Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.02.2009, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 05.02.2009, Blaðsíða 5
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 5. FEBRÚAR 2009 5STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Fulltrúar Landsnets og sérfræðingar, sem vinna að matinu á vegum fyrirtækisins, kynna verkefnið og svara fyrirspurnum. Verkefnið, sem fengið hefur vinnuheitið Suðvesturlínur, tekur til endurnýjunar á raforkuflutningskerfinu frá Hellisheiði að Geithálsi og Hafnarfirði og áfram út á Reykjanes. Frekari upplýsingar um Suðvesturlínur er að finna á sudvesturlinur.is sérstakri heimasíðu verkefnisins. landsnet.is heimasíðu Landsnets. efla.is heimasíðu EFLU verkfræðistofu. skipulag.is heimasíðu Skipulagsstofnunar. Suðvesturlínur verða líka kynntar líka kynntar í opnu húsi í íþróttamiðstöðinni Ásvöllum (Haukahúsinu) í Hafnarfirði sunnudaginn 8. febrúar frá kl. 15:00 til 19:00. Opið hús um Suðvesturlínur í Reykjanesbæ og Vogum Landsnet kynnir tillögu að áætlun um mat á umhverfisáhrifum Suðvesturlína í opnu húsi: Virkjun í Reykjanesbæ, Flugvallarbraut 740 á Vallarheiði, föstudaginn 6. febrúar kl. 15:00-19:00. Stóru-Vogaskóli í Vogum, laugardaginn 7. febrúar kl. 15:00-19:00. A T H Y G L I Dr. Thurber er mikilsvirtur fræðimaður og þekktur álitsgjafi í Bandaríkjunum. Fundarstjóri: Magnús Árni Magnússon, framkvæmdastjóri Skóla skapandi greina. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er öllum opinn. K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I - S Í M I : 5 7 8 4 0 0 0 - W W W . K E I L I R . N E T “What to Expect from President Obama and Congress in 2009” Hvers má vænta af Barack Obama og þinginu árið 2009 Dr. James A. Thurber, stjórnmálafræðiprófessor og forstöðumaður Center for Congressional and Presidential Studies við American University í Washington DC, heldur fyrirlestur á vegum Keilis og sendiráðs Bandaríkjanna, fimmtudaginn 5. febrúar kl. 15.00 í hátíðarsal Keilis. Dr. Thurber mun fjalla um nýjan forseta Bandaríkjanna, Barack Obama, og hvers megi vænta af honum og þinginu á næstu misserum. Hann mun einnig ræða hvaða áherslubreytingar séu líklegar í utanríkisstefnu Bandaríkjanna og hvaða leiðir eru færar í efnahagsmálum en Bandaríkjamenn, eins og heimsbyggðin öll, standa nú frammi fyrir risavöxnum efnahagsvanda. Gáfu 2000 skóla mál tíð ir til Pakist ans

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.