Skessuhorn - 22.05.2013, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2013
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
BLIKKSMIÐJA
Loftræstingar – Reykrör
Klæðningar – Nýsmíði
Viðhald – Efnissala
JÁRNSMIÐJA
Gjafagrindur – Nýsmíði
Viðhald – Þjónusta
Hesthúsinnréttingar
RAFMAGNS-
VERKSTÆÐI
Nýlagnir – Viðhald
Viðgerðaþjónusta
Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is
Skipulags- og umhverfisnefnd býður til opins
kynningarfundar um tillögu að endurskoðuðu
aðalskipulagi Akraness. Á fundinum verður m.a.
farið yfir forsendur skipulagsins og umhverfis-
skýrslu. Árni Ólafsson arkitekt, ráðgjafi nefndar-
innar og skipulagshönnuður mætir á fundinn.
Fundurinn verður haldinn í Tónbergi,
sal Tónlistarskólans að Dalbraut 1,
miðvikudaginn 29. maí n.k. kl. 20.00
Íbúar eru hvattir til að fjölmenna og kynna sér þau
mál sem verða til umfjöllunar.
Byggingar- og skipulagsfulltrúi
Opinn kynningarfundur
Endurskoðað aðalskipulag Akraness – tillaga
ÍAV hf. | Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | s. 530 4200 | iav.is
ÍAV óskar eftir að ráða vaktmann á starfsstöð félagsins á
Grundartanga. Helstu verkefni felast í umsjón vinnubúða
ásamt móttöku og upplýsingagjöf um öryggismál til
viðskiptavina.
Um tímabundna ráðningu er að ræða.
Nánari upplýsingar veitir Höskuldur Tryggvason verkefnastjóri
í síma 693-4280. Umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu
okkar - www.iav.is
Vaktmaður á Grundartanga
ISO
9001
Quality
Management
FM 512106
Á vor önn hef ur kynja fræði ver ið
kennd í fyrsta sinn við Mennta skóla
Borg ar fjarð ar. Lið ur í mörg um
á föng um skól ans er að fara í vett
vangs ferð ir og er kynja fræð in eng
in und an tekn ing þar. Far ið var til
Reykja vík ur fimmtu dag inn 16. maí
sl. þar sem sum ir af helstu veg vís
um kynja fræð inn ar voru heim sótt ir.
Fyrst var far ið á Kvenna sögu safn ið í
Þjóð ar bók hlöð unni. Þá var kvenna
heim il ið Hall veig ar stöð um heim
sótt þar sem rætt var við full trúa frá
Kven rétt inda fé lagi Ís lands, Mann
rétt inda stofu og Jafn rétt is stofu.
Ferð inni lauk svo með kaffi húsa
þingi í Hinu hús inu þar sem Hild
ur Lilli endahl og Helga Þórey Jóns
dótt ir frá knuz.is, Sig urð ur frá Sam
tök un um 78, Hild ur frá Femínista
fé lag inu og Bryn hild ur frá Kven
rétt inda fé lag inu komu og ræddu
við nem end ur. „Ferð in heppn að ist
með ein dæm um vel og nutu nem
end ur sér þekk ingu gest anna til hins
ýtrasta," seg ir í frétt frá Mennta
skóla Borg ar fjarð ar. mm Kven fé lag Ó lafs vík ur færði björg
un ar sveit inni Lífs björg í Snæ
fells bæ ný ver ið GPS stað setn ing
ar tæki að gjöf. Tæk ið er af gerð
inni Garmin 526 á samt öll um
fylgi hlut um. Dav íð Óli Ax els son
for mað ur Lífs bjarg ar sagði í sam
tali við Skessu horn að þessi gjöf
komi sér mjög vel því stað setn
ing ar tæk ið yrði sett á ann an snjó
sleð ann sem sveit in á og rek ur.
„Þá erum við kom in með sams
kon ar tæki á hin um snjó sleð an
um og svo sex hjól inu líka," sagði
Dav íð Óli.
af
Björg un ar bát ur inn Björg fór sl.
föstu dag sex míl ur norð ur af Rifi á
Snæ fells nesi til að stoð ar rækju bát
in um Esj ari SH. Var Esj ar á togi
þeg ar stykki milli vél ar og skrúfu
öx uls brotn aði með þeim af leið ing
um að bát ur inn varð stjórn laus. Að
sögn Páls Stef áns son ar skip stjóra á
Björgu var á gæt is veð ur á þess um
slóð um og gekk því greið lega að
draga Esj ar til hafn ar í Rifi.
af
Komu Esj ari til að stoð ar
Nem end ur í kynja fræði í MB.
Kynja fræði nem end ur MB á ferð inni
Orri Magn ús son, Dav íð Óli Ax els son, Gerð ur Þórð ar dótt ir frá far andi for mað ur
Kven fé lags Ó lafs vík ur og Guð björn Þor varð ar son.
Kven fé lag Ó lafs vík ur
færði Lífs björg gjöf