Skessuhorn - 30.01.2013, Page 19
19MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013
Nafn: Hug rún Birg is dótt ir.
Starfs heiti/fyr ir tæki? Eig
andi Hár snyrti stof unn ar Tikva í
Grund ar firði.
Fjöl skyldu hag ir/bú seta? Gift
með þrjú börn og bý í Grund ar
firði.
Á huga mál? Hlaup og prjóna
skap ur.
Vinnu dag ur inn: 25. jan ú ar 2013.
Mætt til vinnu klukk an og
fyrstu verk? Mæti klukk an níu,
kveiki ljós in og geri klárt fyr
ir dag inn.
Klukk an 10? Klippa hann Dabba.
Há deg ið? Ég fékk eng an há deg
is mat í dag.
Klukk an 14? Klippa hana Krist
ínu.
Hvenær hætt og það síð asta
sem þú gerð ir í vinn unni? Ég
hætti klukk an 16:30 og það síð asta
sem ég gerði var að taka til á stof
unni og slökkva ljós in.
Fast ir lið ir alla daga? Þeir eru
rækt in, vinn an, börn in, kall inn og
heim il is störf.
Hvað stend ur upp úr eft ir
vinnu dag inn? Gleði eft ir að hafa
hitt fullt af skemmti legu fólki.
Var dag ur inn hefð bund inn? Já.
Hvenær byrj að ir þú í þessu
starfi? Ég opn aði stof una árið
2007.
Er þetta fram tíð ar starf ið þitt?
Já.
Hlakk ar þú til að mæta í vinn-
una? Já, alltaf.
Eitt hvað að lok um? Mun um að
vera góð við hvort ann að.
Dag ur í lífi...
Hár greiðslu konu
Rauði kross inn á Akra nesi send ir
hlýju til Hvíta Rúss lands
Rauði kross inn á Akra nesi hef
ur und an far in ár tek ið þátt í RKÍ
verk efni sem í dag legu tali geng
ur und ir heit inu „Föt sem fram
lag". Það er unn ið í sam vinnu
sjálf boða liða Rauða kross ins á 28
stöð um á land inu og hef ur m.a.
ver ið sagt frá dugn aði kvenna í
Grund ar firði sem lagt hafa því
mik ið lið. Síð asta haust fór gám
ur með um 3000 fata pökk um frá
Ís landi og hef ur ylj að fá tæk um
börn um í Hvíta Rúss landi í vetr
ar hörk un um í vet ur. Um 25 sjálf
boða lið ar á Akra nesi taka þátt
í verk efn inu auk þess sem náin
sam vinna er höfð við Búkollu,
Fjöliðj una og Bif reiða stöð ÞÞÞ,
sem flyt ur stóra kassa með af
rakstri verk efn is ins án end ur
gjalds. Í Reykja vík er fata pökk
um af öllu land inu safn að sam
an, þeim kom ið í gáma og send
ir til Hvíta Rúss lands að hausti
þar sem þeim er dreift til fá tækra
barna fjöl skyldna.
Á hverj um mið viku degi milli
klukk an 13 og 15 hitt ist prjóna
hóp ur inn á Akra nesi, sem tel
ur um tutt ugu kon ur, í hús
næði Rauða kross ins við Skóla
braut og prjón ar vett linga, húf
ur, sokka, peys ur og ann að sem
fer í pakk ana. Inni hald þeirra er
staðl að og tek ur mið af þörf um
skjól stæð inga RKÍ í HvítaRúss
landi. Í ung barna pökk un um eru
tvær peys ur, tvær sam fell ur, ein
ar bux ur, tvö pör af sokk um, ein
húfa, eitt teppi og tvö hand klæði.
Í fata pökk un um fyr ir 212 ára
eru húfa, vett ling ar, bol ur, sokk
ar, peysa, og bux ur. Mest af föt
un um er hand prjón að, en einnig
er Rauði kross inn í sam vinnu við
Búkollu um að fá þar það sem
upp á vant ar í pakk ana.
Að sögn Önnu Láru Stein dal
hjá Akra nes deild RKÍ hafa nokkr
ir sjálf boða lið ar, sem ekki kom ast
á fundi prjóna hóps, unn ið heima
og leggja í púkk ið. „ Búkolla held
ur til haga hand klæð um, bux um
og ýmsu sem í pakk ana fer og
að lok um sjá tveir sjálf boða lið ar,
þær Sig ríð ur Hulda Ket ils dótt
ir og Val dís Guðna dótt ir, um að
flokka eft ir stærð um í fata pakka.
Verk efn ið hef ur vax ið og dafn
að síð ast lið in ár eins og sést best
á fjölg un fata pakka. Árið 2011
voru pakk arn ir sem fram leidd
ir voru á Akra nesi um 100 tals
ins, árið 2012 hafði þeim fjölg að
í 243. Og í ár stefn ir enn í met
fjölda því nú þeg ar hafa þær stöll
ur, Sigga og Val dís, pakk að í 43
pakka þótt jan ú ar sé ekki lið inn,"
seg ir Anna Lára Stein dal.
mm
Hér er sko ekki sleg ið slöku við. Sigga er hér að ganga frá teppi.
Helga og Ás rún. Inga Dóra.
Hvað ung ur nem ur, gam all tem ur. Prjóna hóp ur að störf um.