Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2013, Side 28

Skessuhorn - 30.01.2013, Side 28
28 MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013 Um síð ustu ára mót gekk of viðri yfir norð vest an vert land­ ið, með þeim af leið ing um að all ar leið­ ir til og frá helstu þétt býl is stöð um á Vest fjörð um teppt ust vegna fjölda snjó flóða. Raf magn fór af fjöl mörg­ um byggð um allt frá nokkrum klukku­ stund um upp í nokkra daga. Raf magns­ leys ið olli því með al ann ars að síma­ og fjar skipta sam band lagð ist af um tíma, þ.á.m. tetra­kerf ið sem al manna varn­ ir, lög regla og björg un ar sveit ir reiða sig á í hættu á standi. Í veðr inu af hjúp­ uð ust m.ö.o. al var leg ir veik leik ar í sam­ göngu­, raf orku­ og fjar skipta kerf um Vest firð inga. Dó mínóá hrif Það sem við var að eiga voru sam verk­ andi þætt ir ­ dó mínóá hrif. Ó veð ur teppti sam göng ur sem olli því að bjarg­ ir komust hvorki til né frá og ekki var hægt að gera við bil að ar raf magns lín­ ur. Raf magns leysi olli rösk un á vökt un og fjar skipt um sem ofan á ann an upp­ lýs inga skort olli al var legu ör ygg is leysi með til liti til al manna varna. Ein ung is mun aði fá ein um mín út um að all ir Vest­ firð ir yrðu al veg fjar skipta sam bands­ laus ir. „Með öllu ó á sætt an legt," sögðu full trú ar neyð ar línu og al manna varna á fundi sem ég kall aði til í um hverf is­ og sam göngu nefnd nokkrum dög um síð ar með yf ir mönn um sam göngu, raf orku, og fjar skipta mála auk full trúa frá neyð­ ar línu og al manna vörn um. Um rædda daga var því ekki að eins hættu á stand á Vest fjörð um ­ í raun og veru ríkti þar neyð ar á stand um tíma. Sú ó á sætt an lega staða sem þarna skap að ist get ur hvenær sem er skap ast aft ur. Við Ís lend ing ar höf um nú á fáum mán uð um feng ið ó veð ur af þeim toga sem ein ung is þekkt ust með ára milli bili hér áður fyrr. Veð ur öfg ar verða æ tíð­ ari en kerf ið í dag er hið sama og það var um jól in. Það er slíkt á hyggju efni að þing og rík is stjórn hljóta að end ur­ skoða nú fram kvæmda hraða, verk efna­ röð og á ætl an ir varð andi alla þá þætti sem þarna brugð ust, sam göng ur, raf­ orku og fjar skipti. Flóða varn ir og jarð göng Eitt það fyrsta sem kem ur upp í hug­ ann er flýt ing Súða vík ur ganga svo þau geti orð ið næsta jarð ganga fram kvæmd á eft ir Dýra fjarð ar göng um. Ég vænti þess líka ­ á með an beð ið er eft ir jarð­ göng um ­ að lagt verði of ur kapp á að koma upp við un andi snjó flóða vörn um á Kirkju bóls og Súða vík ur hlíð. Þeir at burð ir sem urðu um ára mót­ in voru við vör un. Til allr ar ham ingju hlaust ekki mann tjón eða ó bæt an leg­ ur skaði af. En það væri ó af sak an legt á byrgð ar leysi að láta sér ekki þetta að kenn ingu verða. Ó hjá kvæmi legt er að end ur skoða nú á ætl an ir í sam göngu­, raf orku­ og fjar skipta mál um Vest firð­ inga. Það geng ur ekki að all ar leið ir til og frá höf uð stað Vest fjarða, séu lok­ að ar dög um sam an vegna snjó þyngsla og snjó flóða hættu, líkt og ger ist nú orð­ ið á hverj um vetri, og gerð ist einnig að þessu sinni. Súða vík ur hlíð in er snjó­ flóða kista sem lok ast iðu lega þeg ar of­ an koma verð ur meiri en í með al lagi. Veg ur inn um Kirkju bóls hlíð og Súða­ vík ur hlíð inn Djúp er helsta sam göngu­ æð íbúa sex þétt býl is staða (Bol ung ar­ vík ur, Ísa fjarð ar, Þing eyr ar, Flat eyr­ ar, Suð ur eyr ar og Súða vík ur) við þjóð­ vega kerf ið yfir vetr ar mán uð ina. Þekkt eru 22 snjó flóða gil á þess ari leið. Í ára móta veðr inu komu flóð úr 20 þeirra. Þetta sýn ir að Súða vík ur göng verða að kom ast á teikni borð ið hið fyrsta, og inn á sam göngu á ætl un strax í fram haldi af Dýra fjarð ar göng um. Um leið blas ir við að nú dug ir ekki leng ur að tala og þæfa um að gerð ir í raf orku­ og fjar skipta mál um Vest firð inga ­ nú þurfa verk in að tala. Ó lína Þor varð ar dótt ir, al þing is mað ur. Nýtt frum varp til nátt úru vernd ar­ laga ligg ur nú fyr ir Al þingi. Frum­ varp ið er um deilt og mik il ó á nægja með marga hluti þar hjá stór um hópi úti vi star fólks. Hér á eft ir fara nokk­ ur dæmi um hluti sem fólk er ó á nægt með. Í 32. grein kem ur fram að bann­ að er að keyra alls stað ar nema það sé sér stak lega heim il að í rík is gagna­ grunni um leið ir. Það er sem sagt allt bann að, nema það sem er sér stak­ lega leyft. Ekki er hefð fyr ir þess­ ari leið í ís lensku rétt ar fari auk þess sem á kvæð ið er alls ekki gott, hvorki fyr ir ferða fólk né nátt úr una. Ferða­ fólk get ur feng ið sekt ir vegna ut an­ vega akst urs fyr ir að aka eft ir slóð um sem ekki eru í rík is gagna grunn in um. Þetta þýð ir í raun að það má sekta fyr ir að ferð ast eft ir veg slóð um, þótt eng in nátt úru spjöll verði af akstr in­ um. Hef ur þú ekið fáfarna veg slóða í berja mó eða í veiði ferð um? Í refsi á kvæði lag anna kem ur fram að öku tæki megi gera upp tæk, „nema öku tæk ið sé eign manns sem ekk ert er við brot ið rið inn." Þessu er bein­ lín is beint gegn ís lensku ferða fólki á eig in öku tækj um, en ekki t.d. að er­ lend um ferða mönn um sem sum ir skemma jafn vel land ið vís vit andi. Í 46. grein seg ir að tryggja skuli ein veru. Hvað þýð ir ein vera í þessu sam hengi? Ef ég fer inn á við kom­ andi svæði með vini mín um, eða hópi fólks, er ég þá að njóta ein veru? Þetta er hug lægt mat sem á varla heima í lög um. Tjöld un ar á kvæð ið í 22. grein er mein gall að. Að eins má nota tvær teg­ und ir tjalda, „hefð bund ið við legu­ tjald" og „göngu tjald". Önn ur tjöld, tjald vagna o.þ.h. má ekki nota nema á skipu lögð um tjald svæð um. Sé rýnt í þessa grein má jafn vel lesa út úr henni að ekki megi slá upp tjald­ vagni á bíla stæð inu heima hjá sér til þurrk un ar, nema þar sé ó rækt ar land. Reyk vík ing ar sem ekki hafa ó rækt ar­ land hjá hús um sín um þurfa þá lík­ lega að leita á tjald stæð ið í Laug ar dal til þurrk un ar á tjald vagni sín um. Um hverf is stofn un/ráð herra hef­ ur heim ild til að loka heilu svæð un­ um, nán ast án skýr inga og að eig­ in geð þótta eins og heim ild er veitt til í 25. grein. Hér er allt of op inn mögu leiki á mis beit ingu valds gegn ferða fólki. Lít ið sem ekk ert sam ráð hef ur ver ið haft við stór an hóp úti vi­ star fólks. Það er ó trú legt að lög sem skipta allt úti vi star fólk máli skuli hafa ver ið unn in án sam ráðs við úti vi star­ fólk ið. Í 19. grein er boð ið upp á þann mögu leika að tak marka um ferð gang andi fólks um land svæði. Ég tel að þetta sé í fyrsta sinn sem slíkt ger ist í lög gjöf á Ís landi og geng­ ur það þvert gegn forn um al manna­ rétti okk ar. Í al manna rétt ar kafl an um seg ir að forð ast skuli að valda öðr­ um ó þæg ind um og trufl un með há­ vaða. Hvað þýð ir þetta á kvæði? Er til dæm is ó á sætt an legt að fara með börn til fjalla, eða mega menn kall ast á? Úti vi star fólk er mjög ó sátt við að lagaum hverf ið í tengsl um við ferða­ lög á land inu er að verða það flók ið að næst um þarf að leita lög fræði legs á lits áður en hald ið er í fjalla ferð. Af of an tal inni upp taln ingu má ljóst vera að lít ið sam ráð hef ur ver ið haft við sam tök úti vi star fólks við samn­ ingu frum varps ins og ef við mið um við all ar þær at huga semd ir sem borist hafa við það er ljóst að ekki hef ur ver­ ið haft mik ið sam ráð við önn ur þau sam tök er mál ið varð ar. Mér virð ist sem að il ar máls ins, þ.e. ráðu neyt ið ann ars veg ar og hags muna að il ar hins veg ar, leggi gjör ó lík an skiln ing í hug­ tak ið „sam ráð". Í mín um huga fel ur sam ráð í sér að all ir að il ar máls komi sam an við samn ingu frum varps ins og semji það í sam ein ingu, sótt sé og gef ið eft ir á víxl og all ir fari sátt ir frá borði að gjörn ingn um lokn um. Ein­ hvern ann an skiln ing virð ist ráðu­ neyt ið leggja í hug tak ið sam ráð og krist all ast það kannski í þeim fjölda at huga semda sem kom ið hafa fram við frum varp ið. Á vef síð unni ferdafrelsi.is er nú í gangi und ir skrifta söfn un til að mót­ mæla þessu frum varpi til nátt úru­ vernd ar laga. Ég hvet fólk til að kynna sér það sem þar kem ur fram og skrifa und ir ef það er ó sátt við frum varp ið. Ég hvet þing menn til að hafna frum­ varp inu eins og það er, svo hægt sé að vinna að nýju frum varpi í sátt við þjóð ina. Logi Már Ein ars son. Höf und ur er ferða mað ur. Þessi spurn ing er ekki út í hött. Þetta er hægt án þess að það kosti mik ið. Galdr ar, sjón hverf ing ar eða bölv uð vit leysa? Nei, það er til lausn sem ger ir þetta að veru­ leika. Hægri græn ir, flokk ur fólks­ ins, hef ur und an far in tvö ár gert lausn á skulda vanda heim il inna að for gangs máli sínu. Aðr ir að il ar, eru sem bet ur fer loks ins farn ir að ranka við sér og sjá og skilja lausn Hægri grænna. Lausn in - Hvað þarf að gera? Seðla bank inn þarf að stofna sér­ stak an sjóð, sem að myndi kaupa öll verð tryggð hús næð is lán fólks og skuld breyta þeim þannig að gefa út ný skulda bréf á föst um ó verð tryggð um vöxt um til allt að 75 ára til þess að fólk geti stillt greiðslu birð ina við getu sína. Sjóð ur inn inn heimt ir síð an þessi nýju bréf, en það er búið að reikna það út að það tæki sjóð inn að eins um 9 ár að ná jafn vægi og eft ir það færi hann í hagn að, sem færi til rík is sjóðs. Það næst með því að sjóðn um yrði lán að á 0.01% vöxt­ um, en að hann imnn heimti 7,5% ó verð tryggða vexti. Lán ar drott un­ um yrði borg að öll gömlu bréf in út og fengju þeir þannig allt sitt til baka. Í grunn inn er það vaxta mis­ mun ur inn sem greið ir upp leið­ rétt ing una. Um 45% lækk un Það fer eft ir því hvenær við­ komandi lán var tek ið, en með því að taka verð trygg ing una á lán un um af og miða við 1. nóv­ em ber, 2007, þeg ar MiFID lög in um ó lög mæti verð trygg ing ar inn­ ar á hús næð is og neyslu lán um ein­ stak linga voru sam þykkt, þá væri lækk un in um 45%+, en hlut falls­ lega minni ef lán in voru tek in síð­ ar. Hægri græn ir ætl ar að setja á neyð ar lög og koma þessu á um leið og flokk ur inn kemst til á hrifa. Reynd að ferð - Geng ur upp Banda ríkja menn fóru þessa leið til þess að bjarga hús næð i sjóð um sín um þeg ar krepp an skall á. Hún skil aði sér full kom lega, svo hér er ekki ver ið að finna upp hjól ið á ný. En marg ir spyrja, hvað an kem ur féð? Svar ið er ein falt. Það mynd ast með vaxta mis mun. Fé út, fé inn, tím inn greið ir kostn að inn. Rík is­ sjóð ur legg ur ekk ert fram og all ir fá sitt. Þetta heit ir á fag máli hag­ fræð inga, magn bund in í hlut un. Refs um þeim, sem brugð ust Verð trygg ing in hef ur ver ið ó lög leg síð an Al þingi sam þykkti MiFID reglu gerð ina sem lög 01.11.2007, eins og áður sagði. Samt hafa rík­ is stjórn ir ekk ert gert til þess að fara eft ir lög um lands ins, held ur stað ið fast að baki lána stofn un um og fjár magns eig end um, sem hafa blóð mjólk að al menn ing. Og það furðu lega er, að stjórn ar and stað an hef ur ekk ert gert og hef ur eng ar lausn ir enn til þess að hjálpa fólki. Það þarf því að kjósa XG, Hægri græna sterkt í vor til þess að leið­ rétt ing in verði fram kvæmd og jafn framt þarf að refsa þeim, sem hafa lát ið það við gang ast að níðst sé á fólki. Kjart an Örn Kjart ans son Höf und ur er fyrrv. for stjóri. Bad mint on fé lag Akra ness (styrkt ar lína á daga tal) 30.000 kr. Fé lag eldri borg ara á Akra nesi og ná grenni 300.000 kr. Í þrótta fé lag ið Þjót ur, starfs styrk ur 300.000 kr. Í þrótta styrk ur ­ Að al heið ur Rósa Harð ard. 100.000 kr. Í þrótta styrk ur­Inga Elín Cryer 100.000 kr. KFUM&K Akra nesi, bún að ar kaup 100.000 kr. Knatt spyrnu fé lag ið Kári, ferða kostn að ur 200.000 kr. Sam tök um kvenna at hvarf, starfs styrk ur 250.000 kr. Stíga mót, starfs styrk ur 250.000 kr. Sund fé lag Akra ness, bún að ar kaup 200.000 kr. Har ald ur Bjarna son og Frið þjóf ur Helga son v. sögu Dúmbó og Steina 500.000 kr. Nor ræna fé lag ið, starfs styrk ur 150.000 kr. Skaga leik flokk ur inn, rekstr ar styrk ur 300.000 kr. Snorra verk efn ið 100.000 kr. Svav ar Garð ars son v. Karla kór inn Svan ir 400.000 kr. Sam tals 3.280.000 kr. þá Á fundi bæj ar ráðs Akra ness sl. fimmtu dag var sam þykkt að veita rétt tæp lega 3,5 millj ón króna til styrkja á sviði menn­ ing ar­ í þrótta,­ og at vinnu mála, auk ann arra mála fyr ir ný byrj að ár. Bæj ar ráð sam þykk ir að gefnu sam þykki bæj ar stjórn ar styrk­ veit ingu til 17 að ila, fé laga sam­ taka og ein stak linga. Í bók un bæj ar ráðs seg ir að far ið hafi ver­ ið yfir styrk um sókn ir sem borist hafa með vís an til aug lýs ing­ ar sem Akra nes kaup stað ur sendi frá sér varð andi styrki árið 2013 vegna menn ing ar­, í þrótta­, at­ vinnu­ og ann arra mála með um­ sókn ar fresti til 20. októ ber 2012. Alls bár ust 25 um sókn ir og er heild ar upp hæð styrk beiðna kr. 10.941.608, auk þess sem stór hluti um sækj enda til tók ekki upp hæð á styrk beiðni. Í fjár hags­ á ætl un Akra nes kaup stað ar fyr ir árið 2013 er á ætl að til styrkja alls kr. 6.861.000. Bæj ar ráð legg ur til að eft ir far andi styrki til 15 að ila, (tvo vant ar inn á list ann): Akra nes kaup stað ur styrk ir menn ingu og í þrótta starf Pennagrein Pennagrein Hvað er að nátt úru vernd ar lög un um? Viltu lækka hús næð is lán ið þitt um 45%? Pennagrein Súða vík ur göng á eft ir Dýra fjarð ar göng um

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.