Víkurfréttir - 10.12.2009, Page 14
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000014 VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Í ár selur Kiwanisklúbburinn Keilir jólatré
í samvinnu við Húsasmiðjuna/Blómaval.
Salan fer fram í Húsasmiðjunni á Fitjum.
Jólatré–norðmannsþinur–fura–greni
jólatrésfætur–leiðiskrossar–skreyttar greinar
Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála
Jólatréssala
Opið virka daga kl. 16–21
og um helgar kl. 14–21
hefst 12. des. kl. 14:00
Jólasveinar verða á ferðinni um helgina
Allir sem kaupa jólatré helgina 12.-13. des.
fá jólakúlur frá Blómavali.
Til leigu einbýlishús
í Hraundal Njarðvík
Um er að ræða glæsilegt fullbúið 5- 6 svefnerbergja ein-
býlishús með glæsilegum innréttingum, gólfefnum verönd
og heitum potti í Njarðvík Reykjanesbæ. Leiguverð krónur
180.000. Um langtímaleigu er að ræða. Upplýsingar á
skrifstofu í síma 420-4055 / 899-0555 eða julli@es.is
Lista mað ur inn Reyn ir Katrín ar opn ar sýn ingu á laug ardag inn í Níu heim um, Vest ur götu 18 í Reykja vík. Um er
að ræða sam sýn ingu þriggja lista manna. Reyn ir sýn ir þar
mál verk og verk unn in í stein og leð ur. Þá sýn ir hann í fyrsta
skipti ull ar húf ur sem hann hef ur hnýtt með nála hnýt ingu,
sem er göm ul að ferð frá mið öld um. Húf urn ar eru hver og ein
með sinni áferð og sér kenn um sem fæst með mis mun andi
gerð um hnúta. Því eru eng ar tvær húf ur eins.
Sýn ing in verð ur opin milli kl. 13 og 22 á lauga dag inn og sunnu
dag inn frá kl. 12 18. Aðra daga verð ur opið frá kl. 12 23 en
sýn ing unni lýk ur 23. des em ber.
Reyn ir Katrín ar
sýn ir nýj ar húf ur