Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.09.2009, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 17.09.2009, Blaðsíða 6
6 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 37. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Dag ur læs is var 8. sept. en mark mið hans er að vekja at hygli á mik il vægi læs is og hvetja til auk- ins lestr ar. Í til efni af þess um degi munu Vík ur frétt ir birta fram halds sögu í átta köfl um fyr ir börn og er nú komið að öðrum kafla. Sag an fjall ar um Jónsa frétta rit ara og æv in týri hans og er birt í sam vinnu við Al þjóða sam band frétta blaða, – WAN, World Assocai ation of newspapers and news publ is hers, sem gengst fyr ir því að blöð geti birt ár lega sögu fyr ir börn í til efni af degi læs is. Jónsi frétta rit ari 2. kafli. Fluga á vegg Jónsi fluga og Kata köngu ló heyra mik inn hvell í al menn ings garð in um. Jónsi fluga þýt ur af stað til að kanna hvað um er að vera. Jónsi fluga blak aði vængj un um til að hrista af sér klístr ið úr köngu ló- ar vef Kötu. Um leið reyndi hann að ná flugi til að hrapa ekki til jarð ar. Einmitt þeg ar hann hélt að þetta væri að takast lenti hann, í ann að sinn á þess um degi, harka lega á jörð- inni. Eft ir nokkr ar til raun ir náði Jónsi flug inu á ný. Hann þaut í átt ina að vöru bíl un um og hljóð inu úr hin um enda garðs ins. Hann flaug yfir beð, risa- stóra kletta og meira að segja víð áttu mik ið blátt stöðu vatn. Allt í einu heyrði hann ein hvern gaura- gang ná lægt litlu, gömlu við ar skýli. Þeg ar hann kom nær hafði hóp ur manna kom ið sér fyr ir í skýl inu. Jónsi flaug fim lega á bak við menn ina, um það bil er dyrn ar lok uð ust. Her- berg ið var lít ið, menn irn ir of marg ir, þeir voru líka of stór ir og lykt uðu illa. Þeir stóðu í kring um fer kant að borð sem á stóð lít ill lampi. Jónsi fluga sett ist á vegg inn og reyndi að vera hljóð ur svo eng- inn tæki eft ir hon um. „Ég sé ekki bet ur en að við verð um að hreinsa all an garð inn ef við ætl um að vinna þetta verk,“ sagði svart skeggj að ur mað ur í rauð köflóttri skyrtu. „Já, en við verð um að vera gætn ari,“ sagði lít ill rauð- hærð ur mað ur. „Þessi morg unn var al veg hræði- leg ur.“ „Þetta er rétt hjá hon um,“ sagði þriðji mað ur inn sem var al veg sköll ótt ur. „Ein hver hefði get að slasast.“ Jónsi sá að menn irn ir grúfðu sig yfir kort af al- menn ings garð in um. Hann ákvað að fljúga einn lít inn hring til að sjá hvað þeir ætl uðu sér. „Heimsku flug ur!“ sagði svart skeggj aði mað ur inn nöldr andi um leið og hann sveifl aði húf unni sinni til að reyna að slá Jónsa frá sér. Skyndi lega sog að ist Jónsi inn í hring iðu af upprúll uð um papp ír, illa lykt- andi hött um og sveitt um, loðn um hand leggj um. Hon um tókst með naum ind um að sleppa með því að fljúga í gegn um glu fu í loft inu. Hann sett ist á brún an og app el sínugul an stól, til að hvíla sig og til að at huga hvort hann hefði skað að væng ina. „Þú veist hvað er að ger ast hér, er það ekki?“ sagði bjalla sem fór hjá. „Já, ein hverj ar mann ver ur eru að reyna að drepa mig,“ svar aði Jónsi. „Nei, ég á við hvort þú vit ir hvað þess ir menn ætla sér. Viltu vita það?“ Bjall an hélt áfram og gaf Jónsa ekki tæki færi til að svara. „Ná granni frænku minn ar sagði að menn irn ir á vöru bíl un um ætli sér að höggva nið ur öll trén í þess um hluta garðs ins. Til þess að byggja hreið ur fyr ir sig.“ „Ha, hvað ertu að segja?“ Jónsi var al deil is undr- andi. „Hvað er manna hreið ur?“ „Þú veist, það er stór tré kassi með ferkönt uðu gler- dóti og hall ar að ofan. Ég held að þetta sé kall að krús.“ „ Ó, þú ert að tala um hús. Þá lang ar að byggja hús!“ Jónsi tísti. „Þakka þér fyr ir upp lýs ing arn ar,“ kall aði Jónsi yfir öxl sér um leið og hann þaut áleið is til að færa vin um sín um í tré nu frétt irn ar. „Jæja, ég verð held ur bet ur að láta þetta frétt ast, ef við ætl um að koma í veg fyr ir að þeir eyði leggi hverf ið okk ar,“ sagði Kata köngu ló þeg ar hún hafði heyrt sögu Jónsa. „En hvern ig lát um við alla vita?“ „Hvern ig væri að segja öll um vin um okk ar frétt- irn ar og biðja þá um að láta þær ber ast til allra í garð in um,“ sagði Jónsi hugs andi. „Já, það er góð hug mynd, þú ert snill ing ur,“ bætti Matta við. „En við eig um ekki nema tíu til tutt ugu vini en það eru áreið an lega þús und ir skor dýra í al- menn ings garð in um. Þetta geng ur aldrei.“ „Ég get sett upp skilti hjá stöðu vatn inu. Flest ir vina minna fljúga þang að til að fá sér að drekka,“ sagði Jónsi sann fær andi. Kata ræskti sig hátt og greini lega. Það varð til þess að Jónsi fluga átt aði sig á hve göll uð hug mynd in var. „Fyr ir gefðu Kata. Ég hugs aði ekki út í að marg ir vina minna geta ekki flog ið.“ Fjöldi skor dýra hafði nú safn ast í kring um Jónsa og tók þátt í um ræð un um. „Ég legg til að við gef um út frétta blað,“ stakk Maggi marg fætla upp á. „Þannig segj um við öll um frá því sem Jónsi heyrði um hús in og segj um líka aðr ar frétt ir úr garð in um.“ „Þetta er góð hug mynd, Maggi,“ sagði Lena lirfa um leið og hún fikraði sig inn í þvög una. Þykki, svarti feld ur inn henn ar kitl aði alla þeg ar hún tróð sér fremst í hóp inn. „En það yrði mik il vinna og þá dug ar ekk ert hálf kák,“ sagði Maggi geð vonsku lega. Þótt Lena virt ist vera hörku tól grun aði vini henn ar að hún væri ósköp ljúf inn við bein ið. „Hvað ætt um við að láta frétta blað ið heita?“ spurði Kata köngu ló um leið og hún greip í prjón a na sína til að auð velda sér að hugsa. „Frétta blað Möttu,“ sagði beið an þar sem hún stóð á aft ur löpp un um, viss um að öll um lík aði hug mynd in. „Ég held samt að þar sem Jónsi er frétta rit ar inn okk ar og hann mun halda áfram að fljúga um og safna frétt um, ætt um við að heyra hvað hon um finnst,“ sagði Lena lirfa. „Ég veit!“ hróp aði Jónsi. „Hvað finnst ykk ur um Frétta blað ið Fluga á vegg, af því að þannig heyrð um við frétt irn ar. Ég sat bara á veggn um og hlust aði.“ „Frétta blað ið Fluga á vegg,“ til kynnti Maggi marg- fætla hátt og greini lega. „Frétta blað ið Fluga á vegg, ó já, það er gott nafn!“ og hann klapp aði sam an öll um átta örm un um sín um. Þeg ar marg fætla klapp ar hljóm ar það eins og fagn að ar læti á troð- full um leik vangi af bjöll um sem eru að fylgj ast með keppni í berja veltu. „Jónsi, ég held að það sé tími til kom inn að ég fari að sýna þér brell urn ar mín ar,“ sagði Matta og lagði græn an arm á öxl Jónsa. „Þú verð ur að læra að fela þig bet ur. Þú þarft að æfa þig í að sam lag ast tré nu. Það gæti hjálp að þér að þykj ast vera tré.“ Jónsi hlust aði gaum gæfi lega á all ar ráð legg ing ar Möttu. „Allt í lagi, tak ið öll eft ir, ef við vilj um koma út fyrsta tölu blað inu af Frétta blað inu Fluga á vegg, þá verð um við að koma okk ur að verki,“ skip aði Lena lirfa. Hóp ur inn bretti strax upp ermarn ar, struku aft ur fálm ar ana og byrj uðu að vinna við fyrsta tölu- blað ið af Frétta blað inu Fluga á vegg. Höf und ur texta: Cathy Sewell, Mynd ir: Bla ise Sewell Styrkt ar að ili: The Curricul um Clos et (www.curricul um close.com) Þýð ing: Starfs menn við Há skól ann á Ak ur eyri. Endurprentað í samvinnu við World Association of Newspapers and News Publishing og með leyfi The Curriculum Closet Productions Inc. Öll réttindi áskilin. ✝ Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu Signýar Sigurlaugar Margrétar Þorvaldsdóttur, Suðurgötu 15, Reykjanesbæ Sérstakar þakkir til starfsfólks á HSS, starfsfólks heimahjúkrunar fyrir hlýhug og góða ummönnun. Einnig sérstakar þakkir til kvenfélagsins Gefnar í Garði. Ari G. Hallgrímsson, Kristín Ingólfsdóttir, Margrét Bragadóttir, Kristján Arilíusson, Hermann J. Bragason, Júlíana Gestsdóttir, Ágúst Þ. Bragason, Vilhjálmur H. Bragason Bragi Einarsson, Guðrún F. Stefánsdóttir, Grétar Miller, Gunnlaug M. Björnsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Kefla vík ur kirkja Guðs þjón usta verð ur í Kefla vík- ur kirkju sunnu dag inn 20. sept- em ber kl. 11:00. Kór kirkj unn ar syng ur und ir stjórn Arn órs Vil bergs son ar, org anista. Séra Erla Guð munds dótt ir stýr ir barna- starf inu. Prest ur er séra Sig fús Bald vin Ingva son. Sér stök at hygli er vak in á kynn ingu á Al fa nám- skeið um sem fram fer í kirkj unni að guðs þjón ustu lok inni. Ytri-Njarð vík ur kirkja. Fjöl skylduguðs þjón usta sunndag- inn 20.sept em ber kl.11. Sunnu daga skóli sunnu dag inn 20. sept em ber kl.11. (-sjá einnig vf.is) Njarð vík ur kirkja. (Innri-Njarð vík) Sunnu daga skóli sunnu- dag inn 20. sept em ber kl. 11. (-sjá einnig vf.is) Út skála kirkja Guðs þjón usta 20. sept. kl. 20:00. All ir vel komn ir sr. El ín borg Gísla dótt ir Helgi stund á Garð vangi 20 sept. kl. 15:30. Sr. El ín borg Gísla dótt ir. Hvals nes kirkja Safn að ar heim il ið í Sand- gerði: Guðs þjón usta 20. sept kl. 14:00. All ir vel komn ir sr. El ín borg Gísla dótt ir Grinda vík ur kirkja Sunnu dag ur 20 sept. kl. 11:00 Fjöl skylduguðs þjón usta. Vetr ar- starf ið er að byrja Sunnu daga- skól inn boð inn vel kom inn. All ir vel komn ir sr. El ín borg Gísla dótt ir Kálfatjarna kirkja Hvíta sunnu kirkj an Kefla vík. Sam koma sunnu daga kl.11.00 Bæna stund ir þriðju daga kl.12.00 og 20.00 og fimmtu- daga og föstu daga kl.12.00 Við hitt umst að Hafn ar götu 84 og þú ert hjart an lega vel kom in/nn ! Fyrsta Baptista kirkj an Mess ur - Messa fyr ir full orðna alla fimmtu daga kl. 19.00. Barna- messa alla sunnu daga kl. 15.30. Ung linga messa alla mið viku daga kl. 18.00. All ir vel komn ir! Bahá´í Sam fé lag ið í Reykja nes bæ Bæna stund ir og um ræð ur alla fimmtu daga kl. 20.30 að Tún götu 11, n.h. Reykja nes bæ. Upp lýs ing ar í síma 694-8654 og 777-4878. Rík is sal ur Votta Jehóva Sunnu dag inn 20.sept em ber. Op in ber fyr ir lest ur kl. 13.30. Eru við horf þín Guði að skapi?. Fimmtu dag ar kl. 19.00 Safn að- ar bibl íu nám, Boð un ar skól inn og þjón ustu sam kom an. Ala non Ala non í húsi Hjálp ræð is hers- ins flug vall ar vegi 730 á sunnu- dags kvöld um kl 20:00 - 20:30 opin hug leiðslu fund ur, kl 21:00 - 22:00 fund ur að stand anda alka hólista. www.al-anon.isw

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.