Skessuhorn - 30.01.2013, Page 14
14 MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013
Röð Bóndi Býli Fjöldi Kjöt Lömb
3. Jó hanna Berg þórs dótt ir Stekk holti 7 5 44,9 2,33
7. Sig urð ur Kjart an Gylfa son Tungu 8 42,7 2,00
8. Ing veld ur H Ingi bergsd. Rauða nesi 3 21 42,6 2,00
11. Sig urð ur Þór ólfs son InnriFagra dal 8 41,9 2,25
13. Mart einn Gísla son Tún brekku 16 17 41,8 2,24
14. Högni Bær ings son Tjarnar ási 11 6 41,4 2,00
19. Sig urð ur Ein ars son Hellu bæ 15 40,8 2,13
26. Stein ar Guð brands son Tröð 12 39,6 2,00
30. Sig ur geir Þórð ar son Haga mel 10 11 38,8 1,82
31. Ó laf ur Tryggva son Grund ar götu 62 10 38,6 1,90
35. Jó hann es Lúth er Gísla son Blá feldi 10 38,3 2,30
Í frétt okk ar í síð asta blaði yfir
af urða hæstu smá býl in í sauð
fjár rækt á Vest ur landi, var villa.
Nafn eins bónd ans féll nið ur og
þá var einnig villa í upp setn ingu
töfl unn ar þannig að ó greini legt
var að lesa úr henni. Beðist er
vel virð ing ar á þessu og bætt hér
úr.
þá/ Ljósm. mm.
Fyr ir hug að er að fram kvæmd
um við úti að stöðu við sund laug
ina í Ó lafs vík verði lok ið þann 15.
júlí næst kom andi. Á kveð ið er í fjár
hags á ætl un Snæ fells bæj ar að verja
um 130 millj ón um í við hald og
breyt ing ar á sund laug inni af þeim
229 millj ón um sem var ið verð
ur í ný fram kvæmd ir í sveit ar fé lag
inu á ár inu. Í sam tali við Skessu
horn seg ir Krist inn Jón as son, bæj
ar stjóri Snæ fells bæj ar, að verk ið
verði boð ið út í febr ú ar og að fram
kvæmd ir við laug ina geti því haf ist
fljót lega eft ir páska. Heild ar verk
inu hef ur ver ið skipt í tvo á fanga.
Að sögn Krist ins felst þessi fyrsti
á fangi að al lega í því að út búa úti að
stöðu við sund laug ina. Tveir heit ir
pott ar verða steypt ir auk vað lauga
og þá verða steypt ir upp stoð vegg
ir á úti svæði. Einnig verð ur skipt
um síu og dælu bún að í sund laug
inni. Suð ur hlið sund laug ar húss
ins verð ur opn uð að miklu leyti en
þar verð ur geng ið út á úti svæði og
sett ur verð ur stór gluggi á aust ur
hlið húss ins til að auka birtu á inni
svæði. „Innilaug in verð ur gerð að
hálf gerðri úti laug hvað birtu varð
ar," seg ir Krist inn.
Ekki hef ur ver ið tek in á kvörð
un um hvenær far ið verð ur í seinni
á fanga verks ins en sú fram kvæmd
snýr eink um að hús næð inu sjálfu.
Þá verð ur inn gang ur sund laug ar
inn ar færð ur frá vest ur hlið húss ins
að norð ur hlið, að gengi hreyfi haml
aðra bætt til muna, nýrri bún inga
að stöðu kom ið fyr ir auk þess sem
starfs manna að staða og af greiðsla
verð ur end ur nýj uð. Þeg ar svæð ið
var teikn að var einnig gert ráð fyr
ir tveim ur renni braut um á úti svæði
en það eru verk efni sem bíða betri
tíma.
Fram kvæmd um á nú ver andi sund
laug ar hús næði lauk árið 1965 en
laug ina seg ir Krist inn vera barn síns
tíma. „ Þetta er fín asta laug en í dag
ger ir fólk að auki kröf ur um úti að
stöðu, heita potta og vað laug ar fyr
ir börn in. Bæj ar stjórn hef ur skynj að
frá bæj ar bú um mik inn vilja fyr ir því
að far ið verði í þetta verk efni og því
kalli verð ur nú svar að."
Aðr ar ný fram kvæmd ir sem far
ið verð ur í á ár inu eða eru í gangi í
Snæ fells bæ eru nýtt hafn ar hús í Rifi,
slit lag á Gil bakka í Ó lafs vík, fjár
mun ir til bún að ar kaupa í Grunn
skóla Snæ fells bæj ar og í leik skól um
Snæ fells bæj ar. Út bú ið verð ur nýtt
rými til að geta tek ið á móti fleiri
börn um í leik skól an um í Ó lafs vík
því ljóst þyk ir að tölu verð þörf verði
á fleiri leik skóla rým um næstu þrjú
árin í sveit ar fé lag inu. Frá síð ast töldu
fram kvæmd un um var greint ný lega í
Skessu horni. ákj
Urð ur á Hvann eyri
af urða hæsta kýr lands ins
Í ný birt um nið ur stöð um úr skýrslu
haldi kúa búa hér á landi, sem
Bænda sam tök in halda utan um,
er listi yfir af urða hæstu bú og kýr
á síð asta ári. Þar kem ur fram að
kýr in Urð ur á rann sókn ar bú inu á
Hvann eyri var af urða hæsta kýr
in á síð asta ár. Urð ur mjólk aði 13
tonn og 31 lítra bet ur á síð asta ári,
nokkru meira en næstu kýr á list an
um. Af urð ir Urð ar á síð asta ári eru
þær næst hæstu frá upp hafi skýrslu
halds. Ein ung is Blúnda frá Hellu
vaði á Rang ár völl um hef ur mjólk
að meira á einu ári, árið 2006 skil
aði hún 13.327 kíló um. Í hópi efstu
kúa af Vest ur landi eru kýr in Blúnda
frá Leiru lækjar seli sem er í þriðja
sæti yfir land ið með 12.646 lítra, en
þar nokkru neð ar á lista eru kýrn
ar Hlyna frá Hraun hálsi, Sóma
lind frá Stakk hamri 2, Artem is frá
Hvann eyri, Dísa og Tillý frá Eystri
Leir ár görð um og ó nefnd kýr núm
er 471 frá Lyng brekku.
Lár us Pét urs son bú stjóri á
Hvann eyri seg ir að Urð ur sé ein
stök og frá bær kýr, skap góð og
með færi leg í fjósi. Hún hef ur bor
ið fjór um sinn um og mjólk að mik
ið öll árin. Á því mjalta skeiði sem
nú stend ur yfir fór hún hæst í 57,7
kg á dag og var yfir 50 kg dag lega
í tvo mán uði. Gam an er að geta
þess, til að setja ár s af urð ir Urð ar
í sam hengi við í búa fjölda, þá jafn
gilda þær því að all ir Ak ur nes ing ar
6.500 tals ins hafi feng ið sem nem
ur tveim ur mjólk ur lítr um frá Urði
í fyrra.
Af urða hæstu búin
Af urð ar hæsta kúa bú ið, með meira
en 4000 kg eft ir árskú var Mið dal ur
í Kjós með 8.086 kg. Af urð ar hæsta
kúa bú ið á Vest ur landi var Hraun
háls í Helga fells sveit í 9. sæti yfir
landð og EystriLeir ár garð ar eru
þar skammt á eft ir í 11. sæti. Listi
yfir 10 af urða hæstu búin á Vest ur
landi lít ur þannig út: þá
Kýr in Urð ur á bás sín um á Hvann eyri. Ljósm. lp.
Býli Bænd ur Fjöldi Mjólk ur magn
Hraun háls Guð laug og Ey berg 23,7 7.392
EystriLeir ár garð ar EystriLeir ár garð ar ehf 42,8 7.255
Tröð Stein ar Guð brands son 23,3 7.117
Hvann eyri Gríms hagi ehf. 66,3 7.113
Helga vatn Helga vatns bú ið, Helga vatni 79,5 6.945
Hrauntún Hauk ur og Hrafna 25,0 6.383
Lyng brekka Sig urð ur og Bára 59,2 6.703
Stakk ham ar 2 Lauf ey og Þröst ur 43,8 6.664
Leiru lækjar sel Edda Björk Hauks dótt ir 27,8 6.550
EystriLeir ár garð ar Hann es Magn ús son 23,3 6.521
Stefnt að opn un nýrr ar aðstöðu við
sundlaugina í Ó lafs vík um mitt sum ar
Aust ur og suðurhlið sund laug ar húss ins eft ir breyt ing arn ar.
Krist inn Jón as son bæj ar stjóri Snæ
fells bæj ar.
14.01.2013
Aðalteikning
Sundlaug
Ennisbraut 11
Ólafsvík
Landnúmer: 132866
Staðgreinir: 21330110
Breyting:
Teikning:
Útgáfudagur:
Mælikvarði:
Teiknað: eó
Yfirferð: eó
Undirskrift aðalhönnuðar
Arkiteo: Bolholt 8 - 105 Reykjavík - IS
s. 534 3699 - gsm. 696 3699
nf. arkiteo@arkiteo.is - vf. www.arkiteo.is
Einar Ólafsson, kt. 010562-3419
Dags.:
Breyting:
ARKITEÓ
A.20.03
GRUNNMYND 1.HÆÐAR
gufa
6 m2
gangur
46 m2
40-42° pottur38-40° pottur
39° vaðlaug
rennibraut
glerve
ggur
gl
er
ve
gg
ur
96
0
17
77
18
7
gl
er
ve
gg
ur
tim
bu
rv
eg
gu
r
loka fyrir glugga í kjallara
nýir gluggar á 1.hæð
forrými
6 m2
nýr gluggi
1284 2014
1550.3 1427.5 320.3
18
3.
9
14
7.
5
91
.6
19
9
15
76
NF/LR
16
01
7
25
2
25
18
5
15
29
16
7
20
stigagangur
10 m2
útistigagangur
7 m2
GNF
GNF
70
01-03
ræsting
6 m2
loka fyrir glugga
D1
A.40.01
D1
A.40.01
D1
A.40.01D1
A.40.01
D1
A.40.01
D1
A.40.01
1
8
2
1
8
3
0
3
8
6
203 410 125 410
4
1
0
68
0
1
0
1
1
2
1
4
11
2
11
2
11
2
19
8 11
7.3
117.3
117.4
117.3
112
112
112
1415
92
772
1275
1
4
8
5
15
77
breið sturtubuna
mjó sturtubuna
sveppur
rennibraut barna
38° lendingarlaug fyrir barna rennibraut
10 433 1116 128 21 308 21 131 18 314 18 131 18 314 18 310 20
timbur
veggur
timbur
veggur
tim
bu
rv
eg
gu
r
timbur
veggur
G 01 H 01H 01
H 02
H 03
15
10
0
IH 045 110 194 110 265 110
IH 06IH 07IH 082
.Á
FA
N
G
I
1
.Á
FA
N
G
I
1
.Á
FA
N
G
I
11
7.
3
11
7.
3
11
7.
3
11
7.
3
11
2
117.3
117.3
117.2
112
112
112
112
112
112
112
112
112
112
112
112
112
112
112
112
112
112
112
112
5
11
2
11
2
11
2
11
2
11
2
11
2
11
2
11
2
11
2
11
2
11
2
GRUNNMYND 1.HÆÐAR
mkv. 1:501
timburpallur
gúmmíefni
20
10
12
16
2
25
N
G 13
G 11 G 11 G 11
112 195 50 195 50 195
H 08
D1
A.40.01
D1
A.40.01
125 3
18
3 308 3
18
3 125 3
18
3 308 3
18
3 125 3183 308 24 307
3
12
gluggi fyrir ofan
1421
GNF
1445
66 921 50 702 273
D1
A.40.01
TV
-1
TV
-1
G
V
-1
G
V
-1
TV
-1
TV
-1
GV-2
GV-2
GV-2
GV-2
GV-2
GV-2
TV-2
TV-2
TV-2
TV-2
TV-1
TV
-2
TV
-2
TV
-2
TV
-2
TV-1
TV-1
TV
-1
TV
-2
TV-1
TV-2
TV-2
14
0
44
10
9
12
1
12
16
2
G-G
H-H
1:50
Í V
IN
NS
LU
Yf ir lits mynd af fyr ir hug uðu úti svæði við sund laug ina í Ó lafs vík.
samlímt 5+5 mm
hert öryggisgler
rampur
Nýr gluggi á austurgafli:
SUNDLAUG SNÆFELLSBÆJAR
2
0
0
stækkun
2
4
0
AUSTURHLIÐ
mkv. 1:501
ræsting
6 m2
sjónsteypuáferð
G 02 H 05
tvöfaldur viðarveggur
1.ÁFANGI 2.ÁFANGI1.ÁFANGI
11
9
53
83
99
26
0.
5
170.5 168.5 218.3 213.3 218.4 164 169 172
Slétt ál kringum glugga
Ral: 7012
Slétt ál veggja
Ral: 7004
24.01.2013
Sérteikning
Sundlaug
Ennisbraut 11
Ólafsvík
Landnúmer: 132866
Staðgreinir: 21330110
Breyting:
Teikning:
Útgáfudagur:
Mælikvarði:
Teiknað: eó
Yfirferð: eó
Undirskrift aðalhönnuðar
Arkiteo: Bolholt 8 - 105 Reykjavík - IS
s. 534 3699 - gsm. 696 3699
nf. arkiteo@arkiteo.is - vf. www.arkiteo.is
Einar Ólafsson, kt. 010562-3419
Dags.:
Breyting:
ARKITEÓ
ÚTBOÐSTEIKNING
Dags: 15.03.2013
A.20.05
ÚTLIT / SNIÐ
1:50
4
9
6
SUÐURHLIÐ
mkv. 1:502
1.ÁFANGI
G 09 G 04 G 04 G 04
G 11 G 11 G 11
Tíu af urða hæstu smá býl in
- leið rétt frétt