Víkurfréttir - 10.12.2009, Page 35
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 35VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 10. DESEMBER 2009
Jólatilboð
18.900
Rb 3025 / lo205
Munið
gjafakortin
Af mæli
Stór kylfing ur inn og leigu bíl
stjór inn Þor vald ur Finns son
verð ur fimm tug ur mánu dag
inn 14. des. nk. Af því til efni
held ur hann jóla sveiflu í golf
skál an um í Leiru á af mæl is
dag inn frá kl. 19.30 og von
ast til að sjá sem flesta vini og
ætt ingja.
Af mæli
Í dag, 10. desember, er
Guðrún R. Pétursdóttir frá
Kirkjubæ í Vestmannaeyjum,
Kríulandi 25 í Garði, 70 ára. Í
tilefni afmælisins verður hún
með opið hús í Þorsteinsbúð,
Gerðavegi 20b eftir kl. 16,
laugardaginn 12. desember.
Vonast til að sjá sem flesta.
Af mæli
Reynir Guðjónsson varð 10
ára í gær, 9. desember. Kveðja
frá ömmu í Garðinum.
tíma með for eldr un um. Svo er
gam an að sjá þeg ar þau eru að
koma í út prjón uð um peys um
í leik skól ann, það er alls stað ar
ver ið að prjóna, sem seg ir mér
að fólk gef ur sér meiri tíma
til hann yrða einnig. Meiri ró
er kom in í sam fé lag ið“, seg ir
Hall fríð ur með ánægju svip.
Það var skemmti legt að sjá
all ar kon urn ar sem mættu í
Virkj un þetta kvöld en það
vant aði víst nokkr ar en þær
hafa mætt um sjö tíu tals ins.
En þetta kvöld var konu kvöld
í Blóma vali og þar var troð ið
hús, kon ur eru greini lega að
njóta lífs ins alls stað ar.
Prjóna kaffi um
öll Suð ur nes
Kon ur, ung ar sem aldn ar
virð ast vera að koma sam an
í öll um sveit ar fé lög um hér á
svæð inu til að prjóna sam an.
Þær klár ustu eða þær sem
eldri eru leið beina þeim yngri
og marg ar eru að rifja upp
prjón frá því þær voru smá
stelp ur.
Kven fé lag ið í Vog um á Vatns
leysu strönd held ur utan um
prjóna kaff ið þar og kon ur
eru að hitt ast í Álfa gerði öll
þriðju dags kvöld klukk an 20.
Prjóna kaffi er einnig í Flösinni
Garði öll þriðju dags kvöld
klukk an 20 en þær eru að
prjóna til góðs jóla gjaf r í sam
vinnu við kirkj una.
Í Sand gerði kall ast fé lags skap
ur inn Prjóna vídd og fengu
þær styrk frá menn ing ar
ráði Suð ur nesja um dag inn
til að þróa áfram hug mynd
ina. Prjóna vídd hitt ist ann að
hvert mánu dags kvöld í Lista
torgi klukk an 20 en þær sem
vilja afla sér nán ari upp lýs inga
um þau kvöld, geta leit að til
Gunnu Óla í síma 868 3220.
Í Grinda vík eru kon ur að hitt
ast fyrsta mið viku dag í mán
uði klukk an 20 í Flagg hús inu
Grinda vík en Guð björg Ás
geirs dótt ir held ur utan um
það en hún er í síma 892 8438.
Kon ur eru sem sagt að fjöl
menna og eiga sam an góða
kvöld stund við spjall, létt ar
veit ing ar sums stað ar og
prjóna skap, end ur nær andi
stund.
Prjón um betri ver öld!
Gamla góða hug ar far ið um
nýtni er kannski að koma til
baka? Við vor um orð in dá
lít ið kæru laus og of dekruð í
góð ær inu 2007. Við keypt um
og keypt um án þess að safna
fyrst fyr ir kaup un um.
Ég man í gamla daga þeg ar
Kan arn ir bjuggu niðri í Kefla
vík og við krakk arn ir lék um
okk ur við kana krakk ana. Þá
var hleg ið heima hjá okk ur
Ís lend ing um að Kön un um,
því þeir hentu svo mörgu í
ruslið, t.d. sokk um með gati
en mamma okk ar stopp aði þá
í sokka, marg stag aði í sama
sokk inn til að halda hon um í
notk un. Það þótti svo vit laust
að vera svona mik ill bruðl ari
eins og Kani.
Okk ur krökk un um fannst
rosa lega spenn andi að sjá hvað
Kan arn ir hentu í rusla tunn
urn ar, við m.a.s. grömsuð um
ein hvern tím ann í þeim, man
ég, til að gá hvort við fynd um
eitt hvað nýti legt. Ég man
sér stak lega eft ir skær bleiku
skóp ari, sem ég fann í einni
rusla tunn unni og var mik ið
skömm uð þeg ar ég kom með
þá heim og lát in henda þeim
í ruslið sam stund is. En svona
var líf ð þá, við vor um enn fá
tæk, stolt og nýt in þjóð sem
fannst Kan inn eiga öll heims
ins gæði.
Kannski að við prjón um
okk ur inn í betri og fal legri
ver öld núna? Þar sem fólk
hef ur meira gildi en dauð ir
hlut ir og loft ból ur.