Akureyri - 11.12.2014, Qupperneq 22
22 46. tölublað 4. árgangur 11. desember 2014
THE ENGLISH CORNER WITH MICHAEL CLARKE
The Christmas Spirit
Logs on the fire, mangers and
cribs, snowflakes and snowmen
and candles and mulled wine. I
was brought up in the middle of
working-class England. There
were no logs, just coal. It snowed
once on Christmas
Day, but had become
grey slush by midday.
The lonely wilting
snowmen had melted
into a puddle by
teatime. Somehow
the Christmas card
scenes never made it
off the easel into real
life. You could watch
Bing Crosby singing
White Christmas for
the umpteenth time
on the telly. It was
white too. Black and
white. The fading
artificial tree was
dragged up from the coal cellar,
and a few cracked and tarnished
baubles were hung on its half-
-bare wire and feather branches
and it was Christmas again!
In Iceland the Santas pre-
ferred to take, rather than give
things. In former times (only a
generation ago) it was all about
traipsing through snowdrifts in
the thick of winter to turn up
at some old wooden church to
sing a few unaccompanied dre-
ary hymns and then traipse back
home to your mouldy turf hovel to
play with your candle and pack of
cards, your cherished Christmas
present!. A poor scraggly juniper
bush, the only
excuse for an ev-
ergreen plant that
could be found in
Iceland, had been
uprooted from the
frozen ground and
dragged in to be
used as a Christmas
“tree”.
And for the
lucky few there
might be a bite of
the yearly apple!
Yet talk about
these times to your
Gran and her eyes
will glow.
Today we are goaded by
the media and the incessant
Christmas Muzak into believing
that traditional Christmas cons-
ists of illuminated Coca Cola
trucks driving into town (like
it only comes at Christmas!), a
brown sludgy drink of malt beer
and orange pop, tinned bullet
peas, rotten fish, chestnuts? and
honeysuckle, smoked lamb and
ptarmigan. And Santa will bring
us a new Iphone. It’s been a full
year since we got our last one!
At least in England we had a
few drinks. In Iceland drinking
at Christmas is seriously taboo.
Could ruin the fun! So what
about Christmas Spirit? Is it just
the stuff of Christmas cards and
old movies? Is it just a mirage in
the mists of time?
What is that glow that warms
even the coldest Scrooge’s he-
art? What is the it that moves the
coldest financial entrepreneur to
set aside his stock market reports
and excel files for just these few
hours?
The real Christmas Spirit is
when we turn off the telly, light
the candles, put our Iphones
on silent, put our Playstation
controller in the drawer, and sit
down with all of those who we
love, giving ourselves just a little
time to talk, relax and remem-
ber, for one special precious and
transient moment what really
matters in life. And it is at times
like this that we wish Christmas
could be all year. Take a picture
on your Iphone quickly before its
gone!
Merry Christmas!
Michael Clarke
Austursíða 2, 603 Akureyri.
Sími 533 2211 www.nesfrakt.is
ADSEND GREIN HELGI SKÚLASON
Óvandaðir við-
skiptahættir
Á síðasta ári átti ég viðskipti við
Austurhlíð partasölu sem ætti að
vera örðum víti til varnaðar. Ég var
að ferð um norðurland þegar vél bil
mínum bræddi úr sér. Þessi bíll var
nokkuð komið til ára sinna en þó
vel brúklegur. Ég fékk þá upplýs-
ingar frá kunningja á Akureyri að
Austurhlíð partasala væri fyrirtæki
sem væri vant að virðingu sinni og
óhætt að eiga viðskipti við.
Ég hafði samband við þá og
sóttu þeir bílinn fyrir mig þar sem
hann stóð á Mývatni. Þeir sögðu
mér síðar að þeir ættu samskonar
vél sem væri aðeins keyrð um 130
þúsund kílómetra og væri í ágætu
standi að þeirra mati. Úr varð að
þeir seldu mér þessa vél og settu
hana í bílinn. Fyrir þetta, þ.e. vél-
ina, ísetninguna og flutninginn
greiddi ég þeim 270.000.-.
Vélin gekk vel í fyrstu og var bíl-
inn fluttur utan í búferlaflutningum
til Svíþjóðar. Fljótlega fór að bera á
gangtruflunum í vélinni og var að
allt venjulegt gert til að bæta það,
svo sem með því að skipta um kerti
og stilla hann. Það varð ekki til bóta
og var vélin úrskurðuð ónýt af fag-
mönnum þar en þá hafði hún aðeins
verið keyrð um 5 þúsund kílómetra
frá því hún var sett í. Bíllin fékk því
sína útför í eyðingastöð í Svíþjóð.
Nú veit ég að það er alltaf áhætta
að kaupa notaða vél en hef ég enga
þekkingu til að meta hvort vél er
góð eða ekki. Það var því þess vegna
sem ég leitaði til fagmanna sem
höfðu fengið meðmæli og mér hafði
verið sagt að óhætt væri að eiga
viðskipti við. Ég hélt því að ég væri
nokkuð vel settur og borgaði eins og
fyrr sagði 270 þús. fyrir þessa þjón-
ustu þeirra. Kostnaður sem ég hefði
aldrei lagt út í ef ég hefði vitað að ég
væri að kaup ónýta vél.
Ég hafði nýverið samband við
Austurhlíð partasölu og spurði
hvort þeir væru tilbúnir bæta þetta
tjón með endurgreiðslu að einhverj-
um hluta þess sem ég greiddi fyrir
vélina en svarið var hreint NEI.
Auðvitað eru til reikningar fyrir
öllum þessum viðskiptum sem og
mati fagmanna ytra um að vélin
væri ónýt. Réttastaða mín í þessu
máli er því nokkuð skýr en að sækja
þetta mál með hjálp dómstóla yrði
bæði of kostnaðar- fyrirhafnasamt
til að það borgaði sig.
Ég get því ekki annað en að var-
að fólk við viðskiptum við Aust-
urhlíð partasölu. Fyrirtækið lifir á
sölu notaðara varahluta og maður
ætti að vera nokkuð öruggur um að
það sem þeir selja sé brúklegt í amk
lengri tíma en nokkra mánuði.
Helgi Skúlason.
Kt. 050258-4679