í sökkli Salt
vers ins.