Víkurfréttir - 10.12.2009, Side 18
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000018 VÍKURFRÉTTIR I 49. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Það margborgar sig að gera jólainnkaupin á Suðurnesjum!
Margir stórir og glæsilegir vinningar og þúsundir smærri vinninga
12 Evrópuferðir með Icelandair
20 matarúttektir að upphæð kr. 20.000,- hver í Nettó eða Kaskó
Stærsti vinningurinn er kr. 100.000,- matarúttekt í Nettó í Njarðvík
Jólalukka Víkurfrétta hefst fimmtudaginn 3. des. og stendur til jóla eða á meðan birgðir endast. Þegar þú verslar
fyrir 4.000 kr. eða meira færðu afhentan skafmiða og sérð um leið hvort vinningur er á miðanum. Þú getur
nálgast vinninginn samstundis hjá viðkomandi verslun eða þjónustuaðila.
Þeir sem ekki hljóta vinninga í Jólalukkunni geta sett nafn sitt á bakhlið miðans og skilað honum í kassa í Kaskó
eða Nettó. Dregið verður úr skiluðum miðum þrisvar sinnum, 12., 19. des. og Þorláksmessukvöld. Vinningar í
úrdrætti er m.a. 100 þús. kr. matarúttekt, Evrópuferðir og fleiri veglegir vinningar.
Verslum heima!
!
Íþróttavellir
- Ásbrú
Hársnyrtistofan
VATNSNESTORGI
Kaffi Iðnó
5100 vinningar!
að heildarverðmæti yfir 5 millj. kr.
Hljómval - Kóda - Sportbúð Óskars - Cool
Gallerí kef - Álnabær - Georg V Hannah
K Sport - Cabo - Skóbúðin SI raflagnir
Eymundsson - Byko - Lyfja - Lyf og heilsa
Heimilistæki - Tölvulistinn
Jólalukka fæst
á eftirtöldum
stöðum
PulsuVagninn - PuLSa oG CoKE
KFC - MÁLTíð að EIGIN VaLI fyrIr EINN
sKyndibarinn - PuLSa oG CoKE
KaFFitár - KaffIDryKKur
iCelandair - GJafaBréf
dominos - PIzza af MaTSEðLI
sigurJónsbaKarí - 500 Kr. INNEIGN
langbest - 12” PIzza MEð 2 ÁLEGGSTEGuNDuM
oG ½ af CoKE
sambíóin í KeFlaVíK - BíÓMIðI fyrIr EINN,
GILDIr EKKI Á íSLENSKar MyNDIr
umFn - MIðI fyrIr 1 Á DEILDarLEIK í Körfu
KeFlaVíK - MIðI fyrIr 1 Á DEILDarLEIK í Körfu
íþróttaVellir ásbrú - SKVaSS PrufuTíMI
olsen olsen - LaNGLoKa oG CoKE
bílaþVottur ehF - aLÞrIf
sissi bón - aLÞrIf
bláa lónið - ÁrSKorT - fJöLSKyLDuKorT
GJafaPaKKNING MEð HúðVöruM - GISTING í
LæKNaLIND fyrIr TVo oG KVöLDVErður Á
LaVa
menu ásbrú - 30 TaPaS SNITTur
hlJómVal - 5000 Kr. INNEIGN
Kóda - 5000 Kr. INNEIGN
sPortbúð ósKars - 5000 Kr. INNEIGN
Cool aCCessories - 5000 Kr. INNEIGN
gallery KeFlaVíK - 5000 Kr. INNEIGN
álnabær - 5000 Kr. INNEIGN
georg V. hannah - 5000 Kr. INNEIGN
K sPort - 5000 Kr. INNEIGN
Cabo - 5000 Kr. INNEIGN
sKóbúðin - 5000 Kr. INNEIGN
si Verslun - 5000 Kr. INNEIGN
eymundsson - 5000 Kr. INNEIGN
lyFJa - 5000 Kr. INNEIGN
byKo - 5000 Kr. INNEIGN
lyF og heilsa - 5000 Kr. INNEIGN
bitinn - BarNaíS
KaFFi iðnó - 3Ja réTTa KVöLDVErður fyrIr
EINN.
hraunKot æFingasVæði - SILfurKorT
hársnyrtistoFan elegans -
HErraKLIPPING - 4000 Kr. GJafaBréf
subway - 6” BÁTur MÁNaðarINS
heimilistæKi - KENwooD JK770 HraðSuðuKE-
TILL, MELISSa 643200 BrauðrIST
tölVulistanum - LoGITECH V100 farTöLVuMúS
nettó - DVD THE fIrST SNow of wINTEr - 20.000
Kr. MaTarKarfa - BÓKIN frÁ rEIMLEIKar frÁ
BÓKaúTGÁfuNNI HÓLuM
KasKó - 20.000 Kr. MaTarKarfa -
Ný JÓLaíSKaKa frÁ EMMES íS - BÓK arNaLDS
INDrIðarSoNar - KoNfEKTKaSSI Nr. 12 frÁ
NÓa SíríuS STÓr oSTaKarfa frÁ oSTa- oG
SMJörSöLuNNI - DVD GHoST of GIrLfrIENDS -
CoKE 2 LTr. frÁ VIfILfELLI EGILS aPPELSíN frÁ
öLGErðINNI - KEa SVíNaHaMBorGarHryGGur
- KEa HaNGILærI úrBEINað - GJafaKarfa frÁ Ó.
JoHNSoN oG KaaBEr - GJafaKarfa frÁ INNES -
DVD MyND frÁ SENu
Glæsilegir vinningar
5.100vinningar
Miðaverð er kr. 800 og sjoppa á staðnum.
Leikstjóri er Guðjón Davíð Karlsson (Gói), leikari
Tónlistarstjóri er Arnór Vilbergsson, kantor
Kraftaverk á Bethlehemstræti er söngleikur fyrir börn og fullorðna
á öllum aldri. Segir hann frá því á gamansaman hátt þegar gisti-
húsaeigandinn Benjamín lætur græðgina hlaupa með sig í gönur.
Mjög fjörug og grípandi tónlist er í verkinu og þýðingin er
í senn aðgengileg og hnyttin. Alls koma 25 börn frá
Suðurnesjum að sýningunni.
Verkið er eftir Lowell Alexander og er í þýðingu
Ágústar Jakobssonar, skólastjóra við Naustaskóla.
Nánari upplýsingar í síma 420 4300
Þær verða sem hér segir:
12. des...............kl. 13 Aukasýning
12. des...............kl. 15 Lokasýning
Sýningar verða í safnaðarheimili
Keflavíkurkirkju, Kirkjulundi.
á Þorláksmessu í Oddfellowhúsinu
Matseðill:
Grjónagrautur – Saltfiskur – Skata –
Gott meðlæti – Kaffi
Verð kr. 3.000.
Þetta eru hirðkokkarnir!
Hafsteinn, Villi, Axel og Eddi.
Yfirþjónn: Jón Ólafur.
Allur ágóði rennur til líknarmála á svæðinu.
Pantið tímanlega í síma 420 2500 (Skólamatur),
Axel s. 892-3376, Jón Ólafur 698 1613.
KATA
LionS
„Kefla vík ur kirkja er „á brjál
uðu gasi“, rétt eins og Bet
lehem var þeg ar sag an ger ist
og þannig líð ur okk ur best,“
seg ir með al ann ars í dag skrá
söng leiks ins „Krafta verk á
Bet lehem stræti“ sem sýnt
hef ur ver ið í Kirkju lundi síð
ustu tvær helg ar í leik stjórn
bisk ups son ar ins Góa, Guð
jóns Dav íðs Karls son ar.
Gói er mjög ánægð ur með
krakk ana sem leika í sýn ing
unni en þau eru nærri þrjá
tíu tals ins. „Þetta er búið að
vera ynd is legt. Krakk arn ir
hafa stað ið sig svo vel í und ir
bún ingn um þrátt fyr ir lang an
vinnu dag hjá þeim. Þau hafa
ver ið svo ein beitt, glöð og góð
hvert við ann að. Ég held að
það hafi skil að sér í frá bærri
sýn ingu.“
Og við fangs efn ið á svið inu í
Kirkju lundi er eitt hvað sem
all ir þekkja.
„Þetta er saga sem all ir þekkja
en nýr vink ill á henni þar sem
við fylgj umst með gisti húsa
eig anda sem rek ur Mar íu og
Jósef í burtu. Krakk arn ir vita
ná kvæm lega hvern ig þessi
saga er. Hún er mjög leik ræn
og það er gam an að planta
þeim inn í fjár hús ið við jöt
una og segja fólki þessa sögu,“
sagði Gói leik stjóri í stuttu
spjalli eft ir frum sýn ingu í
Kirkju lundi.
Það er Arn ór Vil bergs son,
org anisti í kirkj unni sem fékk
Góa til að end ur taka leik
inn með sér en þeir gerðu
það sam a á Ak ur eyri fyr ir
nokkrum árum. Arn ór er tón
list ar stjóri og þeim til að stoð ar
eru Gísli B. Gunn ars son, að
stoð ar leik stjóri, Magn ús Krist
jáns son ljósameist ari og þá
er nýi prest ur inn, Erla Guð
munds dótt ir með um sjón á
því sem upp á vant ar.
Síð ustu sýn ing ar eru um helg
ina, 12. des. Sýn ing in er frá
bær og við hvetj um fólk til að
fjöl menna í Kirkju lund.
Skemmtileg sýning hjá krökkunum
Iðn að ar manna fé lag Suð urnesja varð 75 ára 4. nóv
em ber síð ast lið inn.
Fljót lega eft ir 50 ára af mæl ið,
varð breyt ing á fé lags formi
iðn fé laga sem hafði um tals
verð áhrif á starf semi þeirra
iðn að ar manna fé laga, sem ekki
voru bein stétt ar fé lög. Logn
að ist þá starf semi I.S. nán ast
útaf.
Í til efni af mæl is ins hef ur
fjöl menn ur áhuga hóp ur um
end ur reisn fé lags ins sett upp
veg lega sýn ingu í Lista sal BG,
Grófi nni 8 í Kefla vík.
Sýn ing in verð ur opn uð næst
kom andi sunnu dag, 13. des
em ber, kl. 15. Þar verð ur m.a.
rifj uð upp sögu sýn ing úr 50
ára af mæli fé lags ins, sem
tíma rit ið Faxi gerði þá góð skil
og mun vænt an lega end ur taka
leik inn nú.
Iðn að ar manna fé lag Suð ur
nesja rak um langt ára bil iðn
skóla, sem varð síð ar hluti af
Fjöl brauta skóla Suð ur nesja.
Fjöl brauta skól inn tek ur einnig
þátt í sýn ing unni, með kynn
ingu á fjöl þættri starf semi
iðn braut ar skól ans og af rakstri
náms ins.
Byggða safn ið tek ur einnig
nokkurn þátt í sýn ing unni og
hef ur góð fús lega lán að þang að
nokkra góða muni.
Sýn ing unni lýk ur sunnu dag
inn 10. jan ú ar nk., og hún
verð ur opin alla daga, nema
stór há tíðar dag ana, kl. 14 til 17
dag lega.
Sýn ing iðnaðarmanna í BG-saln um
Á sýningunni verða ýmsir merkisgripir
eins og þessi stóll Skúla Högnasonar frá
þarsíðustu aldamótum. Einnig verk eftir
Stefán Björnsson, útskurðarmeistara.
n Söng skemmt un in Krafta verk á Bet lehem stræti í Kirkju lundi:
Myndir: elg
Ljósmynd: Páll Orri Pálsson