Alþýðublaðið - 04.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.07.1924, Blaðsíða 2
i — Stéttabarátta. f>ar, sem er atéttaakifting, hlýtur aö vera atéttabarátta. Margir halda, aö BtéttaekiitiDg BÓ Dauösynleg, og hugaa til þess meö hrylliDgi aö lifa í eilífri úlfúö og æsingi. Vinnu- skifting er nauSsynleg, en ekki Btéttaskifting. Hún er fjarstæÖa. fað ér vinnuskifting, aB einn só bóndi, annar Bjómatiur, briöjl iön- aBarmaBur, fjóríi annist fræöslu- störf o. b. frv. Hitt er stéttaskift- ing, að einir vinni aö framleiöslu, en aÖrir >starfl< aö því aö eiga framleiöslutækin og safna aröin- um af vinnu hinna. Eölilegt er, aö aö eina só ein stótt: vinnandi menn, og vissulega er þessi stétt fjölmennust, og á henni hvílir hiti og þungl dagains. Hin stóttin: þeir, aem hala umráö framleiösl- unnar í stórum stíl og lifa á vinnu nnnara, eru tiltölulega fáir, en þó geta þeir stjórnaö þjóöinni eftir vild sinni meÖ auövaldi sinu og gera fcað svo, aö öll þjóöin-, er að þjakast. Peir, sem taka þátt í stétta- baráttunni, gera þaö til þess aö iyfta þessu fargi af sór og öörum öldum og óbornum. Paö er ein áf villikenningum andstæöinganna, aö menn vinni betur fyrir sjálfa sig en aöra. Þeir mega tiútt um tala, sem alt af vinna fyrir sjálfa sig, en aldrei fyrir aöra: En jafnaðarmenn munu sanna þeim, aö þeir einir, sem vinna fyrir aBra, béra sigur úr býtum áður en lýkur. Margur ör- e’.ginn, sá, sem vinnur fyrir kaupi, en liflr ekki á vinnu annará, mun hníga í valinn áöur en hann fær þau kjör, sem hann berst fyrir og á heimtingu ö. En hann hugg ar sig viö þaö aö vera eins og kolin. í*au eru 'tré, sem hWfa geymst og graflst til þess aö ylja komandi kynslóöum. fetta er fagnaÖarerindi stétta- baráttuntfar. Merk ummœll. í ■peningunum, i þeníflgunum sjálf- um, i bláberri eign þeirra liggur eitÖiváö ósiölegt. Leo Tolstoi. Smásöluverö má ekki vera bærra á eftirtöldum tóbakstegundum en hér segir: Reyktðbak: Richmond < % (Br. American Tobacco Do. - V. Westward Ho. —»— Oapstan N/C med. í */* — , — CapstSh Mix. med - % —»— Do. - - -V. Do — mild - J/i —»— Plötutóbak (Richmond) Co.) kr. 12.65 pr. 1 ibs. — 1325 — 1 — — 13.25 — 1 — — 18.40 — 1 — —- 16.70 — 1 — — 17.26 — 1 — — 17.25 — 1 —- — 9.20 — 1 — Utan Reykjavíkur má verðið vera þvi hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavík til söinstaðar, en þó •kki yfir a %• Land sverzlun. KanpgjaMs-ástæðnr í Hafi arflrðl. Hérna um d« ginn bri ég mér til Hafnarfjarða • í þeim tilgangi að fá vinnu, því að það var iátlð svo naikið yfir því, að þar væri mikíð tii að gara og ekki of mlkið af mannfiitap i hlutfalli við vinnu þá, er ti) iéiH daglega. Ég hngsaði mér þvi gott tii að >slá j mér upp<, eins of þeir kaila þád, í gróðabrall8mem irnir. Þegar suður eftir kom, voru þrir tdgarar inri, einn, sem búið var að Iosa, ; anar. sem verlð var að loss, og þriðji, sem beið eftlr afgreWslu Ég -gat mig á tai vlð verkarnann, sem stóð utan vlð og týndist ekki hafa neitt að gerá, og sptírði hann, hirerjir hefðn rneð þessa vinfau að gera. Sagði hann mér, að það væri >kor panf<, aem héti >Jón og GíslU og væru þeir með mestu .ttvinnurekendum þessa bæjar. Tiðkju þeir að sér upp 5 >akkori' < að ekips upþ úr flestum togurum, er legðii þár upp og einnig iram { þá kolum og salti. >Én hvað er kauplð?< Bpurðl ég. r Alþýðublaðlð kamur út & hverjum virkum degi. Afgreiðela við Ingólfsitrmti — opin dag- lega frá kl. 0 árd. til kl. 8 líðd. Skrifitofa á Bjargaritig 2 (niðri) opin kl. 9i/s—IOVj árd. og 8-9 »íðd. S í m a.r: 683: prentimiðja. 988: afgreiðala. 1294: ritatjðrn. Verðl ag: Aakriftarverð kr. 1,0C á 'm&nuði. Auglýaincraverð kr. 0,16 mm. eind. Í g 8 I I ð I 8 >i kr. 20 au. í dagvincu og 2 kr. í eftirvlnnu,< >Ér hér hvergl borgað hærra kaup?< spurðl ég. >Nei; sama kaup alls staðar < >Þá get ég ekki unnlð hér,< sagði ég, >þvi að ekkl (ér ’ég að vinna ’undir kauptsxta verka- mánnafélagsins í Reykjavík, en þar er kanpið i kr. 40 au. i dagvlnnu og 2 kr. 50 au. í éftir- vifanu. — Er ekki verkamanna- félag hér?< spurði ég enn fremur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.