Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.10.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 08.10.2009, Blaðsíða 1
Betri innlánsvextir - kynntu þér málið á spkef.is www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 40. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 8. október 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Skipu lags- og bygg inga nefnd Grinda vík ur vill láta at huga og skrá sendi tíðni og sendistyrk þeirra loft- neta og fjar skiptamastra sem finna má í ná grenni Grinda vík ur. Með þessu verði met in hugs an leg áhætta af stað setn ingu þeirra á um hverfi og heilsu bæj ar búa. Sig urð ur Krist munds son, for mað ur nefnd ar­ inn ar, lagði fram til lögu þessa efn is á síð asta fundi henn ar. Nefnd in tók já kvætt í er ind ið og fól for stöðu manni tækni deild ar og for manni nefnd ar inn ar að óska eft ir upp lýs ing um frá við eig andi fyr ir tækj um og stofn un um sem bera ábyrgð á fjar skipta mál um í Grinda vík og ná grenni. Nefnd in ósk ar enn frem ur eft ir um­ sögn um hverf s nefnd ar á mál inu. fréttirSJÓNVARP VÍKURFRÉTTA FRÉTTIR OG VIÐTÖL Á VEF VÍKURFRÉTTA Heið ar skóli fagn aði 10 ára vígslu af mæli skól- ans í gær og var ým is legt skemmti legt gert í til efni dags ins. Hann hófst á því að nem end urn ir settu upp ís lista verk á hring torg inu fram an við skól ann. Hver og einn kom með ísklump sem hann hafði út fært eft ir eig in höfði og mátti sjá ýmis áhuga verð til brigði. Eft ir að nem end ur höfðu faðm að skól ann sinn var svo far ið inn í sal þar sem við tók af mæl is dag skrá á létt um nót um. Þar var m.a. kynnt ur nýr skóla söng ur Heið ar skóla sem ber heit ið Skól inn á heið inni. Höf­ und ur söngs ins er Bryn dís Jóna Magn ús dótt ir. List sköp un í til efni af mæl is Áhrif sendistyrks á heilsu bæj ar búa verði könn uð JÁKVÆÐAR OG SKEMMTILEGAR FRÉTTIR AF SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTIR I BLÓMSTRANDI MANNLÍF BLÓMSTRANDI Við styðjum BLÓMSTRANDI MANNLÍF á Suðurnesjum Það er iðandi mannlíf í Reykjaneshöllinni alla daga. Þar er ekki bara spilaður fótbolti, því fjölmargir venja komur sínar þangað til að ganga sér til heilsubótar. Aðstæður eru kjörnar í húsinu til gönguferða. Þar er hlýtt, þurrt og enginn vindur. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Reykjaneshöllinni í síðustu viku þegar Friðarliljurnar komu þangað og léku og sungu fyrir þá fjölmörgu sem voru mættir til að taka hraustlega morgungöngu sem er svo góð fyrir heilsuna. Og þá var kátt í höllinni... #2 SÉRBLAÐ VÍKURFRÉTTA Þú munt ekki „finna“ tíma fyr ir neitt. Ef þú vilt koma ein hverju í verk, þá verð ur þú að taka frá tíma til þess. DETOX á áSBRÚ áTÖK EFTIR VINNU AFMÆLI KEFLAVíKUR GEFANDI LIONESSUR GEGNUM LINSUNA Blómstrandi mannlíf - á átta blaðsíðum í VF í dag! Reykja nes bær mun ganga út úr rekstri Kölku (Sorp eyð ing ar stöð Suð ur nesja sf ) tak ist stjórn fé lags ins ekki að finna rekstr in um þann far veg sem bæj ar yfi r völd telja ásætt an leg an. Til laga þess efn is var lögð fram á bæj- ar stjórn ar fundi í Reykja nes bæ á þriðju- dag af Böðv ari Jóns syni, bæj ar full trúa sjálf stæð is manna. Í grein ar gerð með til lög unni seg ir m.a. að í júní 2008 haf ver ið lögð fram til laga af hálfu stjórn ar SS sem sam þykkt var í öll um sveit ar fé lög um á Suð ur nesj um um að stofna hluta fé lag utan um rekst ur Sorp eyð ing ar stöðv ar inn ar og átti fé lag ið að taka við rekstri stöðv ar inn ar um ára­ mót in 2008/2009. Sam þykkt þessi var for senda þess að Reykja nes bær lagði um 130 millj ón ir króna fram til rekst urs stöðv ar inn ar á síð asta ári en greiðsla upp hæð ar inn ar var háð því skil yrði að búið væri að ná sam stöðu um rekstr ar­ form til fram tíð ar. Í ágúst 2008 var þessi ákvörð un stað fest á að al fundi Kölku. Þrátt fyr ir ít rek aða eft ir fylgni af hálfu Reykja nes bæj ar hef ur ákvörð un inni ekki ver ið hrint í fram kvæmd. Bók fært eig ið fé SS sf. er nú nei kvætt um tæp lega 500 millj ón ir króna, rekst ur fé lags ins skil ar tapi upp á tugi millj óna á hverju ári og fáar eða eng ar til lög ur eru uppi um hvað gera skuli til þess að bregð ast við. Áfram hald á slík um rekstri í óbreyttri mynd er ábyrgð ar hluti af hálfu eig enda. - sjá nán ar á vf.is Hyggst ganga út úr rekstri Kölku Sorpeyðingarstöð Suðurnesja tapar tugum milljóna króna á ári:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.