Skessuhorn - 30.01.2013, Side 29
29MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013
Smið ir
Vant ar nokkra smiði eða menn
vana inn rétt inga smíði. Upp lýs
ing ar gef ur Er lend ur á staðn um
eða í tölvu pósti á elli@verktaki.
is. Gríms stað ir ehf., Hafn ar braut 8,
Akra nesi.
Leigu skipti
Hef ur ein hver á Vest ur eða Suð
ur landi á huga á að skipta á húsi/
íbúð og á húsi í fal legri sveit á
NorðAust ur landi snemma vors
eða í sum ar? Til greina kem ur
styttri eða lengri tími í senn hvort
held ur í sveit eða bæ. Nán ari uppl.
í síma 8621625.
Íbúð óskast
Ósk um eft ir 45 her bergja íbúð
til leigu á Akra nesi eða ná grenni.
Uppl. í síma 8677064.
Rex er týnd ur
Rex, svart ur og hvít ur border coll
ie hund ur hvarf frá Sauða felli 17.
jan ú ar um kl 16. Rex er mjög blíð
ur og góð ur en hann er ó van ur
ó kunn ug um.
Tveir hund ar stungu af
Svart ur Labrador rakki (Zor ro)
og svart ur/hvít ur Border Coll ie
rakki (Jaki) hurfu af bæ í Skorra dal
þann 25. jan ú ar og hafa ekki sést
síð an. Vin sam leg ast haf ið sam
band í síma 6175313( Andri), 847
0535(Ottó) eða send ið póst á net
fang ið andridadi@hotmail.com.
Dala byggð -
fimmtu dag ur 31. jan ú ar
End ur vinnslu stöð in við Vest ur braut
í Búð ar dal er opin á þriðju dög um og
fimmtu dög um kl. 1518 og laug ar dög
um kl. 1114.
Dala byggð -
fimmtu dag ur 31. jan ú ar
Opn un ar tími Sæl ings dals laug ar er frá
kl. 1720 í dag. Einnig opið frá kl. 11:30
13 á laug ar dag inn.
Á döfinni
LEIGUMARKAÐUR
ATVINNA Í BOÐI TAPAÐ/FUNDIÐ
Markaðstorg Vesturlands
Markaðstorg
Vesturlands
www.SkeSSuhorn.iS
Vörur og þjónusta
PARKETLIST
PARKETSLÍPUN
OG LÖKKUN
Sigurbjörn Grétarsson
GSM 699 7566
parketlist@simnet.is
Nýfæddir Vestlendingar
22. jan ú ar. Stúlka. Þyngd 3.080
gr. Lengd 49 sm. Móðir: Stein unn
Magn ey Ey steins dótt ir, Hólma
vík. Ljós móð ir: Lára Dóra Odds
dótt ir.
23. jan ú ar. Stúlka. Þyngd 4.095 gr.
Lengd 53 sm. For eldr ar: Sandra
Rún Björns dótt ir og Brynjólf ur Víð
ir Smára son, Reyk hóla hreppi. Ljós
móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir.
25. jan ú ar. Stúlka. Þyngd 4.045 gr.
Lengd 56 sm. For eldr ar: Mar grét
Lára Eð vars dótt ir og Á gúst Leó
Ó lafs son, Mos fells bæ. Ljós móð ir:
Lóa Krist ins dótt ir.
25. jan ú ar. Dreng ur. Þyngd 3.735
gr. Lengd 51 sm. For eldr ar: Auð ur
Gunn ars dótt ir og Jón Auð unn
Boga son, Hvann eyri. Ljós móð ir:
Haf dís Rún ars dótt ir.
28. jan ú ar. Dreng ur. Þyngd 4.330
gr. Lengd 52 sm. For eldr ar: Lára
Björk Gísla dótt ir og Ó laf ur Kar
vels son, Akra nesi. Ljós móð ir: Erla
Björk Ó lafs dótt ir.
28. jan ú ar. Dreng ur. Þyngd 3.675
gr. Lengd 52 sm. For eldr ar: Anna
Mar ía Björns dótt ir og Ósk ar
Þórð ar son, Siglu firði. Ljós móð ir:
Lára Dóra Odds dótt ir.
25. jan ú ar. Stúlka. Þyngd 3.705 gr.
Lengd 50 sm. For eldr ar: Kol brún
Júl ía Þórð ar dótt ir og Að al steinn
Har alds son, Akra nesi. Ljós mæður:
Soff ía G. Þórð ar dótt ir og Haf dís
Rún ars dótt ir. Stúlku barn ið er með
syst ur sinni Rakel Irmu á mynd inni.
26. jan ú ar. Dreng ur. Þyngd 4.405
gr. Lengd 57 sm. For eldr ar: Rikka
Em il ía Böðv ars dótt ir og Dan í el
Merlín Tar oni, Akra nesi. Ljós
móð ir: Lóa Krist ins dótt ir.
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
SOSTölvuhjálp
Tölvuviðgerðir
Komum • Skoðum • Metum
SOS Tölvuhjálp • 864 0931 • 777 0003
sos@sostolvuhjalp.is • www.sostolvuhjalp.is
Gerum tilboð í stór
verk sem smá
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Mörkinni 1 - Sími: 568 2200 - www.babysam.is
Síðustu dagar
útsölunnar
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Borg ar nes - föstu dag ur 1. febr ú ar
Ein tal Ein ars Kára son ar um skáld ið
Sturlu Þórð ar son, Skáld ið Sturla, sýnt
Land náms setr inu í kvöld kl. 20. Einnig
er sýnt á morg un, laug ar dag 2. febr ú
ar, kl. 20.
Borg ar fjörð ur -
föstu dag ur 1. febr ú ar
Fé lags vist í Brú ar ási þann klukk an
20:30 á veg um Kven fé lags Hvít ár síðu.
Mýr ar - föstu dag ur 1. febr ú ar
Þorra blót verð ur hald ið í Lyng brekku
kl. 21. Hús ið opn ar 20:30. Jó hann
es Krist jáns son skemmti kraft ur sér
um veislu stjórn, Galito töfr ar fram
þorramat inn, hljóm sveit in Skógar púk
ar leik ur fyr ir dansi, happa drætti o.fl.
skemmti legt.
Borg ar byggð -
föstu dag ur 1. febr ú ar
Fé lags vist í fé lags starf inu að Borg ar
braut 65a.
Dala byggð - föstu dag ur 1. febr ú ar
Göngu ferð eldri borg ara frá R.K. hús
inu er á föstu dög um og mánu dög um
kl. 10:30.
Borg ar byggð -
laug ar dag ur 2. febr ú ar
Í þrótta há tíð UMSB í í þrótta mið stöð
inni Borg ar nesi hefst kl. 10. Keppt í
sundi í innilaug inni, til kynnt um vala
á Í þrótta manni Borg ar fjarð ar og fleiri
við ur kenn ing ar veitt ar. Frjáls í þrótta
keppni frá kl. 13. All ir vel komn ir að
fylgj ast með. Sext án ára og yngri
hvatt ir til að taka þátt.
Akra nes - laug ar dag ur 2. febr ú ar
Þrælk un, þroski, þrá? í Lista setr inu
Kirkjuhvoli.Ljósmyndir eft ir ís lenska
ljós mynd ara sem vekja spurn ing ar um
vinnu menn ingu og barna upp eldi á
Ís landi á fyrri hluta 20. ald ar. Sýn ing in
hefst kl. 14.
Akra nes - laug ar dag ur 2. febr ú ar
Ó gerðu verk in, sýn ing Skaga manns
ins Þór odds Bjarna son ar mynd list ar
manns að Görð um í safna skál an um á
Akra nesi. Sýn ing in stend ur yfir til 24.
febr ú ar og er opin alla daga milli kl
1317.
Grund ar fjörð ur -
laug ar dag ur 2. febr ú ar
48. þorra blót Hjóna klúbbs Eyr ar sveit ar
verð ur hald ið í Sam komu húsi Grund
ar fjarð ar. Hús ið opn ar kl. 19 og hefst
borð hald kl. 20. Hljóm sveit in Ingó og
Veð urguð irn ir halda upp fjör inu.
Grund ar fjörð ur -
mánu dag ur 4. febr ú ar
Vina hús ið í húsi Verka lýðs fé lags ins
Borg ar braut 2 alla mánu daga og mið
viku daga frá kl 1416.
Dala byggð - þriðju dag ur 5. febr ú ar
Föst við vera fé lags ráð gjafa er í Stjórn
sýslu hús inu í Búð ar dal fyrsta og þriðja
þriðju dag hvers mán að ar kl. 1316.
Dala byggð - þriðju dag ur 5. febr ú ar
Hér aðs bóka safn Dala sýslu í stjórn
sýslu hús inu er opið þriðju daga kl. 15
19 og fimmtu daga kl. 1316. Skila kassi
bóka er í and dyri stjórn sýslu húss ins.