Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.07.2009, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 02.07.2009, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 2. JÚLÍ 2009 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Bláa lónið er opið alla daga frá kl. 08.00–21.00 • Sími 420 8800 • www.bluelagoon.is 2 fyrir 1 í Bláa lónið Gildir gegn framvísun miðans til 30. september 2009 Frítt fyrir börn, 11 ára og yngri, í fylgd með forráðamönnum í einstakri íslenskri heilsulind Efldu lífsorkuna Lykill 1561 Fyrsti Púka dag ur sum ars-ins hjá Vél hjóla í þrótta fé- lagi Reykja ness var hald inn sunnu dag inn 21. júní í Sól- brekku braut. Tæp lega 30 börn upp að 12 ára aldri tóku þátt á þess um degi. Frá bært var að fylgj ast með þeim, gleði og eft ir vænt ing skein úr hverju and liti enda mörg þeirra búin að bíða lengi eft ir þess um degi. Prúð- mennsk an og kurt eis in voru í fyr ir rúmi hjá þeim enda allt fyr ir mynd ar krakk ar. Allt fór vel fram og sýndu mörg þeirra góð til þrif og takta við akst ur- inn og gáfu stelp urn ar strák- un um ekk ert eft ir. For eldr ar og vel unn ar ar lögðu einnig hönd á plóg og sáu um að manna pall ana auk þess að rétta fram fleiri hjálp ar hend ur. Á eft ir var svo boð ið upp á grill að ar pyls ur og að sjálf- sögðu fengu all ir þátttak end ur við ur kenn ingu frá VÍR auk glaðn ings frá Spari sjóðn um í Kefla vík. VÍR mun verða með fleiri Krakka daga og Ung linga daga í sum ar og verða þeir aug lýst ir á vef fé lags ins www.vir.is. Sér stak ar þakk ir fær Arn ar Svein björns son í Hellu steini fyr ir ein stök lið leg heit við lag- fær ingu á braut inni. Einnig þökk um við öll um þeim sem komu að þessu með okk ur og von um að þið haf ið haft jafn gam an af og við, seg ir í til kynn ingu frá Vél hjóla í þrótta- félagi Reykja ness. - sjá fleiri myndir á vf.is Vel heppn að ur krakka- dag ur hjá VÍR Flott framtak Lísa Idol söng fyrir gesti. Eiður gaf eigin- handaráritanir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.