Skessuhorn - 30.01.2013, Page 21
21MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013
Skip verj ar á Agli SH hafa ver ið á
neta veið um síð an um miðj an nóv
em ber. Drógu þeir net in upp 23.
jan ú ar síð ast lið inn. Ekki var dreg
ið upp vegna slakra afla bragða því
mjög góð veiði hef ur ver ið und an
farna daga. Hafa menn jafn vel ver
ið með fáar tross ur og ekki ver ið að
end ur nýja net in of ört. Þeir á Agli
SH hættu hins veg ar á neta veið um
vegna lágs fisk verðs og ætla á snur
voð í stað inn en fisk ur inn sem úr
þeim kem ur hef ur ver ið á hag stæð
ara verði að und an förnu. Á mynd
inni sést á höfn in taka net in í land
og raka þau ó nýtu frá. þa
Í gær kvöldi, eft ir að Skessu horn fór
í prent un, fór fram stofn fund ur þar
sem Karla kór inn Svan ur á Akra
nesi var end ur vak inn. Það er hóp
ur manna sem stend ur fyr ir end ur
vakn ing unni og eru þeir Við ar Ein
ars son og Svav ar K. Garð ars son í
for svari fyr ir hóp inn. „Svav ar tók
sig til árið 2008 og fór að safna efni
um kór inn og gaf út sögu hans. Það
var geysi legt átak og í fram haldi af
því merka fram taki hans erum við
komn ir á að nú sé tíma bært að vekja
draug inn," seg ir Við ar í sam tali við
Skessu horn. Kór inn er upp haf lega
stofn að ur árið 1915 en hef ur ekki
starf að frá ár inu 1980, en hann var
þó aldrei form lega lagð ur nið ur.
Van ur mað ur mun hjálpa til við
að end ur vekja kór inn og svo virð
ist sem að næg ur mann skap ur sé til
stað ar. „Það er búið að fá mann til
að leiða kór inn fyrst um sinn. Það
er hann Páll Helga son sem ætl ar að
rétta okk ur hjálp ar hönd við að ýta
þessu úr vör en hann er mik il mús
ík mað ur og hef ur stofn að marga
kóra. Fram tíð in bygg ist á því hve
marga við fáum í kór inn en form
lega erum við nú að vekja draug inn.
Mánu dag inn 14. jan ú ar héld um við
und ir bún ings fund og þar mættu
nokkr ir, með al ann ars ný and lit,
þannig að það er fullt af mann skap
sem hef ur á huga fyr ir því að end ur
vekja kór starf ið. Við vilj um fá fólk
til að mæta og kanna hug þeirra og
sjá hvern ig út lit ið er. Síð an verð ur
boð að ur form leg ur að al fund ur síð
ar. Við erum mjög bjart sýn ir á að
þetta geti geng ið og þetta yrði mik
ið inn legg í menn ing una hérna á
Akra nesi," sögðu þeir fé lag ar Við
ar og Svav ar.
Saga Karla kórs ins Svana er löng
og von ast þeir til að end ur vekja þá
sögu og menn ingu sem kórn um
fylgdi. „Saga þessa kórs er mjög
merki leg og við von um að þau spor
sem við ætl um að stíga núna skili
bæj ar bú um enn auð ugra menn
ing ar lífi þeg ar fram í sæk ir. Á sín
um tíma voru tveir starf andi karla
kór ar á Akra nesi, Söng bræð urn ir
Svan ir og Karla kór Akra ness. Þeir
sam ein uð ust svo og tóku úr báð
um nöfn um. Karla kór og Svan
ir. Þess má líka geta að fyrsti tón
list ar stjóri Svana var kona, Petr
ea Sveins dótt ir. Þorra blót Svana
voru alltaf merki leg ar sam kom ur
og allt fólk í kjól og hvítu. Þetta
starf hafði geysi lega mik ið að segja
í menn ing ar líf inu," segja Svav ar
og Við ar. sko
Skip verjarn ir á Esj ari SH komu
með sér stak an fisk til hafn ar á dög
un um. Fengu þeir um það bil 150
cm langa vog mær í snur voð ina,
er þeir voru við veið ar á Breiða
firði. Vog mær er ein af níu teg und
um fiska af vog meyja ætt. Er þetta
sú eina sem finnst við strend ur Ís
lands. Hún er hún nokk uð al geng
við land ið nema helst við Norð
aust ur og Aust ur land. Að al heim
kynni henn ar eru í Norð aust ur
Atlands hafi og finnst hún einnig
und an strönd um Nor egs, í Norð
ur sjó og um hverf is Bret landseyj ar
allt suð ur til Madeira.
Vog mær verð ur allt að þrír metr
ar að lengd og er afar þunn vax
in. Einn lang ur bakuggi ligg ur eft
ir endi löngu bak inu, rauð ur að lit,
aðr ir ugg ar eru mjög litl ir. Sporð
ur inn er líka rauð ur og vís ar að eins
upp á við. Aug un eru frem ur stór
og munn ur inn sér stak ur þar sem
hann leng ist fram í trjónu þeg ar
hann er opn að ur. þa
Fengu vog mær
í snur voð ina
Af net um yfir á snur voð
Svav ar K. Garð ars son og Við ar Ein ars son eru í for svari fyr ir hóp inn sem stend ur að
end ur vakn ingu Karla kórs ins Svana.
End ur vekja karla kór inn
Svani á Akra nesi
aðr ir. Ann ars þótti nú tals vert meira
af pip ar svein um hér en ann ars stað
ar og Bragi Jóns son frá Hof tún um
í Stað ar sveit eða Ref ur bóndi, eins
og hann kall aði sig, orti þá þetta um
Leir ár og Mela sveit ina:
Þessi sveit af sveit um ber
svona í flest um grein um.
Fræg ust hún þó fyr ir er
fjölda af pip ar svein um.
Þetta orti hann fyr ir eða um
1950. Bragi var hérna í sveit inni um
tíma og mig minn ir að hann hafi
ver ið í Belgs holti áður en Magn ús
kom þang að. Far skól inn fór á milli
bæj anna og hann var venju lega
þar sem krakk arn ir voru hverju
sinni. Það var kennt hér og víð ar
en ekk ert á Leirá þá enda voru ekki
krakk ar þar á þess um árum." Grét
ar fór síð an í bú fræði nám á Hvann
eyri. „ Þetta var góð ur fag skóli og
þarna lærði mað ur marga gagn lega
hluti. Ég var í heima vist á Hvann
eyri, ann að kom ekki til greina þá
þótt núna taki ekki lang an tíma að
skjót ast þang að. Þarna kynnt ist ég
mörg um á gæt is mönn um víða að
af land inu og við höld um hóp inn
enn þá. Við hitt umst orð ið ár lega
núna enda all ir komn ir á þann ald
ur að hafa tíma til þess. Við vor um
20 sem út skrif uð umst árið 1958 og
flest ir okk ar eru á lífi enn þá en þrír
eru falln ir frá. Það fóru ekki all ir úr
þess um hópi í bú skap, þeir dreifð
ust víða og í marg ar at vinnu grein
ar. Einn þeirra, Guð mund ur Sam
ú els son, sett ist t.d. að á Akra nesi
og gerð ist tré smið ur. Nú stund
ar hann víst bara harm on ikku
kennslu. Svo var Jó hann es í Skál
eyj um þarna, sem er heims þekkt ur
um allt Ís land, svo var einn þarna
af Skaga strönd og einn úr þess um
hópi var Völ und ur Her móðs son úr
Að al dal. Það mæta flest ir þeg ar við
hitt umst og það er mis jafnt hvar
það er hverju sinni."
Ferð ast um há lend ið
Síð ustu árin hef ur Grét ar gert tals
vert af því að ferð ast um há lend
ið á jepp um. „Ég er bú inn að fara
nokk uð víða. Fyrst var ég á Rússa
jepp um og Lapp land er en síð an var
ég á Mitsu bis hi L300 en nú er ég
kom inn á inn rétt að an Econoline.
Þeir fara bet ur með mann þess ir
am er ísku. Þeir eru að vísu svo lít ið
frek ir á bens ín en hvað mun ar mig
um það, kom inn á elli laun," seg ir
Grét ar og hlær. „Ég fer bara þang
að sem fært er að fara hverju sinni.
Á sín um tíma fór ég Fjalla baks leið
irn ar, bæði nyrðri og syðri. Einu
sinni fór ég Gæsa vatna leið og um
há lend ið aust an við Kára hnjúka og
þar alls stað ar, þótt ég sé nú ekki
hrif inn af þess um virkj un um þá er
í lagi að nota veg ina. Það er brjál
æði að virkja þetta allt og selja svo á
und ir verði. Ég man nú ekki töl urn
ar en raf magn ið var veru lega ó dýr
ara hér á Brenni mel held ur en við
stöðv a veggi virkj ana þeg ar járn
blend ið byrj aði hér á sín um tíma.
Það hefði ver ið hæg ara að for svara
þess ar virkj an ir ef eitt hvert verð
fá ist fyr ir raf magn ið. Þess ar verk
smiðj ur hér í ná grenn inu eru bara
eit ur efna verk smiðj ur, ég er viss um
það. Mað ur sér stund um mökk
inn frá járn blend inu yfir Akra fjall
ið, stund um er þetta eins og foss
nið ur af Akra fjall inu og heim sæk
ir svo vin sinn Mar inó á Hvíta nesi,
þetta dett ur þar nið ur," seg ir Grét
ar og hlær.
Tal an 216 kem ur
víða við
Hann tal ar um veðr ið og seg ir svo
lít ið skrít ið í suð vest an átt inni að
þá njóti hann hnjúka þeys af Akra
fjalli á Há vars stöð um. Þá sé stund
um einu til tveim ur stig um hlýrra
þar en sunn an við fjall ið. „Norð
norð aust anátt in er slæm og þá get
ur orð ið mis vinda því þá stend ur
beint af Heið ar horn inu. Ef hann
snýr sér meira að austr inu þá get
ur orð ið á gæt is veð ur hér." Grét
ar bend ir nið ur á tún ið neð an veg
ar. „ Þarna er Há vars haug ur en þar
var Háv ar, sem var fyrsti á bú andi
hér heygð ur, en þessi jörð byggð
ist út úr landi Leir ár. Þetta hef
ur aldrei ver ið slétt að og verð
ur ekki gert. Tal an 216 kem ur fyr
ir á öll um jörð um en hún er rak in
fimm þús und ár aft ur í tím ann út
frá fjar lægð milli póla. Þetta kem
ur fram í kenn ing um Ein ars Páls
son ar, sem ég las einu sinni. Þannig
eru 2160 fet héð an frá bæj ar stæð
inu nið ur á horn merki jarð ar inn ar
og 216 fet frá Há vars haug að sama
horn merki. Það eru 21.600 fet frá
bæj ar stæð inu Leirá upp á Heið ar
horn og 21.600 fet frá bæj ar stæð
inu á Leirá út í ós inn við Súlu nes.
Þannig var þetta alls stað ar not að
sem við mið, allt frá 216 fet um og
kannski upp í 216.000 fet," seg ir
Grét ar Jóns son á Há vars stöð um.
hb
Séð heim að Há vars stöð um.
Grét ar á samt Guð mundu Lilju dótt ur sinni.
Þrír Lapp land er ar á hlað inu. Yf ir leitt var Grét ar með tvo á skrá í einu og einn til
vara.
Mynd ar leg ur fólks bíla floti á Há vars stöð um.
Gamli bær inn á Há vars stöð um og einn
af Rússa jepp um Grét ars á hlað inu.
Þessi vísa eft ir Sig ríði móð ur Grét ars
hang ir á eld hús veggn um á Há vars
stöð um.