Víkurfréttir - 10.12.2009, Síða 33
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 33VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. DESEMBER 2009
Þetta er þitt félag
Hvernig snertir það þig?
á leigu til eigu!
Þetta er þitt félagHvernig snertir það þig?
á leigu til eigu!
Svarið við spurningunni færðu í bæklingi
sem dreift er í öll hús í sveitarfélaginu.
Eignarhaldsfélagið Fasteign hf, sími 414 6400
www.eff.is
Áhugi á lestri og lesskilning ur hjá grunn skóla
börn um er í sam hengi við
lestr ar reynslu úr æsku. Það
hafa rann sókn ir sýnt, m.a.
Pisarann sókn OECD: Ef
lest ur hafði ver ið gerð ur að
venju frá unga aldri voru
meiri lík ur á því að börn in
urðu bókelsk. For eldr ar eru
því stærsti áhrifa vald ur inn
á lestr ar á huga barna og að
lest ur geti orð ið að lífs stíl.
(„Að stæð ur heima hafa lít il
áhrif “. Morg un blað ið 17.
októ ber 2006)
Þeg ar kem ur að lesskiln ingi
er það eink um ánægja af lestri
sem skipt ir höf uð máli, en ekki
síð ur góð sjálfs mynd, menn
ing ar leg virkni og bóka eign á
heim il inu. Það að venj ast því
að sjá mömmu og pabba lesa
og geta val ið bók í hönd til
jafns við leik föng hvet ur barn
til þess að velja bók. Bóka
safn ið þarf þó ekki að vera
stórt, lít ið safn vand aðra bóka
er nóg. Bæk urn ar þurfa held ur
ekki alltaf að vera glæ nýj ar,
það má finna fín ar bæk ur á
mark aðs torg um og í nytja
versl un um eins og Komp unni,
Skans in um og Kmark aðn um
hér í bæ.
Fræði menn hafa geng ið svo
langt að tengja lest ur við
gróða. Þó menn ing ar leg
virkni feli ekki í sér fjár hags
leg an gróða er gróð inn engu
að síð ur mik ill. „Lest ur inni
stæða á háum vöxt um“ er heiti
á grein sem birt ist í Morg un
blað inu vor ið 2006 í tengsl um
við dag bók ar inn ar. Þar seg ir
við mæl and inn, Hrafn hild ur
Ragn ars dótt ir pró fess or við
Kenn ara há skóla Ís lands, að
hver lestr ar stund og hver bók
sé inni stæða á háum vöxt um
fyr ir ein stak ling inn. Hrafn
hild ur nefn ir að því fyrr sem
byrj að sé að lesa fyr ir börn,
því betra: „Strax og far ið er
að lesa fyr ir börn víkk ar út sá
heim ur sem þau eru að kljást
við. Þau fá orða forða og kynn
ast setn inga gerð um og lengd
setn inga sem þau ella myndu
ekki gera á svo unga aldri.“
(Morg un blað ið 23. apr íl 2006)
Rúm um 10 árum áður hafði
Að gera lest ur
að lífs stíl
n Svanhildur Eiríksdóttir skrifar:
Höf und ur les fyr ir barn unga dótt ur.
birst í sama blaði grein eft ir
ís lensku kennar ann Ragn heiði
Briem und ir heit inu: „Meira
en millj ón gef ins.“ Þar seg ir
Ragn heið ur að „ef les ið er
fyr ir börn á hverju kvöldi frá
því að þau eru nógu göm ul
til að skoða mynd ir þar til
skóla aldri er náð jafn ast það
á við að minnsta kosti þús
und kennslu stund ir í móð ur
máli. Barn, sem far ið hef ur á
mis við þessa reynslu, þarf því
að fá þús und auka tíma til að
standa jafn fæt is „bók vön um“
bekkj ar systk in um.“ (Morg un
blað ið 20. des em ber 1995)
Ég las einu sinni skemmti lega
grein eft ir Andra Snæ Magna
son rit höf und á vef Sam taka
ís lenskra barna og ung linga
bóka höf unda, SÍ UNG, sem
heit ir „Bangs ar vin sam leg ast
af þakk að ir.“ Þar velt ir Andri
Snær vöng um yfir dót inu
sem vill safn ast upp í barna
her bergj um og hann vill
koma á nýju kerfi. Í grein inni
sting ur hann upp á því hvort
ekki sé hægt að koma þeim
skila boð um áleið is að betra
sé að gefa bók en bangsa. „Í
stað þess að fylla rúmmetra af
drasli mynd ist sú hefð að gefa
ný fæddu barni Vísna bók ina,
Míó minn í eins árs af mæl
is gjöf, Ronju í þriggja ára og
Grimmsæv in týri í fjög urra
og svo auð vit að allt hitt þar
til barn ið á ei líft og æð is legt
heims bók mennta safn á að
eins hálfs metra hillu röð.“ (af
www.si ung.is)
Ég óska les end um gleði legra
bóka jóla.
Svanhildur Eiríksdóttir
Höf und ur er deild ar stjóri
barna- og ung linga starfs á
Bóka safni Reykja nes bæj ar og
lestr ar upp alandi þriggja dætra.