Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2013, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 30.01.2013, Blaðsíða 27
27MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013 Mik il stemn ing var í í þrótta hús inu við Vest ur götu á Akra nesi sl. laug­ ar dag, þar sem hald ið var þorra­ blót Skaga manna í þriðja sinn. Um 550 manns mættu í veisl una og síð­ an bætt ust við um 200 manns á dans leik þar sem Helgi Björns son og Reið menn vind anna léku fyr­ ir dansi. Það var sem fyrr ár ang ur ´71 sem stóð fyr ir þorra blót inu og var margt til skemmt un ar auk þess sem borð svign uðu und an þjóð leg­ um þorra mat frá Galito. Hann es Birg is son tals mað ur ´71 ár gangs ins var mjög á nægð ur með hvern ig til hefði tek ist þeg ar Skessu horn hafði sam band við hann eft ir helg ina. Hann es sagði að þetta hefði varla get að heppn ast bet ur og allt far­ ið sér lega vel fram. Fólk var síð an mætt snemma á sunnu dags morg un í til tekt og frá gang. Hann es vildi koma á fram færi þakk læti til þeirra mörgu sem stóðu að und ir bún ingi og fram kvæmd blóts ins, sem og þeirra sem komu og hjálp uðu til við frá gang húss ins á sunnu dag. Hann sagði á kveð ið að aft ur yrði boð­ ið til þorra blóts að ári og ljóst að þá þyrfti fólk að vera mjög snöggt að panta miða, en núna seld ust þeir upp á tveim ur dög um. þá/ Ljósm. ki. Fé lag eldri borg ara á Akra nesi og ná grenni, FEB AN, og Fé lag eldri borg ara í Borg ar nesi og ná grenni, FEBBN, héldu sitt ár lega þorra blót í sal eldri borg ara við Kirkju braut á Akra nesi sl. laug ar dags kvöld. Sam­ tals voru rúm lega hund rað manns sem gæddu sér á góð um þorra mat og skemmtu sér vel. Veislu stjóri var Gísli Ein ars son sjón varps mað ur en auk hans fram lags til skemmt un ar­ inn ar voru heima til bú in at riði að sögn Ingi mars Magn ús son ar for­ manns FEB AN. Þóra Gríms dótt­ ir sagna kona sagði sögu, tals vert var um gít ar spil og söng og tví­ bura syst urn ar Auð ur og Sig ur laug Árna dæt ur stýrðu fjölda söng. Blót­ ið þótti sér lega vel heppn að, bæði hvað mat og skemmt un snerti. Hinn víð förli veislu stjóri hafði þau orð, að sögn for manns FEB AN, að þorra mat ur inn frá Galito á Akra­ nesi skæri sig úr hvað gæði snerti þar sem hann kæmi. þá/ Ljósm. ki. Síð ast lið inn fimmtu dag bauð heið urs kon an Sig ríð ur Þor steins­ dótt ir, fyrr um hús freyja í Gilja hlíð í Flóka dal, vin um og frænd fólki í kaffi í til efni ní ræð is af mæl is ins. Sig ríð ur býr nú í Brák ar hlíð þar sem hún nýt ur góðs að bún að ar og at læt is starfs fólks heim il is ins. Eins og fram kom í við tali við Siggu og Mein hard Berg eig in mann henn­ ar í Skessu horni fyr ir nokkrum árum tók Sigga, þá ung ling ur að árum, að sér hús for ráð á heim­ il inu sem þá var í Hæg indi, eft­ ir að hafa misst móð ur sína. Átti hún stór an þátt í að ala upp yngri systk ini sín og var alla tíð ráðs­ kona í Gilja hlíð fyrst fyr ir föð ur sinn og síð ar bróð ur, eða þar til jörð in var seld. Sigga og Mein­ hard áttu þrjú börn, en son misstu þau ung an að árum. Skessu horn ósk ar Siggu í Gilja hlíð til ham­ ingju með af mæl ið. mm Kon urn ar sem sjást á með fylgj andi mynd, á samt eig in mönn um sín um, eiga það sam eig in legt að hafa flust til Akra ness fyr ir meira en 40 árum, þá all ar ó gift ar með ný leg próf frá Hjúkr un ar skóla Ís lands og ein frá Ljós mæðra skóla Ís lands. Á þess­ um árum í kring um 1970 var mik­ ill hörgull á heil brigð is mennt uðu starfs fólki á Akra nesi en síð ar kom í ljós að var einnig rík þörf fyr ir fleiri ó lof að ar kon ur í pláss ið. Kon urn­ ar ætl uðu all ar að stoppa stutt, en í lengd ust flest ar. Þær náðu sér all ar í Skaga menn sem hafa dug að þeim til þessa. Stað fest ur grun ur leik ur á að þá ver andi fram kvæmda stjóri Sjúkra húss Akra ness, Sig urð ur Ó lafs son, hafi unn ið mark visst að því að kynna þær fyr ir körlun um. Mynd in er tek in í hjúkr un ar bú­ staðn um við Heið ar braut á Akra­ nesi í til efni af því að nú voru kon­ urn ar all ar bún ar að búa með sín­ um eig in mönn um í um fjóra ára­ tugi. Í bú staðn um hófst ævar andi sam band og hóp ur inn hef ur hist reglu lega til að borða sam an góð­ an mat og rifja upp sam eig in leg ar minn ing ar. mm/hs Vel heppn að þorra- blót eldri borg ara Þrír góð ir; Hall dór Jóns son, Þrá inn Ó lafs son og Pálmi Æv ars son. Fólk skemmti sér vel á þorra blóti Skaga manna Tveir kór ar stigu á svið, kvenna kór inn Skaut og karla kór inn Pung ur. Jak ob Ein ars son veislu stjóri færði Regínu Ás valds dótt ur bæj ar stjóra stað al stand­ bún að á Langa sand inn frá ár gangi ´71. Stað al bún að ur inn er fyr ir og eft ir sól vörn, il skór, sól hlíf og rafsuðu hjálm ur til að forð ast of birtu. Sigga og Mein hard í af mæl inu á fimmtu dag inn. Ljósm. Kol brún Sveins dótt ir. Sigga frá Gilja hlíð ní ræð F.v: Stein unn Sig urð ar dótt ir, Bjarni Vé steins son, Guð rún Vík ings dótt ir, Við ar Vé­ steins son, Ingi björg Pálma dótt ir, Har ald ur Stur laugs son, Elín Ein ars dótt ir, Jón Gunn laugs son, Helga R. Hösk ulds dótt ir, Guð mund ur Sig urðs son, Vig dís Eyj ólfs­ dótt ir og Guð jón El í as son. Ljósm. gbh Komu ó lof að ar á Akra nes fyr ir fjór um ára tug um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.