Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2013, Side 18

Skessuhorn - 30.01.2013, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013 Laug ar dag inn 12. jan ú ar síð ast­ lið inn var tek in upp svoköll uð kitla (e. te a ser) fyr ir kvik mynd ina Ruins í Hauka dal í Dala sýslu, en um tutt ugu manna hóp ur kom að tök un um. Hinn 22 ára gamli leik­ stjóri, Vili us Petr ikas, er Hauka­ daln um ekki ó kunn ur en hann var í sveit á Saurs stöð um á sumr­ in frá tólf ára aldri í góðu at læti hjá hjón un um Jóel Bær ing Jóns­ syni og Ástu Ósk Sig urð ar dótt­ ur. „Nátt úr an er svo fal leg þarna og þó svo að sag an eigi að ger ast á Vest fjörð um þá á kvað ég að snúa aft ur í Hauka dal inn með þetta verk efni," sagði Vili us með al ann­ ars þeg ar blaða mað ur Skessu­ horns sló á þráð inn til hans í síð­ ustu viku. Mik ið af hæfi leik a ríku lista fólki sem sést ekki Vili us út skrif að ist úr Kvik mynda­ skóla Ís lands vor ið 2010, þá að­ eins 19 ára gam all en hann er einn yngsti leik stjór inn sem út skrif ast hef ur úr skól an um. „Ég fann mér þó ekki vinnu við kvik mynda gerð að lok inni út skrift og gerði því ekk­ ert meira í henni fyrr en við tók­ um okk ur sam an nokk ur úr Kvik­ mynda skól an um og á kváð um að gera stutt mynd sam an. Öll vor um við kom in í vinnu við eitt hvað ann­ að en við lærð um en fannst þetta svo gam an að við á kváð um að reyna að gera kvik mynd í fullri lengd. Það er svo mik ið af hæfi leik a ríku lista­ fólki til hér á landi sem sést ekki. Allt þetta fólk þarf bara að fá tæki­ færi til að sýna hvað í því býr. Þess vegna á kváð um við að láta hóp inn okk ar mest megn is sam an standa af þessu lista fólki, hvort sem það er kvik mynda töku fólk, tón list ar fólk, leik mynda hönn uð ir eða jafn vel bún inga hönn uð ir," seg ir Vili us. Söfn un vegna mynd ar inn ar fór af stað á net inu en gekk ekki sem skyldi. Það var því ekki fyrr en verk efn ið fékk einn ar millj ón ar króna styrk frá Evr ópu unga fólks­ ins að hjól in fóru að snú ast. „Sag­ an hefst á þessu at riði sem sjá má í kitl unni. Bónd inn, sem leik inn er af Magn úsi Ó lafs syni, finn ur skjala­ tösku sem rek ið hef ur upp í fjöru og í henni eru bæk ur, steinn með rún­ um og dikta fónn. Á horf end ur fylgj­ ast síð an með lífi bónd ans í gegn­ um mynd ina, hvern ig hann breyt­ ist eft ir að hann finn ur tösk una, hvern ig illsk an yf ir tek ur hann og hann hætt ir að elska dýr in." Vili us seg ir mynd ina ekki vera svo kall aða „splatt er" hryll ings mynd held ur frek ar sál fræði trylli. Það er franski leik stjór inn Giil Taws sem sem ur hand rit ið á samt Vili usi. Þeir hafa áður unn ið sam an en aldrei að svo stóru verk efni. Verk efn inu fylgt mik il heppni Vili us er fædd ur í Lit háen, sem þá var hluti af Sov ét ríkj un um, en flyt­ ur hing að til lands árið 2001 eft­ ir að fað ir hans hafði feng ið hér vinnu. Móð ir hans kynnt ist síð­ an hjón un um Jóel Bær ing Jóns syni og Ástu Ósk Sig urð ar dótt ur frá Saurs stöð um í Hauka dal og eins og áður sagði fór Vili us þang að í sveit á sumr in frá tólf ára aldri. „ Þarna kynnt ist ég ís lensku sveit inni og heill að ist með al ann ars af sögu Ei­ ríks staða. Hauka dal ur inn er ann að ís lenska heim il ið mitt og mig hef ur alltaf lang að til að taka upp mynd þarna," seg ir Vili us. Tök ur á kvik mynd inni Ruins munu hefj ast í vor ef næg ir pen ing­ ar fást í verk efn ið en fjár hags á ætl­ un in hljóð ar upp á um 32 millj ón­ ir króna. „ Þetta mun takast. Þessu verk efni hef ur fylgt mik il heppni og ég er bjart sýnn á að tök ur muni hefj ast á næstu þrem ur mán uð um," sagði Vili us að lok um. Kitl an var frum sýnd á net inu 21. jan ú ar sl. en hana má finna á slóð­ inni http://ruinsthemovie.com/ ákj Dúxaði í tölv un ar fræði deild HR Skaga mað ur inn Ingólf ur Eð­ varðs son var með al þeirra 184 sem braut skráð ir voru frá Há skól an um í Reykja vík laug ar dag inn 26. jan ú ar sl. Hann gerði reynd ar gott bet ur og út skrif að ist með hæstu ein kunn í tölv un ar fræði deild, eða 9,54, og hlaut með al ann ars verð laun frá Við skipta ráði Ís lands við at höfn­ ina fyr ir fram úr skar andi náms­ ár ang ur. Að spurð ur hverju hann þakki þenn an glæsi lega náms ár ang­ ur hugs ar Ingólf ur sig um en seg ir síð an: „Ég hef haft það sem mottó síð ast lið in ár að fara aldrei að sofa nótt ina fyr ir próf fyrr en ég er með allt á hreinu. Það hvet ur mig síð an til þess að byrja fyrr að læra. Ég vil samt alls ekki hvetja fólk til þess að vaka alla nótt ina fyr ir próf þótt það hafi virk að hjá mér," seg ir hinn 23 ára stærð fræð ing ur og hlær. Keppti á Ólymp íu leik- un um í stærð fræði Ingólf ur tók eitt ár við Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands á Akra nesi áður en hann skipti yfir í Mennta skól­ ann í Reykja vík. Frá unga aldri hef­ ur hann haft mik inn á huga á stærð­ fræði og tryggði sér með al ann ars, eft ir for keppni á mennta skóla ár un­ um, rétt til þess að keppa fyr ir Ís­ lands hönd á Ólymp íu leik un um í stærð fræði tvö sum ur í röð. „ Þetta var mjög skemmti leg ur tími og þeir sem voru með mér í lið inu eru enn­ þá bestu vin ir mín ir," rifj ar Ingólf ur upp. En hvern ig er keppt í stærð­ fræði á Ólymp íu leik um? „Við setj­ umst nið ur, fáum þrjú reikn ings­ dæmi og fjóra og hálf an tíma til þess að leysa þau. Keppt er í tvo daga svo þetta eru sam tals sex dæmi sem þarf að leysa," svar ar hann. Úr mennta skóla lá leið in því beint í stærð fræði nám við Há skól­ ann í Reykja vík en með ár un um hef ur á hug inn alltaf færst nær tölv­ un ar fræð inni. „Þó ég hafi út skrif ast með BSc gráðu í stærð fræði þá tók ég svo marga kúrsa í tölv un ar fræð­ inni að mér finnst ég nán ast hafa ver ið að út skrif ast úr henni." Google alltaf mál ið Hluta af nám inu tók Ingólf ur utan skóla á með an hann starf aði sem að stoð ar mað ur hjá tölv un ar fræði­ pró fess or í Há skól an um í Mar­ yland í Banda ríkj un um í alls sex mán uði í fyrra vet ur. „Á þess um tíma var ég að hanna próf un ar­ kerfi fyr ir gervi hnetti sem not að­ ir eru af NASA, Geim ferða stofn­ un Banda ríkj anna. Ég reyndi að að lag ast banda rísku sam fé lagi eins vel og ég gat og sótti til dæm is um á há skóla heima vist inni þar sem ég bjó á samt þrem ur banda rísk­ um strák um þenn an tíma. Þetta var mjög góð reynsla en ég hægði á nám inu í hálft ár fyr ir vik ið." Ingólf ur lét þó ekki þar eft ir liggja og tók síð asta sum ar þátt í rann­ sókn ar verk efni í Ox fordhá skóla í Englandi við svo kall aða líf upp lýs­ inga tækni og í haust keppti hann á samt tveim ur öðr um, fyr ir hönd Há skól ans í Reykja vík, á Evr ópu­ móti í for rit un. Síð asta önn var því ansi er il söm hjá Ingólfi. „Án þess að hljóma hroka full ur þá hefði með al ein­ kunn in ver ið enn hærri ef ég hefði haft ein hvern tíma til að læra," seg ir hann og glott ir. „Ég var í fullu námi við skól ann, að kenna, að skrifa grein ar fyr ir Ox ford um rann sókn ar verk efn ið og á fullu að sækja um fram halds nám í skól um bæði í Banda ríkj un um og Bret­ landi en þang að stefni ég næsta haust." Blaða mað ur spyr Ingólf að lok­ um hinn ar ei lífu spurn ing ar. Hvað hann ætli að verða þeg ar hann verði stór? Hver sé hans stærsti draum ur? „Er ekki Google alltaf mál ið fyr ir tölv un ar fræð inga?" spyr hann og hlær. „Nei, svo lengi sem ég þarf ekki að vera að henda töl um inn í Excel all an dag inn þá verð ég sátt ur," seg ir Ingólf ur Eð­ varðs son að lok um. ákj „Ég er fá rán lega sátt með litla brósa Ingólf, sem tók sig til og dúxaði með tæpa tíu í loka ein­ kunn við út skrift frá Há skól an um í Reykja vík í gær! Það er eig in lega furðu legt hvað þessi krakki hef ur alla tíð haft djúp­ an skiln ing á eðli hluta. Sem dæmi, þeg ar hann var um 10 ára út­ skýrði hann fag mann lega fyr ir mér hvern ig sjón auk ar og mynda vél ar virk uðu, ári síð ar fékk ég ná kvæma út skýr ingu á eðli svart hola úr heims fræð inni og stuttu eft ir það fékk ég að heyra allt um fleka kenn­ ing una og virkni ör gjörva. Svo stóð mað ur krakk ann að verki dund­ andi sér dög um sam an við að taka tölv ur í sund ur og setja þær aft­ ur sam an. Þeg ar ég var í heim speki í mennta skóla og skildi ekki upp né nið ur þá kom í ljós að ein hverra hluta vegna var hann, krakk inn í 9. bekk, með all ar helstu rök fræði­ og frum spekipæl ing ar al veg á hreinu. Það fannst mér ein kenni legt. Svo ef þið vilj ið vita eitt hvað um eðli heims ins, tölv ur, kvik mynd ir, mjaðma dans, frá bær ar syst ur eða eig in lega bara hvað sem er (fyr­ ir utan mat ar gerð) ­ send ið hon um fb skila boð!" ­El ísa Eð varðs dótt ir, syst ir Ing ólfs, á Face book síðu sinni á sunnu dag inn. Ingólf ur Eð varðs son dúxaði í tölv un ar fræði deild HR með 9,54 í með al ein kunn. Magn ús Ó lafs son og Vili us við tök ur. Snéri aft ur í Hauka dal inn og tók upp hryll ing skitlu Vili us Petr ikas er einn yngsti leik stjóri sem út skrif ast hef ur úr Kvik mynda skóla Ís lands. El ísa syst ir Ing ólfs birt ir eft ir far andi stadus á Face book síðu sinni í til efni ár ang urs bróð urs ins:

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.