Víkurfréttir - 25.06.2009, Qupperneq 8
8 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 26. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Frank hef ur háð erf iða bar-
áttu við krabba mein sem fyrst
greind ist í mars 2006. Núna,
rúm um þrem ur árum síð ar,
er Frank Berg mann kom inn
heim til Grinda vík ur til að
safna kröft um að nýju eft ir erf-
ið ar að gerð ir.
Frank Berg mann er son ur
þeirra Brynjars B. Pét urs son ar
og Svan hild ar Kára dótt ur, sem
bæði eru kunn ir nudd ar ar.
Frank á einnig eldri bróð ur
sem heit ir Vikt or Berg mann.
Í mars 2006 var Frank fyrst
greind ur með krabba mein.
Flensa sem hafði ver ið að hrjá
strák inn í heil an mán uð reynd-
ist vera hvít blæði af erf ið ustu
teg und fyr ir börn. Frank er
fyrsta barn ið sem grein ist með
þessa teg und hvít blæð is, en
þetta krabba mein grein ist helst
í eldra fólki. Þar er auð veld ara
að með höndla það með lyfj um
en hjá börn um eru efna skipti
það hröð að venju leg lyfja með-
ferð er ekki mögu leg.
Frá því hvít blæð ið upp götv að-
ist í mars 2006 hef ur Frank
Berg mann geng ið í gegn um
- Frank Berg mann Brynjars son safn ar
kröft um eft ir fjög ur stríð við krabba mein
Flens an reynd ist
vera krabba mein
„Við pabbi erum bún ir að
horfa á all ar þrjár mynd irn ar
í Hringa drótt ins sögu svona
hund rað sinn um,“ seg ir
Frank og bros ir og Brynj ar
fað ir hans get ur ekki ann að
en bros að og bent á að þetta
séu lengri út gáf urn ar af
mynd un um með öllu auka-
efn inu.
Kvik mynda á hug inn er kom-
inn til af því að sjúkra hús leg-
urn ar eru lang ar og kannski
ekki auð velt að gera mik ið
ann að en að horfa á kvik-
mynd ir og spila tölvu leiki.
Frank hef ur sett sig vel inn
í marga af vin sæl ustu leikj-
un um fyr ir Playsta tion.
Það eru ekki bara tölvu leik ir
og kvik mynd ir sem eiga hug
og hjarta Franks, því hann
hef ur brenn andi áhuga á
judo og knatt spyrnu. Frank
á líka góða vini þeg ar kem ur
að knatt spyrn unni og það
sést best á bún inga safn inu
sem Frank hef ur kom ið sér
upp.
Einn af góð um vin um hans
er Grét ar Rafn Steins son sem
er at vinnu mað ur hjá Bolton.
Hann færði Frank keppn is-
treyju sína árit aða. Frank er
mik ill að dá andi Arsenal og
það var því mik il gleði þeg ar
hon um var færður keppn is-
bún ing ur Arsenal árit að ur
af öll um leik mönn um liðs-
ins. Ann ar góð ur og per sónu-
leg ur vin ur er Eið ur Smári
Guðjohn sen, leik mað ur með
Barcelona. Hann heim sótti
Frank fyrst á Barna spít ala
Hrings ins og hef ur síð an þá
kom ið í heim sókn til hans í
Grinda vík þar sem þeir hafa
borð að sam an og tek ið í spil.
Að sjálf sögðu er bún ing ur
Eiðs Smára frá Barcelona
kom inn í bún inga safn ið auk
ís lensku lands lið s treyj unn ar.
Og bún ing arn ir eru ekk ert
plat, því þeir eru skítug ir
af grasi og svita, sem ger ir
þá mun verð mæt ari. Þá gaf
Helgi Sig urðs son í Val treyj-
una sína árit aða af öll um leik-
mönn um Vals.
Þeg ar Frank er spurð ur um
tím ann á sjúkra hús un um í
Reykja vík og Sví þjóð, seg ir
hann suma daga hafa ver ið
erf ið ari en aðra. Merg skipt in
hafi ver ið erf ið ust. Þeg ar
hann er spurð ur um hvað
strák ur eins og hann hugsi
um á sjúkra hús inu svar ar
hann um hæl.
„Ég hugs aði mik ið um heils-
una og hvern ig líf ið yrði
þeg ar ég hefði náð heils unni
aft ur. Ég hugs aði líka mik ið
til vina minna sem voru í fót-
bolta heima á með an ég var
á sjúkra hús inu, en nú er ég
kom inn heim“.
Frank Berg mann var að horfa á gam an mynd á DVD með Magn úsi Má vini sín um þeg ar blaða mað ur Vík ur-
frétta heim sótti hann á þriðju dags kvöld ið. Hafði reynd ar
séð mynd ina áður, enda seg ist hann vera bú inn að horfa á
all ar nýj ar bíó mynd ir sem kom ið hafa út síð ustu þrjú árin
og sum ar þeirra oft ar en einu sinni.
Hugs aði um líf ið að
lokn um veik ind um
LÍFSREYNSLUSAGA
Frank Berg mann Brynjars son var að klára 7. bekk í Grunn skóla Grinda vík ur með stæl. Hann fékk til dæm is 10 í stærð fræði og mjög góð ar ein kunn ir í öðr um fög um. Þetta væri
ekki í frá sög ur fær andi nema að Frank hef ur stund að nám ið í gegn um fjar kennslu og not ast
við Skype-mynd síma. Þannig hef ur hann get að fylgst með sam nem end um sín um og kenn ara
og þau með hon um þar sem hann hef ur ver ið á sjúkra húsi í Lundi í Sví þjóð.
erfitt tíma bil, þar sem bæði
hafa unn ist stór ir sigr ar og
eins að sama skapi hafa kom ið
erf ið ir dag ar með sár um
frétt um. Þannig hef ur Frank
fjór um sinn um feng ið þá grein-
ingu að krabba mein hafi tek ið
sig upp í lík ama hans. Með
já kvæðu hug ar fari og kröft-
ug um stuðn ingi fjöl skyldu og
vina hef ur hann tek ið all ar
þær orr ust ur og er nú kom inn
heim að safna kröft um.
Það að berj ast við krabba mein
kost ar mikl ar fórn ir og fyr ir
leik mann er erfitt að setja sig
í spor drengs sem er níu ára
þeg ar hann fær fyrst frétt ir af
því að hann sé með al var leg an
sjúk dóm og framund an séu
marg ir mán uð ir inni á sjúkra-
húsi, erf ið ar lyfja gjaf ir, sár ir
verk ir og oft mik il van líð an
þar sem lík ams starf sem in er
öll meira og minna í ólagi.
Frank Berg mann er bú inn
að eyða löng um stund um á
Barna spít ala Hrings ins og á
sjúkra hús um bæði í Stokk-
hólmi og Lundi í Sví þjóð.
Sam tals hef ur hann dval ið í
Sví þjóð í eitt ár á síð ustu
þrem ur árum. Úti í Sví þjóð
gekkst hann und ir mjög erf-
ið ar að gerð ir þar sem skipt var
um bein merg í lík am an um.
Í fyrstu bein merg s að gerð inni
fékk Frank merg frá Vikt ori
stóra bróð ur sín um. Sú að gerð
var fram kvæmd haust ið 2006
en um vor ið 2007 kom í ljós
að að gerð in hafði ekki heppn-
ast sem skyldi og hvít blæð ið
hafði tek ið sig upp að nýju.
Þá tóku við lyfja gjaf ir og blóð-
gjaf ir að nýju og allt reynt til
að vinna bug á hvít blæð inu.
Frá því Frank Berg mann
greind ist fyrst með þessa erf-
iðu teg und hvít blæðis fyr ir
börn hafa orð ið um tals verð ar
fram far ir í með ferð sjúk dóms-
ins. Þannig hafa all ir helstu
krabba meins lækn ar í Vest ur-
Evr ópu fylgst náið með sjúkra-
Frank með Magnúsi Má
sem er æskuvinur hans.
Frank Bergmann
og Eiður Smári eru
miklir og góðir vinir.
Eiður hefur skipulagt
mikla styrktarhátíð
sem verður fyrir
leik Grindavíkur
og Keflavíkur á
sunnudaginn
og hefst
kl. 18.00