Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2009, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 20.05.2009, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 20. MAÍ 2009 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIKINGAHEIMAR REYKJANESBÆ VÍKINGASKIPIÐ ÍSLENDINGUR OG SMITHSONIAN SÝNINGIN VIKINGS Í VÍKINGAHEIMUM Í REYKJANESBÆ - OPIÐ ALLA DAGA MILLI 11:00 & 18:00 - SÍMI 422 2000 - WWW.VIKINGAHEIMAR.COM SPARISJÓÐURINN Í KEFLAVÍK BÝÐUR ÖLLUM KORTHÖFUM SÍNUM 2 FYRIR 1 TILBOÐ Á AÐGÖNGUMIÐUM ALLAN MAÍ MÁNUÐ VÍKINGAHEIMAR VERÐA VÍGÐIR FORMLEGA 17. JÚNÍ NK. EN ERU OPNIR Í MAÍ MILLI 11:00 OG 18:00 ALLA DAGA VIKUNNAR TILBOÐIÐ GILDIR EINGÖNGU EF GREITT ER MEÐ KORTUM FRÁ SPARISJÓÐNUM VÍKINGAHEIMAR OPNA Á MORGUN, FÖSTUDAGINN 8. MAÍ 220 börn í Reykja nes bæ eign uð ust nýja reið hjóla hjálma fyr ir helgi en þá fór fram ár leg út hlut un Kiwan ishreyf ing- ar inn ar á reið hjóla hjálm um til sjö ára barna. Kiwan is og Eim skip hafa um ára bil stað ið að þessu verk efni í sam ein- ingu og verða alls 4200 hjálm ar gefn ir í ár til barna víðs veg ar um land ið. Af hend ing in fór fram í íþrótta hús inu í Njarð vík með að stoð sund fólks ins Evu Dagg ar Har alds dótt ur og Árna Más Árna- son ar. Nokkr ar svip mynd ir frá við burð in um eru á ljós mynda vef VF. 220 BÖRN FENGU NÝJA REIÐ HJÓLA HJÁLMA VF mynd/elg mál in í mín ar hend ur,“ svar ar Jói þeg ar hann er spurð ur að því hvern ig hann rataði út í DJ-mennsk una. „Ég þótt ist vita hvaða tón list fólki lík aði og það virk aði. Upp úr því fór ég að spila víða um land og einnig á Spáni. Spil aði á tveim ur flott um stöð um á Benidorm síð asta sum ar sem var afar hressandi. Núna er ég skemmt- ana stjóri á Yello í Kefla vík og er einnig í þriggja manna DJ- krúi sem kall ar sig The Hou se Mafia og við erum að koma sterk ir inn, og vor um einmitt að ljúka við rosa legt gigg á London/Reykja vík í bæn um síð ustu helgi og al veg hell ing ur framund an“ svar ar Jói. Legg ur sál ina og hjart að í leik ina Sem fyrr seg ir er Jói dygg ur stuðn ings mað ur Kefla vík ur- liðs ins í knatt spyrnu og læt ur að sér kveða í stuðn ings manna- klúbbn um eða Puma-sveit inni eins og hún er köll uð. Hann var að von um afar sátt ur með byrj un ina á tíma bil inu þeg ar Kefla vík sigr aði nú ver- andi Ís lands meist ara FH en við hitt um á Jóa eft ir leik inn. Hann seg ist bjart sýnn fyr ir kom andi keppn is tíma bil. „Við erum búin að fá góða styrkt ar að ila fyr ir sveit ina sem ætla að vera með okk ur í sum ar, lið ið lít ur vel út og við erum bjart sýn ir. Ég kemst því mið ur ekki á alla leiki í sum ar en mun leggja sál ina og hjart að í þá leiki sem ég kemst á. Mér líst vel á þetta sum ar,“ seg ir Jói. Þess má geta að Puma-sveit in Sigr aði í DJ-keppni með tromm urn ar að vopni Jói Drum mer tromm ar fram réttu stemmn ing una: er með sína eig in síðu á Face book þar sem hægt er að fylgj ast með því sem er í gangi á hverj um tíma hjá sveit inni. Þarf mað ur að upp fylla ein- hver sér stök skil yrði til að kom ast í Puma-sveit ina? „Já, já, þú þarft að geta skokk að á vegg, drukk ið kippu á hálfri mín útu og étið tvo núðlu pakka án þess að blása úr nös. Að sjálf- sögðu taka vænt an leg ir með- lim ir inn töku próf í þessu,“ seg ir Jói og hlær. Mynd: superman.is VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.