Skessuhorn - 30.01.2013, Síða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013
Grét ar Jóns son er al inn upp á Há
vars stöð um í Leir ár sveit og hef ur átt
heima þar mest alla ævi, fyrst með
for eldr um sín um og bræðr um, en
síð an einn. Síð ustu árin hafa dótt ir
hans og tengda son ur tek ið að mestu
við bú skapn um en þau reistu sér
nýtt hús á jörð inni fyr ir nokkrum
árum. Grét ar er son ur hjón anna
Sig ríð ar Bein teins dótt ur frá Graf ar
dal og Jóns Magn ús son ar frá Brekku
á Hval fjarð ar strönd. Hann fædd ist
á Brekku á samt Gunn ari Magn úsi
tví bura bróð ur sín um árið 1938 en
það an fluttu for eldr ar hans að Litla
Lamb haga þar sem þau bjuggu
næstu fjög ur árin. Síð an voru þau
eitt ár á Drag hálsi en þá keyptu þau
Há vars staði í Leir ár sveit þar sem
þau bjuggu síð an alla tíð.
Sig ríð ur móð ir Grét ars var ljóð
skáld gott og tvær bæk ur komu út
með ljóð um henn ar. „Já, hún var
tals vert hag mælt og þau öll systk in in
frá Graf ar dal. Þau voru átta og það
ligg ur eitt hvað eft ir þau öll á prenti
en þó ekki heilu bæk urn ar frá þeim
öll um," seg ir Grét ar en seg ist yrkja
lít ið sjálf ur þótt hann hafi gam an af
ljóð um og kvæð um sem hann hef
ur við að að sér í gegn um tíð ina og
eigi því gott safn kvæða eft ir marga.
„ Þetta er eitt hvað um einn hillu
metri af möpp um þarna," seg ir hann
og bend ir á hillu í stof unni. „Ég
hef á gæt is brageyra en skálda gáf
una vant ar mig al veg. Ég get bent á
hvort kvæði er rétt kveð ið en lengra
nær það ekki," seg ir hann og hlær.
Þeir kost uðu svip að og
Cortín urn ar
Grét ar ók um á am er ísk um stór
um bíl um á sín um yngri árum og
hafði dá læti á þeim. „Mér þótti
betra að vera á bíl um sem fóru svo
lít ið vel með mann. Ef mað ur keypti
þessa flottu bíla not aða þá kost uðu
þeir svip að og Cortín urn ar hjá hin
um. Þetta voru alltaf Ford bíl ar eða
Merc ury, að vísu er sami rass inn
und ir þeim báð um en þess ir grinda
byggðu bíl ar voru allt aðr ir og mýkri
en hin ir. Þeir lágu vel á mal ar veg un
um og þoldu vel hvörf in sem voru
í veg un um þá, enda veg irn ir ekki
til að hrópa húrra fyr ir. Fyrst voru
þetta sex cylindra bíl ar en svo eign
að ist ég átta cylindra líka. Fyrstu
bíl ana átt um við Pét ur yngri bróð
ir minn sam an."
Bú skap sinn á Há vars stöð um
byrj aði Grét ar í fé lagi við föð ur sinn
árið 1964. Þá var þar bland að bú og
svo var fram til 1991 að bæði var
búið með sauð fé og kýr. Þeir feðg
ar voru með búið sam an fram til árs
ins 1980 að Grét ar tók al veg við bú
inu. „ Þetta var á ann að hund rað fjár
með an kýrn ar voru en síð an upp í
á þriðja hund rað og mest yfir þrjú
hund ruð fjár. Kvót inn batn aði að
eins en ég varð fyr ir skakka föll um
um það leyti sem bú mark ið var sett
á því þá missti ég þrjár kýr og hafði
því minni við mið un fyr ir mjólk ur
kvót ann. Þá fjölg aði ég fénu til að
mæta því. Ég hef oft sagt að ég hafi
ver ið með grund vall ar búsveltu þeg
ar mest var."
Grét ar seg ir mik ið hafa ver
ið rækt að á Há vars stöð um frá því
pabbi hans kom þang að. „Það voru
að eins fjór ir hekt ar ar rækt að ir þeg ar
við kom um hing að en nú eru þetta
um fjöru tíu hekt ar ar enda er þetta
gott land til rækt un ar hér eft ir að
það var ræst fram." Nýtt í búð ar hús
var byggt á Há vars stöð um á ár un
um 19711975. Það er 186 fer metra
hús með tveim ur í búð um á hæð inni
og kjall ara á samt bíl skúr. For eldr ar
Grét ars áttu aðra í búð ina en hann
hina. „Bíl skúr inn er bara ein fald ur
því pabbi átti ekki bíl þeg ar þetta var
og hafði ekki einu sinni bíl próf. Svo
tók hann bíl próf 72 ára gam all og
eign að ist bíl. Ég sagði nú við hann
að hann hefði átt að taka próf ið ári
fyrr, 71 árs, því þá hefði hann snú ið
töl un um við mið að við 17 ára ung
ling ana. Hann keyrði bíl eft ir þetta
til ní ræðs en pabbi var 92 ára þeg
ar hann dó og mamma lést 95 ára
göm ul. Hann var fædd ur 1906 og
hún 1912."
Byrj aði með sautján ára
gaml an Ford
Grét ar seg ist alltaf hafa ætl að sér að
verða bóndi. „Það var ekk ert ann
að sem hent aði mér. Ég var reynd
ar alltaf í vöru bíla akstri með eig
in bíl sam hliða bú skapn um fram an
af. Ég keyrði fyr ir hina og þessa en
lít ið fyr ir Vega gerð ina, var þó svo
lít ið að vinna við sýslu veg ina hérna
í ná grenn inu og við fram kvæmd
ir hjá bænd um. Fyrst keypti ég mér
sautján ára gaml an Ford vöru bíl árið
1959 og hlynnti að hon um. Hann
not aði ég í nokkurn tíma en síð
an fékk ég mér ann an 1953 mód el
ið af vöru bíl upp úr 1960. Það dró
mjög úr vöru bíla akstr in um hjá mér
upp úr 1980 en ég átti lengi bíl fyr ir
mig sjálf an. Það mun aði ó hemju að
hafa vöru bíl við hend ina, t.d. þeg
ar við vor um að byggja hérna bæði
fjár hús in 1968 og svo í búð ar hús
ið. Síð an keypti ég mér trakt ors
gröfu og jarð ýtu því ég tímdi ekki að
borga sölu skatt inn af vinn unni við
að leggja hita veitu hing að frá Heið
ar skóla, tæpa tvo kíló metra. Þetta
var lagt í plast rör um og lagt ofan á
en jarð vegi ýtt yfir. Það var sú ein
angr un sem um var að ræða þá árið
1974. Ég átti þessi tæki svo á fram en
það er allt í lagi að kaupa svona tæki
í á kveð ið verk efni og nota það síð
an á fram. Áður hafði ég alltaf unn
ið eitt hvað smá veg is með bú skapn
um. Helst var að ég færi í út skip an
ir og upp skip an ir nið ur á Skaga. Það
voru svo lít il upp grip í því. Það voru
send neyð ar köll í sveit irn ar þeg ar
vant aði mann skap. Svo vann mað ur
auð vit að öll sveit ar störf frá því mað
ur var krakki. Þá var ekki ver ið að
spyrja að því hve gaml ir krakk arn ir
væru eða hve miklu þeir mættu lyfta.
Á burð ar pok arn ir voru 50 kíló þá og
sem ents pok arn ir líka en nú mega
krakk ar ekk ert vinna og helst ekki
lyfta neinu." Grét ar nefn ir dæmi af
hraust um karli sem vann við upp
skip un á Hrafn eyr inni. „ Þetta var
Ó laf ur heit inn á Þór is stöð um pabbi
Magn ús ar í Belgs holti og afi Har
ald ar sem býr þar núna. Hann tók
200 punda sekk á öxl ina og bað svo
um að sér yrði rétt ur einn „ skjatti"
und ir hand ar krik ann. Þar tók hann
100 punda poka til við bót ar. Hann
bar því 150 kíló upp bratt an mal
ar kamp inn. Upp skip un in þar var
þannig að labb að var með vör urn
ar frá fjör unni og upp fyr ir mal ar
kamp inn."
Aldrei ver ið gift ur
Bræð ur Grét ars höfðu ekki á huga á
bú skapn um að hans sögn. „Nei, nei.
Það var ekki í þeirra eðli. Gunn
ar tví bura bróð ir minn fór í vél virkj
un og síð an fór hann í tækni nám.
Hann er núna bú sett ur í Reykja vík.
Við erum býsna ó lík ir tví burarn
ir í út liti, hátt um og á huga mál um.
Pét ur yngri bróð ir minn er bíl stjóri
og vinn ur hjá póst in um í Reykja
vík en býr að nafn inu til hér á Há
vars stöð um. Þeir eru báð ir kvænt
ir fjöl skyldu menn. Ég er sá eini sem
aldrei hef ver ið gift ur en átti eina
dótt ur svona að gamni mínu. Ég og
barns móð ir mín, Hólm fríð ur Gísla
dótt ir, bjugg um aldrei sam an. Hún
var skóla stjóri í Kjós inni þá en ég
var hér. Hún starf aði síð an lengi hjá
Rauða kross in um, með al ann ars við
mót töku flótta manna. Dótt ir okk ar,
Guð munda Lilja, ólst upp bæði hjá
mömmu sinni og hér á Há vars stöð
um og er sest að hér með fjöl skyldu
sína núna."
Gerði starfs loka samn ing
við Guðna
Grét ar hef ur átt heima á Há vars
stöð um frá 1944 og tók form lega
við bú skapn um að hluta1964 og al
far ið 1980. „Nú á ég bara tíu kind ur
sjálf ur. Ég gerði starfs loka samn ing
við Guðna Á gústs son á sín um tíma,"
seg ir hann og hlær. „Það þjón aði
eng um til gangi að vera með fé eft
ir að ég var kom inn á elli laun því
þá er bara tek in króna á móti krónu
af manni ef mað ur hafði ein hverj
ar tekj ur. Þetta er ó skap lega vinnu
letj andi kerfi og arfa vit laust. Julio
tengda son ur er með búið núna og
hann er með um hund rað kind ur á
fóðr um núna. Ég snudda í kring um
þetta og það er nóg að gera. Nú er
ég fjár hirð ir, eins og það heit ir í jóla
guð spjall inu, en þetta hét nú að vera
sauða mað ur hér áður fyrr. Nema í
bibl íu þýð ing um. Hér er líka slatti
af hross um á bæn um. Ég var alltaf
með hesta en geri lít ið orð ið af því
að fara á bak. Svo var ég nú kom
inn í smá skömm með við hald á hús
um og vél um hér þannig að ég er að
reyna koma því í rétt horf. Ég sé líka
um við hald á bíl um okk ar bræðra
en við erum all ir með gamla bíla.
Það er miklu ó dýr ara að eiga þá en
þessa nýju. Ég fúska við bíla við gerð
ir eins og fleira. Þetta kall að ist að
vera bú hag ur í gamla daga. Þá greip
ég alltaf í við gerð ir fyr ir ná grann ana
hér áður fyrr."
Komst í bæk ur
um org el nám
Á huga mál Grét ars hafa ver ið ým
is leg í gegn um tíð ina. Hann seg ist
svo lít ill safn ari í sér. „Ég hef safn
að ljóð um og vís um í gegn um tíð
ina og svo safna ég tón list á nót um.
Þetta er allt í möpp um. Ég spila að
eins á hljóð færi og er byrj að ur á því
aft ur. Ég rak að eins putt ana í org
el hér áður fyrr eða harm on í um
eins og það var kall að. Ég hef aldrei
mennt að mig neitt í þessu en komst
í bæk ur um org el nám og fann þar
út hvern ig átti að lesa nót ur. Fað
ir minn átti org el og þenn an org el
skóla á bók um. For eldr ar mín ir spil
uðu bæði svo lít ið á org el og pabbi
söng lengi í kirkjukórn um hérna
en ég er lag laus. Ég er svo ó hepp
inn að geta ekki hald ið hrein um tóni
og jafn ó hepp inn að heyra það líka.
Ég er með of gott tón eyra mið að við
get una til að syngja," seg ir Grét ar
og hlær.
Marg ir pip ar svein ar
Hann seg ir fleira fólk hafa ver ið í
Leir ársveit inni þeg ar hann var að
al ast upp og þá hafi ver ið far skóli
þar. Sam gang ur milli bæja var mun
meiri en nú er. „Það var t.d. einn
ná grann inn hérna sem kom alltaf í
sunnu dags kaffi eft ir mjalt ir. Þetta
var Val geir á Skarði. Hann skrapp á
trakt orn um hérna yfir. Svo var ung
menna fé lag ið Hauk ur býsna vel lif
andi á þess um árum. Það var með
í þrótta æf ing ar á sumr in og alls kon
ar sam kom ur á vet urna. Í gamla daga
voru svo lít il sam skipti við lax veiði
menn ina hér í Lax ánni og ég man að
Stang veiði fé lag Akra ness var með
ána um tíma. Þá buðu þeir alltaf
bænd um í gleð skap á hverju hausti.
Eft ir eina slíka veislu var þetta haft
eft ir Ástu á Hlíð ar fæti: „Það voru
all ir full ir nema Beggi í Mel koti og
þó var mik ið vín í hon um." Hann
hef ur greini lega þol að þetta bet ur en
Þeir fóru bet ur með mann am er ísku bíl arn ir
Rætt við Grét ar Jóns son bónda á Há vars stöð um í Leir ár- og Mela sveit
Grét ar Jóns son heima á Há vars stöð um
Grét ar upp úr 1970.Þarna er karl inn vel loð inn á tí unda
ára tugn um.
Hérna sést fram an á fyrsta vöru bíl inn sem
Grét ar átti.
Þenn an International vöru bíl átti Grét ar lengi. Hér er hann fram an við
gamla bæ inn á samt ein um af lúx usvögn un um.