Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.11.2009, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 19.11.2009, Blaðsíða 9
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 9VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 19. NÓVEMBER 2009 Kristjana Sigríður Pálsdóttir flutti úr íbúð á Hjallaveginum í góða öryggisíbúð á Nesvöllum á þessu ári. Þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið, því hér líður mér vel og þetta er hverrar krónu virði.“ „Ég valdi Nesvelli til að vera örugg í framtíðinni. – njóttu lífsins Komdu og skoðaðu sýningaríbúð og þjónustumiðstöðina. Nánari upplýsingar í síma 420-3400 og á heimasíðu okkar www.nesvellir.is Met an bíl arn ir sem kynnt ir voru hjá K. Stein ars syni í Reykja nes bæ nú í liðinni viku vöktu óskipta at hygli og fjöl marg ir mættu til að reynslu aka bíl un um, sem bæði ganga fyr ir bens íni og met ani. Þá voru bak að ar vöffl ur í ómældu magni og þær born ar fram með sultu og rjóma. Kjart an Stein ars son bíla sali sagði met an bíl ana hafa feng ið mik il og góð við brögð. Boð ið var upp á reynslu akst ur á ann ars veg ar VW Passat og hins veg ar VW Caddy sem báð ir ganga fyr ir þess um tveim ur elds neyt is gjöf um. Með fylgj andi mynd ir voru tekn ar á bíla sýn ing unni og í af mæl­ inu. Á efri mynd inni gæða gest ir sér á rjóma vöffl um en á þeirri neðri eru þeir Kjart an Stein ars son frá K. Stein ars syni og Jón Trausti Ólafs son frá Heklu. Fjöl mennt í vöffl um og met an bíla próf un

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.