Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.02.2009, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 05.02.2009, Blaðsíða 8
8 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 6. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Raun greina kennsla verð ur í há veg um höfð í Gerða- skóla þeg ar lok ið verð ur við stækk un á skóla hús næð inu í Garði. Þar verð ur m.a. inn rétt uð full kom in raun- greina stofa sem lengi hef ur ver ið beð ið eft ir. Kennslu- stof an verð ur út bú in með sér stök um fugla skoð un ar- turni og þar verð ur einnig úti vinnu að staða. Úr kennslu- stof unni verð ur greið leið að Sík inu í Garði þar sem nem- end ur geta sótt skor dýr og jurt ir til rann sókn ar. Þá er ekki langt í fjör una og mó- ann með öllu því lífi sem þar er að finna. Í raun greina stof- unni verð ur einnig veð ur at- hug un ar stöð, svo eitt hvað sé nefnt. Odd ný Harð ar dótt ir, bæj ar- stjóri í Garði, seg ir að það sé vilji til þess að Gerða skóli leggi mikla áherslu á raun greina- kennslu og skapi sér sér stöðu á því sviði. Kennslu stof an er ætl uð gunn skóla börn um á öll um ald urs stig um. Nú eru hafn ar fram kvæmd ir við stækk un Gerða skóla þar sem bætt er við átta kennslu- stof um. Sex þeirra eru al- menn ar kennslu stof ur, en síð an er það raun greina stof an og mynd mennta stofa. Á þessu ári verða fjór ar stof ur tekn ar í notk un, auk þess sem byggt verð ur yfir stórt port við skól- ann og þar inn rétt að ur sam- komu sal ur nem enda. Á næsta ári verða all ar átta stof urn ar komn ar í gagn ið. Þá verð ur bóka safn skól ans, sem jafn framt er bæj ar bóka safn ið í Garði, flutt í nýtt og betra rými inn an skól ans. Þá verð ur nýtt skóla eld hús inn rétt að, ásamt tölvu veri og tón mennta- stofu. Breyt ing um á skól an um á svo að ljúka árið 2011 með því að tón list ar skól inn flyt ur starf semi sína í skól ann og tek in verð ur í notk un ný kenn- ara að staða. Segja má að Gerða skóli sé al veg sprung inn í dag og nem end um má ekki fjölga mik ið svo horfi til vand ræða. Þó svo breyt ing um sé ætl að að ljúka árið 2011, þá liggja þeg ar fyr ir teikn ing ar af átta kennslu stof um til við bót ar en þá verð ur skól inn sam tengd ur íþrótta hús inu og sund laug- inni. Gerða skóli er hugs að ur fyr ir 500 nem end ur og all ar þær breyt ing ar sem gerð ar eru á skóla hús næð inu mið ast við þann nem enda fjölda. Nem- end ur í dag eru hins veg ar 245, þannig að skól inn ætti að vera vel í stakk bú inn að taka við frek ari fjölg un á næstu árum. Á þessu ári áætl ar sveit ar fé- lag ið að verja um hálf um millj- arði króna í fram kvæmd ir við skól ann, s.s. ný bygg ing ar og skóla lóð, en allt um hverfi skól- ans verð ur end ur skoð að og lag fært á ár inu. �������������������� ��������������� ������������������ ��� ���������� �� ������������������������������������������������������ ��������������������������������� ������������ ������������������������������������� ��������������������������� ����� ���������������������� ��������������� ������������������ ��� ��������� �� ����������� ���������������������������������������������� ��������������������������������� ������������ ������������������������������������� ���������������������������������� ���������������������������������������������������� ��������������������� ���� ������������������������������������ ������������ ������������������������������������������������������������� ��������� ����������������� ����������������� �������������������������������������������������������� ����������������������������������������������������� ������ �� ������������������� Garður Lista há tíð í Reykja vík með verk í Garð skaga vita Lista há tíð í Reykja vík og Sveit- ar fé lag ið Garð ur hafa und ir- rit að samn ing vegna Lista há- tíð ar 2009. Gjörn inga klúbb ur- inn mun setja upp sýn ingu í Garð skaga vita sem lið í verk- efn inu Vita á milli 2009. Mun Gjörn inga klúbb ur inn vera að störf um í vit an um frá miðj um maí og út ágúst í sum ar. Á hjóla stól að gamla vit an um Nú er hægt að kom ast á hjóla stól eða með barna vagn út að gamla vit an um á Garð skaga. Ferða mála sam tök Suð ur nesja hafa lát ið bæta að gengi að gamla vit an um en nú stend ur yfir verk efn ið „Að gengi fyr ir alla“ hér á Suð ur nesj um. Steypt ar hafa ver ið ská braut ir við göngu brú að vit an um, auk þess sem ný þekja hef ur ver ið lögð á pall inn um hverf is vit ann. Fjölg aði um 6,27% í fyrra Íbú um í Garði fjölg aði um 6,27% á ár inu 2008, sam- kvæmt töl um Hag stofu Ís- lands. Sam tals fjölg aði íbú um um 91 um fram brott flutta. Íbú um hafði fækk að um 30 árið áður. Garð bú um er enn að fjölga því að flutt ir um fram brott flutta á þessu ári eru átta. 78 at vinnu laus ir í Garði At vinnu leysi í Garði er ekki eins mik ið og víð ast ann ars stað ar á Suð ur nesj um. Í sveit- ar fé lag inu eru 78 ein stak ling ar án vinnu, þar af 50 karl ar og 28 kon ur. Blóm legu at vinnu lífi í Garði er þar að þakka og m.a. að næga vinnu hef ur ver ið að hafa hjá stærsta vinnu veit and- an um í Garði, Nes fiski hf. Vilja hring torg við skól ann Sveit ar fé lag ið Garð ur hef ur ósk að eft ir við ræð um við Vega- gerð ina um gerð hring torgs á Garð braut í Garði fram an við Gerða skóla. Hring torg ið væri mik ið ör ygg is mál og myndi bæta að komu að skól- an um. Þar er mik ið kaos í um ferð inni alla morgna. Varð veita Sam komu hús ið Sam komu hús ið í Garði verð ur varð veitt og það gert að menn ing ar húsi Garðs. Ráð ist verð ur í end ur bæt ur á hús inu, sem er far ið að láta á sjá. Á þessu ári verð ur skipt um þak á hús inu og klæðn- ing ut an húss end ur nýj uð. Sam komu hús ið í Garði á sér langa menn ing ar sögu í Garði og það er vilji til að halda í hús ið enda get ur ýmis menn ing ar starf semi þrif ist í hús inu. Að sögn Odd nýj ar Harð ar dótt ur bæj ar stjóra í Garði, er mik il að sókn að hús inu. Þar eru reglu lega haldn ir tón leik ar og veisl ur. Það er ljóst að það mun kosta tals verða fjár muni að end- ur nýja hús ið, en verk efn ið verð ur unn ið í áföng um. Áhersla á raun grein ar með full kominni kennslu að stöðu Gerðaskóli stækkar: Frá tón leik um í Sam komu hús- inu í Garði á dög un um. Fréttaþjónusta í Garði Víkurfréttir vinna nú að því að efla fréttaþjónustu sína í Garði. Til þess að geta boðið upp á öfluga fréttaþjónustu í Garði biðjum við íbúa sveitarfélagsins að vera í góðu sambandi við okkur og koma ábendingum um fréttir í síma 421 0002 eða með pósti á vf@vf.is. Framkvæmdir við skólann.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.