Víkurfréttir - 10.12.2009, Qupperneq 12
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000012 VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Lágmúla - Laugavegi - Garðatorgi - Smáralind - Smáratorgi - Setbergi - Borgarnesi - Grundarfirði - Stykkishólmi - Búðardal - Patreksfirði - Ísafirði - Bolungarvík - Blönduósi - Hvammstanga
Skagaströnd - Sauðárkróki - Húsavík - Kópaskeri - Raufarhöfn - Þórshöfn - Egilsstöðum - Seyðisfirði - Neskaupstað - Eskifirði - Reyðarfirði - Fáskrúðsfirði - Höfn - Laugarási - Selfossi - Grindavík - Keflavík
Verð frá 3.269 kr.
L´Oréal Hydrafresh er
einstakt rakakrem með
gelkennda áferð og smýgur
hratt inn í húðina. L´Oréal
augnhreinsir fyrir viðkvæm
augu fylgir með.
Ĺ Oréal
Verð frá 3.950 kr.
Hágæðasnyrtivörur fyrir konur á
öllum aldri. Glæsilegar gjafaöskjur
frá Sothys með vörum fyrir
líkama og/eða andlit.
Sothys
Gjafaöskjur
Úrval af fallegum gjafaöskjum.
Verð frá 3.279 kr.
- Lifið heil
www.lyfja.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
L
Y
F
4
83
19
1
2/
09
Hydrafresh
Weleda
3.449 kr.
Weleda slakandi
lavender baðmjólk.
1.818 kr.
Weleda frískandi
sítrus sturtusápa.
2.859 kr.
Lifetex tilboðspakki: Sjampó, hárnæring og djúpnæringarmaski.
3 tegundir í boði á sérstöku tilboðsverði. Lifetex er sjampólína
frá Wella, notuð af fagfólki um allan heim.
Lifetex
Val fagmannsins
Avril Lavigne
4.995 kr.
Avril Lavigne Black Star gjafataska:
Eau de Parfum 30 ml, Body lotion 50 ml.
Decubal
3.611 kr.
Decubal snyrtitaska fyrir herra
sem inniheldur Shaving Gel,
2in1 Face Cream og Deodorant.
Þorra blót Suð ur nesjamanna verð ur hald ið í
Garð in um þann 23. jan ú ar á
nýju ári. Blót ið verð ur hald ið
í íþrótta hús inu í Garði þar
sem vand að verð ur til í mat,
drykk og skemmti at rið um
og ekk ert gef ð eft ir í gæð um
og fjöri. Það eru Björg un ar
sveit in Ægir í Garði, ásamt
Knatt spyrnu fé lag inu Víði
og Ung linga ráði Víð is sem
standa fyr ir þorra blót inu en
hagn að ur af kvöld inu renn ur
til styrkt ar þess um fé lög um.
Á þorra blót inu verð ur glæsi
legt hlað borð þjóð legra rétta í
bland við glæsi lega skemmti
d ag sk r á . Þ an n i g mu nu
Hemmi Gunn og hljóm
sveit in Buff halda uppi fjör
inu allt kvöld ið. Söngsveit in
Vík ing arn ir kem ur á svið og
það gera Óp eru díf urn ar líka,
þeir Dav íð Ólafs son og Stef án
Ís landi. Mummi Her manns
leik ur þjóð leg lög und ir borð
haldi og Árni John sen mun
stjórna fjölda söng.
Veislu stjórn er í hönd um
Hemma Gunn, sem er ætt
að ur frá Meiða stöð um í Garði.
Fleiri skemmti at riði eru í píp
un um, en þorra blót ið var aug
lýst í fyrsta skipti op in ber lega
í dag. Þá mun gleði sveit in Buff
leika fyr ir dans leik til kl. 03
um nótt ina.
Boð ið verð ur upp á sæta ferð ir
með SBK fyr ir hópa frá öll um
bæj ar fé lög um Suð ur nesja og
úr höf uð borg inni. Verði að
göngu miða er stillt í hóf en
miða verð á Þorra blót Suð
ur nesja manna í Garð in um
verð ur kr. 6.500,
Við vilj um fá þig, fjöl skyldu og
vinnu fé laga, starfs manna fé lög
og sauma klúbba, áhuga menn
um góð an ís lensk an mat,
ykk ur öll til að vera með og
gera dag inn að sann kall aðri
Suð ur nesja veislu á þorra, seg ir
í til kynn ingu um þorra blót ið
sem send var til á fimmta
hund rað ein stak linga í dag og
við brögð in hafa ekki lát ið á
sér standa.
Það má því bú ast við stór
kost legri skemmt un í Garð
in um þann 23. jan ú ar 2010
og til að bóka miða fyr ir hópa
má hringja ann að hvort í Þor
stein Jó hanns son hjá Björg
un ar sveit inni Ægi í síma 896
7706 eða í Guð laugu Sig urð ar
dótt ur hjá Knatt spyrnu fé lag
inu Víði í síma 663 7940. For
sala að göngu miða hefst í dag,
10. desember, á bens ín stöð N1
í Garð in um og í versl un Sig
urð ar Ingv ars son ar við Hafn
ar götu í Reykja nes bæ.
Þorra blót Suð ur nesja-
manna í Garð in um í jan ú ar
Ein ar Snorri, 16 ára pilt ur sem tók strætó inn sem
geng ur á milli Reykja nes
bæj ar, Sand gerðis og Garðs,
fór eitt hvað að eins lengra en
hann ætl aði sér. Stræt ó ferð in
end aði nefni lega með ut an
lands ferð til Evr ópu borg ar
með Iceland Ex press.
Í liðinni viku var dreg ið í
Strætó happ drætti sem Sveit
ar fé lag ið Garð ur, Sand gerð
is bær, Hóp ferð ir Sæv ars og
Hóp ferð ir SBK stóðu fyr ir á
með al far þega sem nýttu sér
sam göng urn ar á milli Garðs,
Sand gerð is og Reykja nes bæj ar.
Um 120 happ drætt is mið ar
skil uðu sér inn frá far þeg um
en um 2400 far þeg ar not uðu
stræt is vagn ana á þess ari leið í
októ ber og nóv em ber.
Það voru ekki bara flug mið ar
fyr ir tvo til Evr ópu með
Iceland Ex press, því einnig var
dreg ið um tvær mat ar körf ur
frá Sam kaup. Þær fengu Telma
H. Hin riks dótt ir úr Garði og
Heið dís Ósk Gunn ars dótt ir
frá Sand gerði.
Skrapp í strætó
- end aði í út lönd um
Gefðu gjöf
sem gleður
Hjá okkur fi nnur þú mikið
úrval af gjafavöru. Góð
hugmynd að góðri gjöf fyrir
hann og fyrir hana.
SI
VA
N
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA