Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 20.05.2009, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 21. tölublað • 30. árgangur • Miðvikudagurinn 20. maí 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Loftnet Sjónvörp ísetningar Hljómtæki Sólarsellur Bakkmyndavélar Rafmagnsvi�ger�ir �jófavarnarbúna�ur w w w .i 4 te c .c o m Eitthvað fór úrskeiðis hjá ökumanni ísbílsins þegar hann ók um Aðalgötu í Reykjanesbæ í gærdag. „Ís fyrir alla“ var slagorð sem okkur datt í hug þegar horft var yfir Aðalgötuna sem var eins og vígvöllur eftir að ísfarmurinn hafði fallið af ísbílnum. Hverfisvinir Reykjanesbæjar voru mættir á staðinn til að þrífa upp ísinn. VF-mynd: Ellert Grétarsson Dreifði ís í sólinni! Umhverfi gamla vitans á Garðskaga er orðið aðgengilegt hreyfihömluðum fyrir tilstuðlan Ferðamálastofu og Ferðamálasamtaka Suðurnesja. - sjá blaðið í dag! Kefl vík ing ar eru komn ir á beinu braut ina eft ir glæst an sig ur á Vals mönn um í 3. um ferð Pepsi-deild ar inn ar í knatt spyrnu á mánu dags- kvöld í Kefla vík. Sig ur Kefla vík ur var aldrei í hættu en úr slit leiks ins urðu 3-0 fyr ir Kefla vík. Hér má sjá Kefl vík ing ana Hauk Inga Guðna son og Magn ús Þor steins son í stór- sókn, en mark vörð ur Vals náði þó að verj ast að þessu sinni. Nán ari íþróttaum- fjöll un í blað inu í dag. Ljós mynda safn og mynd- band frá leikn um á vf.is Í fínu formi án fyrirliðans! Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.