Skessuhorn - 22.05.2013, Blaðsíða 5
5MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2013
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð á www.unak.is/nam
HÁSKÓLABÆR
NORÐURSINS
Háskólinn á Akureyri býður þér persónulegt og afslappað
andrúmsloft og tæknilega vel búið háskólasvæði í hjarta
Akureyrar. Hægt er að velja úr fjölda spennandi námskosta
þar sem nýir möguleikar blómstra í alþjóðlegu umhverfi
með sérstöðu í málefnum norður slóða og einstökum mögu-
leikum í fjarnámi.
ÚTBOÐÚTBOÐ
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
81x120 mm
TIL SÖLU
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
TIL LEIGU
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
3
Óskað er eftir tilboðum í leigu á hluta af húsnæðinu á
Gufuskálum í Snæfellsbæ
15454 – Gufuskálar - til leigu
Ríkiskaup fyrir hönd Fasteigna ríkissjóðs auglýsa hluta af húsnæði
og aðstöðu ríkisins á Gufuskálum til leigu.
Um er að ræða eignir með fastanúmerin 224-2646, 224-2013
og eignarhluta ríkisins (58,85%) í 224-2012 samtals 2968 m²
samkvæmt Þjóðskrá Íslands – fasteignaskrá.
Húsnæðin eru í misjöfnu ástandi en ástandslýsing fylgir með
gögnunum.
Húseignin verður til sýnis í samráði við Þór Magnússon
í síma 862 7000 milli kl. 17 og 19.
Tilboðseyðublöð liggja frammi hjá ofangreindum aðila og
hjá Ríkiskaupum ásamt reglum um frágang og útfyllingu á
tilboðseyðublaði.
Gögnin eru einnig aðgengileg á heimasíðu Ríkiskaupa
www.rikiskaup.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, Reykjavík fyrir
kl. 10.00 þann 4. júní 2013 þar sem þau verða opnuð í viðurvist
bjóðenda er þess óska.
Ak ur nes ing ur inn Ingólf ur Geir
Giss ur ar son kleif á tind Ev er
est fjalls að far arnótt sl. þriðju
dags, nán ar til tek ið klukk an
eitt að ís lensk um tíma en sjö
að morgni í Nepal. Fjall ið Ev
er est er 8.848 metr ar á hæð og
er hæsta fjall jarð ar. Ingólf
ur er 50 ára gam all og er elsti
Ís lend ing ur inn sem kemst á
topp fjalls ins. Hann mun hafa
ver ið átta til níu tíma úr Suð
ur skarði svoköll uðu á topp
inn og eft ir stutta dvöl þar
lagði Ingólf ur aft ur af stað
nið ur fjall ið. Göngu fé lagi
Ing ólfs, Guð mund ur Stef
án Mar íus son, ætl aði með
hon um á tind inn en þurfti
að hætta við vegna veik
inda þeg ar skammt var eft
ir á topp inn. Ann ar ís lensk
ur fjall göngu mað ur, Leif ur
Örn Svav ars son, er einnig á
leið á topp Ev er est fjalls.
sko
„Við erum um tíu manns
sem síð ustu vik urn ar
höf um unn ið að und ir
bún ingi ver tíð ar. Í þess
ari viku verð ur bætt við
mann skap þannig að allt
verði klárt þeg ar kom ið
verð ur með fyrstu hval
ina," seg ir Gunn laug
ur Fjól ar Gunn laugs son
verk stjóri í Hval stöð inni
í Hval firði í sam tali við
Skessu horn. Á ætl að er
að hval ver tíð in hefj ist
fyrri hluta júní mán að
ar og standi fram í sept
em ber. Kvót inn á ver tíð
ina að þessu sinni er 154
lang reyð ar en heim ilt er
að veiða til við bót ar 20% sem ekki
veidd ist á ver tíð inni á und an. Ekki
var veitt upp í kvót ann ver tíð irn
ar 2009 og 2010, veið um var hætt
eft ir að veð ur skil yrði versnuðu og
dag inn tók að stytta í sept em ber.
Gunn laug ur Fjól ar seg ir að menn
hafi lif að í von inni síð ustu árin að
hval veið ar hæfust aft ur. Þess vegna
hafi að stöð unni ver ið hald ið á gæt
lega við og því ekki þörf á stór um
að gerð um í hval stöð inni nú fyr ir
ver tíð ina. Eins og síð ustu ver tíð ar
verða tvö skip gerð út til veið anna,
Hval ur 8 og Hval ur 9.
Á ætl að er að alls muni um 150
manns hafa at vinnu af hval veið un
um. Stór hluti þess mann afla kem
ur úr Hval fjarð ar sveit
og af Akra nesi auk höf
uð borg ar svæð is ins og
um tals verð upp grip að
ræða. „Það hef ur ver
ið sleg ist um að fá störf
hjá Hval þeg ar ver tíð
in stend ur yfir, enda eru
tekju mögu leik arn ir um
tals verð ir í ljósi þess að
unn ið er á sól ar hrings
vökt um yfir ver tíð ina.
Sem dæmi voru með
al laun í vinnsl unni yfir
700 þús und krón ur á
ver tíð un um árin 2009
og 2010 og þess ar miklu
tekj ur skila sér svo sann
ar lega inn í sam fé lag ið
bæði hvað varð ar út svars tekj ur fyr
ir sveit ar fé lög in og ekki síð ur hvað
varð ar versl un og þjón ustu," sagði
Vil hjálm ur Birg is son for mað
ur Verka lýðs fé lags Akra ness þeg ar
þau tíð indi bár ust í byrj un mán að
ar ins að hval veið ar væru að hefj ast
að nýju.
þá
Ver tíð und ir bú in af kappi í Hval stöð inni
Gunn laug ur Fjól ar, verk stjóri í Hval stöð inni.
Komst á tind hæsta fjalls heims