Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.05.2009, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 28.05.2009, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 28. MAÍ 2009 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM „Ég skal við ur kenna það að ég ætl aði ekki að skora með þess ari spyrnu en það verð ur ekki spurt um það þeg ar töl- fræð in mín verð ur tek in sam an. Svona spyrn ur eru hættu leg ar og geta alltaf skil að marki eins og gerð ist í þessu til viki,“ sagði Jó hann Birn ir Guð munds son sem skor aði sig ur mark Kefla vík ur gegn Fram í Pepsi-deild inni í knatt- spyrnu á Spari sjóðsvell in um sl. laug ar dag. Jó hann seg ir að leik ur inn gegn Fram hafi ver ið erf ið ur, hægt hefði ver ið að greina þreytu merki í þess um fjórða leik á stutt um tíma en sig ur hafi náðst og það sé styrk leiki, að ná sigri þó lið ið sé ekki að leika sinn besta leik. Jó hann seg ir næstu and stæð- inga Kefla vík ur, Breiða blik, vera gott lið og það verði án efa erfitt verk efni að sigra í þeim leik þó það sé stefn an. „Við höf um oft ver ið í vand- ræð um með Bl ik ana og dutt um m.a. út í bik arn um í fyrra gegn þeim. Þeir eru með marga efni lega leik menn og hafa sýnt það í und an förn um leikj um þó þeir hafi t.d. tap að gegn FH með frek ar klaufa- leg um hætti. Ann ars ætl um við bara að mæta fersk ir. Við höf um ver ið að safna nýj um kröft um eft ir þessa fjóra fyrstu leiki og ætl um að halda áfram að hala inn sigra.Við för um yfir þetta á æf ingu í kvöld. Krist ján þjálf ari er van ur að mæta með al vöru rann sókn ar- nið ur stöðu á and stæð ing um okk ar,“ sagði Jó hann í sam tali við VF í gær dag. Jón Gunn ar Ey steins son sem ver ið hef ur í byrj un ar liði Kefla- vík ur að und an förnu verð ur ekki í hópn um gegn Blik um þar sem hann fékk rauða spjald ið í síð asta leik. Bú ast má við því að Ein ar Orri Ein- ars son leysi hann af hólmi í byrj un ar lið inu. Spila mennsk an hef ur ver ið á upp leið og virki lega gott að fá stig að Hlíð ar enda. Eft ir að Luka Kost ic tók við þá er upp- spil ið hjá okk ur miklu hrað- ara og það er meiri hraði í okk ar leik. Við erum að spila af meiri krafti en við vor um að gera, en það á eft ir að koma í ljós hvort það henti lið inu bet ur. Byrj un in lof ar engu að síð ur góðu,“ sagði Orri Freyr Hjalta lín, fyr ir liði Grinda vík ur, var ánægð ur með að fyrsta stig ið eft ir sig ur á Vals mönn um sl. mánu- dags kvöld í Pepsi- deild karla. Grind vík ing ar mættu frísk ir til leiks og tóku for yst una með marki Scott Rams ey beint úr auka spyrnu á 16. mín útu. Þeir gul klæddu fengu nokk ur tæki- færi til að bæta marki við en það brást og lokatölur urðu því 1-1. „Ég fór snemma af velli gegn Val enda er ég bú inn að vera að glíma við smá vægi lega togn un aft an í læri. Það er spil að svo gríð ar lega þétt þessa dag ana að þjálf ar inn vildi ekki taka neina áhættu. Ég verð með gegn Þrótti,“ sagði Orri sem tel ur að leik ur inn í kvöld eigi eft ir að verða erf ið ur. „Það er að sjálf sögðu krafa hjá okk ur að taka þrjú stig en það eru all ir leik ir erf ið ir í þess ari deild, hvort sem það er gegn efsta eða neðsta lið inu. Við erum mjög bjart sýn ir og lið ið er í góðu standi. Við von um að þetta smelli sam an hjá okk ur í kvöld.“ Mil an Stef án Jankovic hætti sem að al þjálf ari hjá Grind vík- ing um í síð ustu viku og fyrr- nefnd ur Luka Kost ic tók við. Jankovic færð ist yfir í stöðu að stoð ar þjálf ara og Orri er nokk uð sátt ur með þessa til- hög un. „Ég held að þetta hlut- verk henti hon um (Jankovic) lang best. Þetta er mjög góð út koma því það hefði ver ið slæmt að missa hann al veg. Hann er frá bær þjálf ari, vel lið inn og hrók ur alls fagn að ar þeg ar sá gáll inn er á hon um,“ sagði Orri en leik ur Grinda- vík ur og Þrótt ar R. hefst kl. 19:15 á Grinda vík ur velli í kvöld. Ætl aði ekki að skora í þess ari spyrnu -seg ir Jó hann B. Guð munds son sem skor aði sig ur mark Kefla vík ur gegn Fram Grinda vík fékk sín fyrstu stig gegn Vals mönn um: „Von um að þetta smelli hjá okk ur“ Jóhann B. Guðmundsson skoraði sigurmark Keflavíkur gegn Fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík sl. laugardag. VF-mynd: Ellert Grétarsson VF -m yn d: E lle rt G ré ta rs so n

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.