Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.11.2009, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 19.11.2009, Blaðsíða 15
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 15VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 19. NÓVEMBER 2009 Hestamannafélagsins Mána verður haldinn mmtudaginn 26. nóvember 2009 í félagsheimili félagsins að Mánagrund. Fundurinn hefst kl. 20:00   Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar  Félagar eru hvattir til að mæta   Stjórnin AÐALFUNDUR Frá bær að sókn hef ur ver ið á söng leik inn Bugsy Malone, sem ung linga deild Leik­ fé lags Kefla vík ur sýn ir nú í Frum leik hús inu í Kefla vík. Það er gam an hvað fólk er búið að vera dug legt að fara í leik hús til þess að sjá krakk ana leika og það gleð ur unga leik ara að fá svona mikla að sókn, hlýj ar mót tök ur hvetja þau til dáða. Það var tign ar leg ur og risa stór hóp ur á leik­ svið inu, sem hneigði sig í lok sýn ing ar inn ar sl. sunnu dag við mik ið lófa klapp áhorf enda. Manni varð hugs að til leik stjór ans sem tókst að halda vel utan um svona stór an hóp og kalla fram leik ar ann í ung um krökk un um. Þau voru lang flest að stíga sín fyrstu spor á leik sviði og gerðu það með prýði. Bún ing ar og öll um gjörð var skemmti leg. Söng at rið in voru mjög vel flutt, tón list in í sýn­ ing unni er sér lega skemmti leg og mörg lag­ anna þekkt. Nú fer sýn ing um fækk andi og því um að gera að skella sér með stór fjöl skyld una í Frum leik­ húsið, lyfta sér upp á góð um degi. Takk fyr ir mig krakk ar! Marta Ei ríks dótt ir. Leif ur heppni svið sett ur í Háa leit is skóla Leif ur heppni Ei ríks son og fé lag ar voru á sviði Háa leit is skóla á Ás brú á mánudag en þá var Dag ur ís lenskr ar tungu hald inn há tíð leg ur og börn in í Háa leit is skóla mættu öll á sal og lásu ljóð, sungu og horfðu á leik sýn ingu sem nem end ur í 5. og 6. bekk skól ans settu upp. Leik­ verk ið var um Leif heppna og landa fundi hans. Mik ið var lagt í bún inga og leik muni og var heilt vík inga skip á svið inu, auk þess sem sett ir voru upp heima smíð að ir vík inga hjálm ar og sverð. Flott hjá krökk un um! Víkurfrétta kemur út í næstu viku. Verið tímanlega með auglýsingar. Auglýsingasíminn er 421 0001

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.