Víkurfréttir - 10.12.2009, Page 11
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 11VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. DESEMBER 2009
Óp-hópurinn heldur jólatónleika á
vegum Tónlistarfélags Reykjanesbæ-
jar föstudaginn 11. desember kl. 12:15 í
Bíósal Duushúsa.
Á efnisskrá verða óperudúettar og
jólatónlist .
Miðaverð kr. 1.000.
Við trúum því að það sé sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að
hamingju og heilbrigði einstaklinganna, að þeir nái að þroska hæfileika sína, hafi
sterka sjálfsmynd og láti drauma sína rætast.
LJÓSAHÚS REYKJA-
NESBÆJAR 2009
Viðurkenningar fyrir Ljósahús Reykjanesbæjar 2009 verða
veittar í bátasal Duushúsa fimmtudaginn 10. desember kl. 17:00.
Allir velkomnir – heitt súkkulaði og tónlist.
Hægt verður að nálgast upplýsingar um tilnefnd hús og götur á
korti á reykjanesbaer.is/jol og á bensínstöðvum í bænum.
HÁDEGISTÓNLEIKAR
Í BÍÓSAL DUUSHÚSA
LEIÐSÖGN Á
LISTASAFNINU
Laugardaginn 12. desember kl. 13:30 verður Aðalsteinn Ingólfs-
son listfræðingur og sýningarstjóri sýningarinnar „Innistæða“
með leiðsögn í Listasal Duushúsa.
Á sýningunni eru 30 verk úr eigu Landsbankans frá tímabilinu
1900 - 1990 og spanna sögu íslenskrar myndlistar.
Þessi helgi er jafnframt síðasta sýningarhelgi. Allir velkomnir og
heitt á könnunni.
Frestur til þess að nýta sér hvatagreiðslur Reykjanesbæjar fyrir
árið 2009 rennur út um áramót.
Foreldrar sem ekki hafa sótt kynningu vegna 14 ára barna geta
gert það þriðjudaginn 15. desember nk. kl. 17:00 í félagsheimili
Keflavíkur, Hringbraut 108.
Allar nánari upplýsingar um hvatagreiðslur er að finna á
mittreykjanes.is
VIÐURKENNINGARHVATAGREIÐSLUR
HEFUR ÞÚ NÝTT STYRKINN FYRIR ÞITT BARN?
Opið:
10 – 19 virka daga
10 – 16:00 laugardaga
Laugardagar eru fjölskyldudagar á bókasafninu. Sögupokar
í hnokkadeild.
BÓKASAFN
REYKJANESBÆJAR