Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2013, Síða 26

Skessuhorn - 30.01.2013, Síða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013 Þeg ar blaða mað ur Skessu horns var á ferð í Búð ar dal í síð ustu viku, stadd ur í fé lags heim il inu Dala búð, barst mik ill mat ar ilm ur um hús ið. Það þurfti svo sem ekki að koma á ó vart þar sem mötu neyt is að stað an í fé lags heim il inu er nýtt í þágu Auð­ ar skóla og þar mat ast dag lega um 130 nem end ur grunn­ og leik skóla­ deilda skól ans auk nokk urra starfs­ manna. Mat ráðs kon an Katrín Lilja Ó lafs dótt ir hafði reynd ar svar að í sím ann dag inn áður þeg ar blaða­ mað ur hringdi til að und ir búa ferð­ ina vest ur og þá komst hann á snoð­ ir um að næsta dag yrði plokk fisk ur í mat inn og heima bak að rúg brauð. „Eða ég ætla að reyna að kom ast í það," sagði Katrín Lilja og það hafði tek ist hjá henni, ilm andi stafli að nýju nið ur skornu rúg brauði beið nem enda og kenn ara skól ans þenn­ an dag. Reynd ar er sú regla við höfð að færa yngstu nem end um Auð ar­ skóla, þeim yngstu í leik skóla deild­ inni, mat inn út í leik skóla. Er orð in Dala kona Þetta er ann að skóla ár ið sem Katrín Lilja er mat ráð ur í Auð ar skóla. Hún er raun ar ekki með mennt un í þetta starf, en er þessi miss er in að afla sér henn ar í fjar námi. Það er reynd ar ekk ert langt síð an Katrín Lilja fór að læra eitt hvað að ráði í matseld, en hef ur til eink að sér þá þekk ingu á ó trú lega skömm um tíma. „Ég hef búið hérna í Búð ar dal í næst um 17 ár og finnst ég eig in lega vera orð­ in Dala mann eskja. Einna lengst hef ég starf að hér á hjúkr un ar heim­ il inu Silf ur túni. Var ráð in þang­ að í að hlynn ingu en á kvöld vökt­ un um þurfti ég stund um að bjarga mér með svolitla matseld. Ég kunni nú varla að elda grjóna graut á þess­ um tíma með sæmi legu móti, hann vildi oft verða ansi þykk ur hjá mér. En þetta bjarg að ist og svo fór ég að leysa af vakt og vakt í eld hús inu. Ég var lát in leysa þar af í veik inda leyf um og þeg ar svo ein hætti var ég ráð in í henn ar stað. Ekki leið á löngu þar til mér bauðst staða yf ir mat ráðs, en var ekki búin að vera nema ár í því starfi þeg ar mér bauðst staða mat ráðs í Auð ar skóla. Ég hef líka um sjón með fé lags starfi í skól an um." Ný ald ar breyt ing ar inn á milli Að spurð hvort að ekki þurfi sér stak­ lega holl an og góð an mat í skóla­ mötu neyt inu, seg ir Katrín Lilja: „Við erum með venju leg an ís lensk­ an mat frá a til ö, en svolitl ar ný­ ald ar breyt ing ar inn á milli. Ég geri allt frá grunni, nema raspaða fisk inn og boll urn ar fæ ég frá Norð an fiski á Akra nesi. Kjöt boll ur sem ég geri, kenni ég við Ólu sem vann með mér í Silf ur túni. Í þær blanda ég linsu­ baun um, kalla þær Ólu boll ur og þær eru mjög vin sæl ar. Við leggj um að sjálf sögðu mikla á herslu á á vexti og græn meti í fæðu hring inn hjá börn­ un um." Gömlu leik fé lag arn ir flutt ir í burtu Katrín Lilja seg ist hafa þekkt að­ eins til í Búð ar dal frá 12 ára aldri. „Ég á eng ar ætt ir að rekja hing­ að en á eina frænku sem ég heim­ sótti sum ar ið sem ég varð 12 ára, en það sum ar missti ég mömmu mína úr kransæð ar stíflu. Mér finnst svo­ lít ið merki legt að krakk arn ir sem ég var að leika mér við hérna, eru all ir flutt ir í burtu og koma bara hing að til að heim sækja for eldra og við sér­ stök tæki færi. Ég borg ar rott an, átti heima í Reykja vík lengst af nema í Húna vatns sýslu sem krakki áður en ég byrj aði í skóla, er svo hérna og all ir hin ir farn ir í burtu. Þetta fynd­ ist ein hverj um skjóta skökku við." Margt er til vilj un um háð og það seg ir Katrín að hafi ver ið raun in með sig þeg ar hún á kvað að flytj ast í Búð­ ar dal. „Þá var ég bara 18 ára göm ul og um þetta leyti var líf ið ekki al veg að brosa við mér. Ég var ný kom in úr með ferð á Stað ar felli, búin að brjóta all ar brýr fyr ir sunn an, bjó á á fanga­ heim ili, pabbi á sjó, bróð ir minn í verri mál um en ég og litla syst ir mín Laug ar dag inn 2. febr ú ar klukk an 14 verð ur opn uð á huga verð sýn ing í Lista setr inu Kirkju hvoli á Akra nesi. Sýn ing in nefn ist „Þrælk un, þroski, þrá?" og hef ur að geyma vald ar ljós­ mynd ir eft ir ís lenska ljós mynd ara sem vekja spurn ing ar um vinnu­ menn ingu og barna upp eldi á Ís­ landi á fyrri hluta 20. ald ar. Mynd­ irn ar eru fengn ar að láni frá Ljós­ mynda safni Ís lands í Þjóð minja safn­ inu. Ragn heið ur Þóra Gríms dótt ir sagna þula verð ur með leið sögn um sýn ing una á opn un ar dag inn. Sýn ing in Þrælk un, þroski, þrá? var fyrst opn uð í Þjóð minja safn inu í febr ú ar 2009 og fjall ar um börn við vinnu á sjó og í landi. Sýn ing in vek­ ur upp spurn ing ar um vinnu menn­ ingu og barna upp eldi hér á landi á fyrri hluta 20. ald ar, hvern ig ljós­ mynd ir geta breytt við horfi okk ar til for tíð ar inn ar eft ir því sam hengi sem þær eru skoð að ar í. Mynd­ irn ar kveikja um hugs un um vinnu barna, að bún að þeirra og vinnu­ skil yrði og sam skipti sjó manna og barna. Hvenær breyt ast æv in týri og heil brigð vinnu menn ing í þrælk­ un? Hvenær verða að stæð urn ar ó yf­ ir stíg an leg ar fyr ir lít il börn, lík am­ lega og til finn inga lega. Hvar liggja mörk in? Sýn ing in bygg ir á stærri rann sókn sem Sig rún Sig urð ar dótt­ ir menn ing ar fræð ing ur vann í rann­ sókn ar stöðu dr. Krist jáns Eld járns við Þjóð minja safn Ís lands. Í tengsl­ um við sýn ing una gaf Þjóð minja­ safn ið út bók ina „Aft ur göng ur og af skipti af sann leik an um," en í henni er fjall að um ljós mynd ir sem menn­ ing ar legt grein ing ar tæki og skoð­ að hvern ig ljós mynd ir móta sjálfs­ mynd, gild is mat og við horf ein stak­ linga og þjóða. mm Ljós mynda sýn ing um störf barna á fyrri hluta 20. ald ar Þú ert sjald an lát inn í friði og það er gott fyr ir suma Spjall að við Katrínu Lilju Ó lafs dótt ur mat ráð í Auð ar skóla hér í Búð ar dal hjá kær ustu pabba. Ég skrapp í heim sókn til henn ar, fór á ball, hitti strák og strax í vik unni á eft ir var ég búin að ráða mig í vinnu í Brauð vali hjá Ingi mar Garð ars syni. Ég kynnt ist svo mann in um mín um, Ingvari Krist jáni Bær ings syni á Þor­ bergs stöð um, einu og hálfu ári síð ar. Hann náði mér meira að segja með sér til Dan merk ur þar sem hann lærði mjólk ur fræði, en síð an höf um við búið hérna í Búð ar dal." Skar sig úr Katrín Lilja seg ist hafa skor ið sig tals vert úr fyrstu miss er in í Búð ar­ dal, átján og nítján ára göm ul. „Ég held að fólk hafi lít ið átt að sig á mér og eðli lega orð ið til að dæma mig svo lít ið, enda hvern ig átti ann að að vera, mann eskjan var með blátt hár þessa vik una og rautt hina, auk þess að vera rök uð hér og þar á hausn­ um," seg ir Katrín Lilja um fyrstu árin sín í Búð ar dal. En hvað er það sem „borg ar rott an" sér svo við það að búa í fá menn inu vest ur í Döl um? „Ætli það sé ekki þessi nánd við ná ung ann og kær leik ur milli fólks. Þú ert sjald an lát inn í friði, það er gott fyr ir suma," seg ir Katrín og hlær. „Mað ur er reglu lega minnt ur á hvað hver mann eskja er mik il væg í svona sam fé lagi. Hérna er skemmti­ legt fé lags líf og margt að ger ast, frið sælt og ó trú lega gott að búa. Ég á kvað þeg ar ég sett ist að hérna að vera já kvæð gagn vart því sem stað­ ur inn hef ur upp á að bjóða. Það er mjög mik il vægt að vera op inn gagn­ vart sam fé lag inu og því mið ur hef ég rek ið mig á það með fólk sem hing­ að hef ur flust og ekki í lengst, að það hef ur ekki al veg ver ið mót tæki legt fyr ir því sem svæð ið hef ur upp á að bjóða," seg ir Katrín Lilja. Hún er ekki að eins mat ráð ur og um sjón ar­ mað ur fé lags starfs í Auð ar skóla. „Ég er for mað ur Leikklúbbs Lax dæla, fé lagi í kven fé lag inu Þor gerði Eg­ ils dótt ur, starfa í hand verks hópn um Bolla og er fálka skáta for ingi í skáta­ fé lag inu Stíg anda. Mér finnst bara mik ið af skemmti leg um hlut um að fást við hérna auk þess að ala upp börn in mín, 12 ára gaml an dreng og sex ára gamla stelpu," sagði Katrín Lilja að lok um. þá Yngstu börn in í grunn skól an um voru fljót að gera matn um góð skil. Katrín Lilja að elda plokk fisk inn í eld hús inu. Jó fríð ur Est er Hólm Frið jóns dótt ir og Þur íð ur Krist jana Bær ings dótt ir að færa mat inn til yngstu leik skóla barn anna.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.