Vísbending


Vísbending - 01.01.2010, Síða 1

Vísbending - 01.01.2010, Síða 1
Vikurit um viðskipti og efnahagsmál 2010 EFNISYFIRLIT 12. nóvember 201038. tölublað28. árgangur ISSN 1021-8483 1 Björgvin G. Sigurðs-son segir frá undanfara hrunsins í bókinni Stormurinn. Þar kemur fram aðaðstoð Alþjóðagjaldeyris-sjóðsins var mönnum miskærkomin. Vinnumarkaðurinn hefur breyst mikið eftir hrun. Karlastörfum hefur fækkað mest. Stjórnmálamenn bjóða upp á margvíslegar stefnur og öruggast að útiloka ekkert. 3 Vikurit um viðskipti og efnahagsmál V í s b e n d i n g • 3 8 . t b l . 2 0 1 0 1 2 4 Málsvörn Björgvins B jörgvin G. Sigurðsson hefur skrifað sögu hrunsins frá sínum sjónarhóli. Hann nefnir bók sína Stormurinn - reynslusaga ráðherra. Í henni segir Björgvin fyrst frá aðdraganda hrunsins og rekur svo gang mála allt fram að afsögn sinni sem ráð-herra. Hann heldur reyndar áfram skrifum fram yfir atkvæðagreiðsluna um landsdóm.Þessi bók er fróðleg viðbót við það sem áður hefur verið skrifað um þetta efni, þó að vissulega hafi margt af því sem hér er sagt komið fram áður. Björgvin skrifar lip-urlega og það er áhugavert að sjá lýsingu á atburðunum frá einum þátttakendanna. Fyrst er það áberandi að Björgvin er haldið utan við alla ákvarðanatöku. Það sem meira var, hann vissi ekki af því þeg-ar unnið var að yfirtökunni á Glitni, sjálf-ur bankamálaráðherrann. Áhugavert hefði verið ef hann hefði velt því meira fyrir sér hvað olli þessu vantrausti á honum. Þekkt er að Davíð Oddsson sagði á sínum tíma að Björgvin og Össur lækju öllu sem þeir heyrðu og hefði því ekki verið treystandi. Var svo að skilja að Össur væri Íslandsmeist-ari í leka en Björgvin drengjameistari. Hér hefði Björgvin átt að staðnæmast við orð seðlabankastjórans fyrrverandi. Ef ekkert var í þeim hæft hefði verið eðlilegt að hrekja þau. Tal Björgvins um Evrópumál hefur eflaust farið í taugarnar á Davíð, en hvers vegna við Ingibjörg Sólrún sama sinnis? Og reyndar Össur þennan afdrifaríka dag. Þetta vantraust hefði þurft að staldra betur við.Björgvin er fremur umtalsfrómur, þó að ljóst sé að hann hefur hvorki átt skap saman við Ingibjörgu Sólrúnu, sem kemur einna verst út úr bókinni, né Davíð, sem vitað var. Sjá má að Björgvin er ekki sáttur við Helga Hjörvar í landsdómsmálinu, og heldur ekki þrjá Framsóknarmenn. Þáttur Skúla Helgasonar er ekki nefndur, en ein-kennilegra sinnaskipta Marðar Árnasonar í atkvæðagreiðslunni getið.Seinni hluti bókarinnar fjallar um pólit-ískan feril Björgvins og er satt að segja ekki jafnáhugaverður og sá fyrri nema ef vera skyldi fyrir samherja. Björgvini verður full-tíðrætt um hversu ungur hann sé. Kannski hefur honum fundist menn sniðganga sig þess vegna. Það er líka athyglisvert hve oft hann ætlaði að segja af sér. Komist hann aftur til metorða ætti hann að leggja megin- áherslu á verkefni og að ljúka þeim, ekki hefja hvern dag á því að íhuga hvort hann ætti að hætta. Björgvin vildi ekki vinna með Sjálfstæð- ismönnum í ríkisstjórn og hann vildi slíta henni. Ingibjörg Sólrún var límið sem hélt stjórninni saman og þegar hún hafði ekki lengur kraft til þess var samstarfi sjálfhætt. Ríkisstjórn Geirs virtist falla í dásvefn í byrj- un desember 2008 og vaknaði aldrei aftur. Hér á eftir fylgja nokkur brot úr bókinni með leyfi höfundar. Millifyrirsagnir eru valdar af Vísbendingu: Fjármálakerfi fellur Enginn sá þó fyrir þá ógnaratburði sem voru í aðsigi. Atburði þar sem allt kom saman í fullkomnum stormi sem feykti fjármálakerfinu á hliðina.Ljóst var hvaða leið yrði farin ef þjóð- nýta þyrfti banka. Nýr banki yrði stofn- aður utan um innlenda starfsemi bankans á grunni þess gamla. Í meðferð nefnda þingsins var ákveðið að skilanefnd yrði sett yfir gamla bankann og eignir hans er- lendis, sem gerði upp við kröfuhafa næstu mánuði og misseri á eftir. Hún færi með eignasafnið erlendis og freistaði þess að hámarka virði þess og koma því til kröfu- hafa eftir því sem fram yndi. Þessi leið var alþjóðlega viðurkennd sem skásti kosturinn í þeirri stöðu, að ríkið hefði ekki burði til þess að fara inn í bankann og taka yfir meirihluta hluta- fjárins og reka áfram án annarra breyt- inga. Þetta var þekkt aðferð sem yfirvöld hér töldu eina rökrétta kostinn, kæmi til bankafalls. Stór ríki með mikla fjárhagsgetu á borð við Bretland fóru hins vegar þá leið að setja nýtt hlutafé inn í banka sem voru að þroti komnir og eignast þannig stóran hluta þeirra. Þetta gerðu þeir við alla banka á Bretlandseyjum sem lentu í vanda haust- ið 2008, nema einn: Kaupthing Singer og Friedlander. Það var eini breski bankinn sem var látinn fara í þrot. Sú aðgerð felldi það sem eftir stóð af íslensku fjármála- kerfi, sem var yfir helmingur þess. Stóra spurningin eftir yfirtökuna á Glitni snerist um keðjuverkunina sem yrði ef annar íslenskur banki þyrfti lán til þrau- tavara eða yrði líka tekinn yfir af ríkinu. Þetta voru eigendur og stjórnendur Glitn- is ósparir að benda á í bræði sinni dagana í kringum yfirtökuna. Þegar á reyndi skorti varnirnar fyrir stórt, alþjóðlegt bankakerfi í litlu hagkerfi með svokallaða sjálfstæða mynt. Fyrir þeim hafði ekki verið hugsað við gerð EES-samn- ingsins, sem fól m.a. í sér ákvæði um frjálst flæði fjármagns. Varnirnar hefðu getað lýst sér sem samevrópskur tryggingasjóður, sameiginlegur þrautavarasjóður fyrir EES- svæðið eða fjölþjóðlegt fjármálaeftirlit með víðtækar valdheimildir til þess að halda úti raunverulegu og ströngu eftirliti með bönk- unum í starfsemi þeirra, þvert á öll landa- mæri. Kreppa varð að hruni þegar allt lagðist á eitt: Alþjóðleg fjármálakreppa, kollsteypa hinnar örsmáu krónu, risavaxið bankakerfi sem ríkið gat ekki varið og grimmilegar að- gerðir breskra stjórnvalda gagnvart íslensku bönkunum. framhald á bls. 2 varanlega eða sé að minnsta kosti mjög lengi að ná fyrri styrk. Af myndinni má ráða að raungengið 90 væri 10-20% lægra en gengið miðað við árin á undan. Eins og sést á því sem stendur hér að framan er afar erfitt að spá um gengi krónunnar með miklum vísindum. Þrátt fyrir að vöruskiptajöfnuður hafi verið í plús í nær tvö ár er enn halli á viðskiptajöfnuði. Gengi krónunnar er miklu veikara en flestir héldu að það yrði á þessum tíma þegar kreppan skall á. Fjölmörg atriði sem skipta meginmáli um þróun gengis til frambúar eru í fullkominni óvissu. Ríkisstjórnin virðist hafa sett sér það sem sérstakt markmið að hafa sem flest mál óleyst og sem allra lengst. Þá sjaldan hún vill leysa eitthvert mál sér stjórnarsandstaðan um að það takist ekki. Spá Seðlabankans um gengisþróun evru gagnvart krónu í nóvember 2008 Sýndar eru þrjár spár og bornar saman við raunveruleikann fram á mitt ár 2010. Heimild: Peningamál Seðlabankans. Mynd 2: Raungengi íslensku krónunnar 2001-2010 1. september 2010 28. tölublað 28. árga gur ISSN 1021-8483 1 Gengi krónunnar er mun veikara nú en Seðlabankinn gerði ráð fyrir strax eftir hrun. Óvissa á mörkuðum um heim allan er mikil. Fréttir eru hvorki slæmar né góðar. Eitt er þó víst. Matvæla-verð mun þó örugglega hækka í kjölfar upp- skerubrests á hveiti. Hvers vegna kippum við okkur fremur upp við hraðakstur Parísar Hilton en fjöldamorð í Mexíkó? 3 Vikurit um viðskipti og efnahagsmál V í s b e n d i n g • 2 8 . t b l . 2 0 1 0 1 2 4 Á krónan sér viðrei nar von? framhald á bls. 4 Þ egar efnahagskerfi Íslands hrundi í október 2008 var óvissan gríðarleg um framhaldið. Í ljós kom að eng-inn vissi nákvæmlega hve mikið af jökla-bréfum hafði verið gefið út, en talið var að umfang þeirra væri mælikvarði á „hræddar krónur.“ Að vísu var ekki ólíklegt að þær yrðu miklu fleiri, því að vantrú á banka-kerfinu íslenska var alger á þessum tíma. Biðraðir voru út á götu af fólki sem vildi taka peninga sína út úr banka í byrjun október. Neyðarlögin svonefndu juku að vísu tiltrú manna á bankakerfinu þannig að allir róuðust. Þess vegna eru sparifjár-eigendur enn rólegir, þrátt fyrir að nær allir bankar hafi farið á hausinn.Í Bandaríkjunum gerast raddir um seinni dýfu æ háværari. Hlutabréfamark-aðurinn hefur sveiflast kringum 10 þúsund stig (DJ-vísitalan) og fréttir af hagkerfinu þar hafa valdið vonbrigðum. Margir telja að batinn sem virtist þar koma í ljós hafi aðeins verið tálsýn, byggður á skammtíma-lausnum Obamas til þess að efla hagkerfið. Um hvað snýst gengi krónunnar?Á Íslandi varð áfallið miklu meira. Vaxta-stefna Seðlabankans varð til þess að inn-streymi gjaldeyris í hagkerfið varð allt of mikið, sem aftur varð til þess að gengi krónunnar var allt of hátt. Kaupmáttur al-mennings styrktist mikið, en sá bati allur var byggður á sandi. Útflutningaatvinnu-vegir fengu of lágt verð fyrir sínar afurðir í krónum talið. Þeir sem nú segja að íslenska krónan hjálpi Íslendingum eiga við það, að þegar gengi krónunnar er veikt eru erlend mat-væli, lyf, heimilistæki og aðrar vörur sem almenningur og fyrirtæki þurfa að kaupa erlendis frá á háu verði. Því dregur úr eftirspurn eftir slíkum vörum og minni þörf er á því að kaupa gjaldeyri. Lífskjör-in versna í einu vetfangi fyrir tilstuðlan krónunnar, rétt eins og þau bötnuðu áður. Þannig verða sveiflur krónunnar til þess að breyta kjaragrundvellinum.Í stað þess að búa við stöðugar sveiflur á verðmæti sjálfs gjaldmiðilsins væri nær að skrá gengi krónunnar „rétt“ þannig að hún hjálpi landmönnum þá ekki aðeins í neyð heldur á hverjum degi. Vandinn er sá að finna hvað er rétt, jafnvægið á milli lífsgæða og rekstrargrundvallar. Fyrstu spárVikurnar eftir hrunið voru hagspár til langs tíma eflaust óáreiðanlegri en spár um veður. Þann 27. nóvember irtist grein Mynd 1: Spá Seðlabankans um gengisþróunevru gagnvart krónu í nóvember 2008 Mynd 2: Raungengi íslensku krónunnar 2001-2010 Sýndar eru þrjár spár og bornar saman við raunveruleikann fram á mitt ár 2010. Heimild: Pe ingamál Seðlabankans. Heimild: Seðlabanki Íslands. Heimild: Seðlabanki Íslands 1. júní 2 010 19. tölub lað 28. árga ngur ISSN 10 21-8483 1R annsókn anefnd Alþingis vitnaði íVís- bendingu í úttekt sinni á skrifum fyrir hru n. Það hefu r reynst ár- angursrí k aðferð til þess að r æna ban ka að eignast þ á. Þessi aðf erð getu r líka dugað b ýsna vel í öðrum fyrirtækj um sem hægt er að skuld setja. Gat Seð labankin n vitað betur en endursk oðendur og Fjárm áleftirliti ð hver staða ba nkanna var? 3 Vikurit um við skipti o g efnah agsmál V í s b e n d i n g • 1 9 . t b l . 2 0 1 0 1 2 4 Greina skrif f yrir hr un. Hvað s egir sk ýrslan um Ví sbendi ngu? E itt af þv í sem sk ýrsla Ra nnsókn- arnefnda r Alþing is fjallað i um um - fjöllun f jölmiðla . Þar má til dæm is bera nið ur á bls. 165 í vi ðauka 5: „Margir gerðu sé r fulla g rein fyri r því að góðæ rið svok allaða væ ri reist á ótraust- um grun ni og að það kyn ni að en da með skelli. Þ etta má meðal a nnars sj á í um- fjöllum ritstjóra Vísbendi ngar, E yþórs Ívars Jón ssonar, í maí 200 5, um að alfund Samtaka atvinn ulífsins í sama mánuði sem bar yfirskri ftina Áfr am í úr valsdeild . Á fundin um var m eðal ann ars rætt um ár- angur ís lenskra fyrirtækj a í útrás , en það var á þes sum fun di sem H alldór Á sgríms- son boð aði þá fr amtíðars ýn að Ísl and yrði alþjóðleg fjármál amiðstöð . Halldó r sagði árangur atvinnul ífsins ha fa verið æ vintýra- legan og talaði u m að Ís lendinga r væru að uppli fa „mest a uppga ngstíma sem við höfum lifað í s ögu ísle nsks þjó ðfélags.“ Eyþór Ív ar tók un dir að vi ðskiptalí f lands- ins hefði gengið í gegn u m stökk breyting - ar og að áranguri nn virtis t góður, en benti þó á að það vær i of snem mt að sp á fyrir um hve rsu góð ar erlen dar fjár festingar Íslendin ga mynd u reynas t. Talsve rðar h amfar ir Hagvöxt ur árann a á und an væri fyrst og frems t til kom inn vegn a stóriðj ufram- kvæmda og auk ins peni ngamagn s í um- ferð. Fjá rfestinga r og fjár innstrey mi tengt stóriðju hefði va ldið gen gishækk un og alvarleg hætta væ ri á að góðærið endaði með „tal sverðum hamför um“: „Sú áhæ tta er þ ó enn f yrir hen di, ef fjárfestin garnar gefa ek ki af s ér þann hagnað s em til va r ætlast a ð þessa t ímabils verði ek ki minn st sem „ mesta u ppgangs - tíma sem við hófu m höfum lifað í sö gu ís- lensks þ jóðfélags , eins og forsætis ráðherra kallaði þ að, held ur sem mestu fj árglæfra Íslandssö gunnar.“ Nokkrum mánuðu m síðar, í júlí 200 5, varaði E yþór við því í Vísbendi ngu að ákveðið ,,mikilm ennskub rjálæði“ virt- ist einke nna útrá sina og varaði vi ð því að margir þ eirra vík inga sem staðið h efðu í stefni út rásarinn ar hefðu spennt bogann verulega hátt. „Smæðin , fjarlæg ðin og aðgengi að fjármagn i hefur staðið í vegi fyri r mikl- um fjárf estingum Íslendin ga erlen dis en minnim áttarken ndin he fur brey st í mik - ilmenns kubrjála ði á skö mmum tíma og opnað h efur ver ið fyrir flóðgátti r fjár- magns s em hefu r gert Ís lendingu m kleift að gera þ að sem þ eim hug nast.“ Þrjár b ólur Ritstjóri Vísbend ingar vel ti því fyr ir sér í júní 20 05 hvort íslensk stjórnvö ld gerðu sér ljóst hvað væ ri að ger ast. Han n benti á að þrjá r bólur væru í h agkerfin u; gengi krónunn ar væri ó eðlilega hátt veg na inn- streymis fjármag ns, sem stóð bæð i í sam- bandi vi ð stóriðj uframkv æmdir o g alþjóð - lega láns fjárbólu auk þess sem ból ur hefðu myndast bæði á hlutabr éfa og f asteigna - markaði . Allar þ essar ból ur mynd u hjaðna og hætt a væri á að þær gerðu þ að bæði skyndile ga og a llar í ei nu. Hag stjórnin og hág engisstef nan he fðu kyn t undir bólumyn dun og að stórið juframk væmdir kynnu h æglega g era vand ann verr i. Eyþór Ívar ben ti á að þ að væru margir sameig- inlegir d rættir í efnahags þróun á Íslandi og í Ban daríkjun um þar sem hag stjórnin virtist ö ðru frem ur hafa einkenn st af því að stjórn völd vær u að kyn da undir eigna- bólu. Ba ndaríkin væru þ ó að ko mast að endimör kum þes sarar bó luh gstjó rnar og afleiðing arnar gæ tu orðið alvarleg ar: „Eigi B andaríkj amenn í erfiðle ikum með að stýra ha gkerfi sí nu eftir bóluhag - fræðinni er hætt við að Íslendin gar geti upplifað hagstjó rnarvand a sem þ eir hafa ekki þek kt fyrr í sögu lý ðveldisin s þegar bólumar þrjár far a að spri nga hver af ann- arri. Fjá rmála áð herra he fur fund ið lausn sem er f ólgin í þ ví að au ka fjárfe stingu í stóriðju sem get ur þann ig kynt frekar undir bó lumyndu n eða ta fið fyrir hjöðn- un bóln a. Það k ann að v era eina lausnin í framhald á bls. 4

x

Vísbending

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.