Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.12.2009, Side 23

Víkurfréttir - 10.12.2009, Side 23
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 23VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. DESEMBER 2009 Gleðilega hátíð! Njótum jólaundirbúnings með góðri jóla- og menningardagskrá í Reykjanesbæ Opnunartími verslana: laugardagur 12. des 10:00 - 22:00 Sunndagur 13. des 13:00 - 18:00 fimmtudagur 17. des 10:00-22:00 föstudagur 18. des10:00 - 22:00 laugardagur 19. des 10:00 - 22:00 sunnudagur 20. des 13:00 - 22:00 mánudagur 21. des 10:00 - 22:00 þriðudagur 22. des 10:00 - 22:00 miðvikudagur 23. des 10:00 - 23:00 fimmtudagur 24. des 9:00 - 12:00 25.- , 26. des lokað. Stærstu styrktaraðilar jóladaga eru: Jólasveinarnir heilsa upp á viðskiptavini verslana og börnin: Föstudaginn 11. desember, kl. 14-16 Laugardaginn 12. desember kl. 14-16 Föstudaginn 18. desember kl. 14-16 Laugardaginn 19. desember kl. 14-16 Sunnudaginn 20. desember kl. 14-16 Þorláksmessu 23. desember kl. 14-16 og 20-23 Samtökin Betri bær í samvinnu við mörg fyrirtæki og stofnanir standa fyrir Jóladögum í Reykjanesbæ til að halda uppi jólastemmningu í desember með Jólalúðra- sveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Þá hafa nokkrir jólasveinar haft samband við forráðamenn Betri bæjar og sagt að þeir muni ganga til liðs við jólahljómsveitina og fylgja henni um bæinn. Okkar eini sanni skyrgámur kemur svo á Þorláksmessu og gefur börnunum nammipoka. Fjölbreyttir jóla- og menningarviðburðir verða í Reykjanesbæ í desember. Við hvetjum Suðurnesjamenn til að standa saman og eiga góð jól. Það skiptir okkur miklu máli að standa vörð um verslun á svæðinu og verslanir og fyrirtæki hafa undirbúið sig fyrir jólaverslunina af kostgæfni. Við viljum minna á okkar frábæru gjafakort Betri bæjar en þau fást í Sparisjóðnum í Keflavík og gilda í öllum versl- unum á svæðinu. Minnum á nokkra jólaviðburði á næstu dögum: 12. des. kl. 20:00 - Ytri-Njarðvíkurkirkja Spilakvöld aldraðra og öryrkja. Sérstök aðventustemning. 12. des. kl. 15:00 - Keflavíkurkirkja Sýning á söngleiknum Kraftaverk á Betlehemsstræti. Miðaverð kr. 800 13. des. 3. sunnudagur í aðventu - Keflavíkurkirkja Kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta og jólatrésskemmtun. Holtaskólakórinn syngur. Prestur sr. Erla Guðmundsd. Kl. 20:00 Hátíð fer að höndum ein. Karlakór Keflavíkur syngur. Stjórnandi Arnór Vilbergsson. Prestur sr. Sigfús B. Ingvason 13. des. kl. 17:00 - Aðventusamkoma í Ytri-Njarðvíkurkirkju Helgileikur í umsjá barna af Leikskólanum Gimli. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista og María Rut Baldursdóttir stjórnar barna- og unglingakórum Njarðvíkurkirkna ásamt organista. Kórinn Eldey syngur undir stjórn Hannesar Baldurssonar. 15. des. - Innri Njarðvíkurkirkja. Félagsvist í safnaðarheimilinu – sérstök aðventustemning.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.