Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.07.2009, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 02.07.2009, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 2. JÚLÍ 2009 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM SPORT Kefl vík ing ar mæta Val-letta FC í 1. um ferð Evr- ópu deild ar UEFA í fót bolta á Möltu í dag. Kefl vík ing ar héldu utan á þriðju dag inn og voru að gera sig klára fyr ir æf ingu í gær dag þeg ar Vík- ur frétt ir höfðu tal af Krist- jáni Guð munds syni þjálf- ara. Hann sagði Kefl vík inga renna nokk uð blint í sjó inn með Malt verja. Lið Val letta FC sé nokk uð breytt frá þeim upp tök um sem Kefla vík hafi séð af leik liðs ins. Nýr þjálf- ari sé með lið ið og breytt ur leik manna hóp ur. Leik ur inn í dag fer fram á gervi grasi. Þá er loft hiti á Möltu 29 gráð ur og mik ill raki. Krist ján var í sam tali við Vík ur frétt ir nokk uð bratt ur og sagði Kefl- vík inga eiga helm ings mögu- leika á sigri. Seinni leik ur lið- anna fer fram í Kefla vík að viku lið inni. Lið Val letta hef ur 19 sinn um orð ið meist ari á Möltu, síð ast 2008, og 11 sinn um unn ið bik- ar inn, og fé lag ið hef ur ver ið tíð ur gest ur í Evr ópu mót um fé lags liða und an far in 45 ár. Val letta hafn aði í öðru sæti efstu deild ar á Möltu á ný- liðnu tíma bili, tveim ur stig um á eft ir Hi bern i ans eft ir ein vígi lið anna sem voru í nokkrum sér flokki í deild inni. Helmingslíkur Keflavíkur á Möltu Grindavík og Keflavík skildu jöfn, 1:1, í Suðurnesjaslag í úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Grindavíkurvelli sl. sunnudag. Magnús S. Þorsteinsson kom Keflavík yfir úr vítaspyrnu en Jósef K. Jósefsson jafnaði fyrir Grindavík. Keflvíkingar eru nú í 3. sæti deildarinnar með 18 stig en þeir hefðu komist í annað sætið með sigri. Grindvíkingar eru áfram í 9. sætinu, nú með 8 stig. Jósef K. Jósefsson skorar jöfnunarmark Grindavíkur í leiknum. Vil hjálms bik ar inn í golfi, eitt vin sælasta mót ið hjá Golf klúbbi Suð ur nesja und an- far in ár fer fram í Leirunni í dag en keppt er í tveggja manna lið um og eru þátt tak end ur á ann að hund rað. Meist ara mót klúbbanna verð ur í næstu viku en það er jafn an ein stærsta golf vik an hjá öll um klúbb um. Mik il að sókn hef ur ver ið á golf vell- ina í sum ar enda hef ur veð ur ver ið gott og er veru leg aukn ing í að sókn hjá flest um klúbb um. Sig urð ur Garð ars son, for mað ur GS seg ir að starf sem in gangi vel og nú sem aldri fyrr, sé mik ið líf í Leirunni. Hann seg ir alla sem hafa áhuga á að kynna sér íþrótt ina vel komna og það verði tek ið vel á móti þeim en Hólms völl ur er op inn alla daga og eins er opið í golf skál- an um alla daga vik unn ar þar sem hægt er að fá upp lýs ing ar. Meist ara mót og Vil hjálms bik ar í Leirunni MEIRA SPORT Á VF.IS

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.