Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.12.2009, Page 1

Víkurfréttir - 10.12.2009, Page 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 49. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 10. desember 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða Munið að skila Lukkumiðum með engum vinningum í Nettó eða Kaskó. Fyrsti útdráttur á laugardag. Vinningar m.a. Icelandair Evrópuferð, 20 þús. kr. gjafakörfur og fleiri aukavinningar. Gjafabrén gilda í verslunum og fyrirtækjum í Reykjanesbæ. Þau fást í Sparisjóðnum, Hótel Keflavík og Flughótelinu. Góð hugmynd fyrir jólin! Ég læt ekki mitt eft ir liggja þeg ar verk efn ið er brýnt. Ég hefði kom ið synd­ andi ef ég hefði þurft þess,“ sagði stór ten ór inn Krist ján Jó hanns son létt ur í bragði í sam tali við Vík ur frétt ir en hann mun syngja á að ventu­ kvöldi Kefla vík ur kirkju á sunnu dag inn til styrkt ar Vel­ ferð ar sjóði Suð ur nesja. „Ég er nú gam all karla kórs­ mað ur og það verð ur gam an að taka lag ið með ykk ar góða kór. Með mér mun einnig koma einn efni leg asti ten ór lands ins, Rún ar Þór Guð­ munds son en hann er í læri hjá mér í söng skóla míns gamla meist ara Dem entz þar sem ég starfa nú. Við hlökk um til að mæta enda á ég vini á Suð ur nesj um sem ég kynnt ist á mennta skóla ár un um á Ak­ ur eyri. Við ætl um að syngja jóla lög og svo með Karla kór Kefla vík ur,“ sagði Krist ján. Krist ján fagn aði ný lega þrjá­ tíu ára óp eru af mæli en hann er ný kom inn heim til Ís lands eft ir 33 ára veru á Ítal íu. Hann hélt tón leika fyr ir fullu húsi í Há skóla bíói um síð ustu helgi og þen ur radd bönd in, nú sem aldrei fyrr. Stór ten ór inn Krist ján Jó hanns son syng ur í Kefla vík ur kirkju: Kristján syngur fyrir Velferðarsjóð Suðurnesja Kraftaverk í Betlehemstræti „Kefla vík ur kirkja er „á brjál uðu gasi“, rétt eins og Bet lehem var þeg ar sag an ger ist og þannig líð ur okk ur best,“ seg ir með al ann ars í dag skrá söng leiks ins „Krafta verk á Bet lehem stræti“ sem sýnt hef ur ver ið í Kirkju lundi síð ustu tvær helg ar í leik stjórn bisk ups son ar ins Góa, Guð­ jóns Dav íðs Karls son ar. Síð ustu sýn ing ar eru um helg ina, 12. des. Sýn ing in er frá bær og við hvetj um fólk til að fjöl menna í Kirkju lund. ­ Sjá nánar á bls. 18 í Víkurfréttum í dag. Ljósmynd: Páll Orri Pálsson

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.