Heima og erlendis - 01.04.1950, Blaðsíða 7

Heima og erlendis - 01.04.1950, Blaðsíða 7
heyra á áheyrendum, aÖ valið hafi ekki veriö aö þeirra smekk. þá fór þorf. Kr. nokkrum oröum um starfsemi þessa, annars 'ar ætlunin, aö hann talaÖi um „framtök Is- lendinga fyrri helming 20. aldar“, en tíminn var orÖinn of naumur, því fundir hefjast oftast ekki fyr en klukkutíma seinna en ætl- ast er til. Engri skemmtun meÖal Islend- ]ng hér lýkur svo, aö ekki sé dansaö, og þá heldur ekki þessi. A fundi voru um hundraÖ manns og tekj- nr af fundinum kr. 320,00, Islendingafélagiö Rreiöir húsaleiguna og huröargjald fundar- hoöa, en S. L. Mollers prentsmiÖja hefir frá upphafi þessa funda gefiÖ prentun fundar- hoöa, Wandy Tworek spilaÖi án endurgjalds °g þökk sé honum fyrir þaÖ, en hljómsveit °g upplestur varÖ ekki komist hjá aö greiða. þaÖ eru þeir menn, er fundi þessa sækja, sem leggja meira af mörkum en inngangs- eyrir, þannig hefir sami maÖur tvo seinustu hindina gefiÖ kr. 100,00 umfram inngangs- eyri, aÖrir frá kr. 5—20,00. þetta sýnir sam- uð meÖ og skilnig á starfsemi þessari. Fyrir l'etta þakka ég viökomandi mönnum. Annars hefir fjársöfnun hér í vetur gengiö aUvel, aÖ vísu linnast þeir, er „gleyma“ aÖ s'ara heiðni minni eða senda mér fjárupp- hæð, en það er vart viö öðru aö húast, en :>ö einhver „heltist í lestinni“. þá skal ekki gleymt aÖ þakka forstjóra ís- lenzku ilugfélaganna hér og Eimskipafélagi Islands fyrir hjálpina í þessu máli. Fyrir ferðirnar liéðan heim í sumar, hefir hjálp þeirra riöið baggamuninn. Heima á Islandi er allt í þessu máli, á þessu sumri, eins og ég helst kysi það, og Sendi ég Islendingum lieima, og þeim er "'eö mér vinna þar, innilegar þakkir fyrir hjálpina. það var svo til ætlast, að fjórir Islending- ar» búsettir hér, færu kynnisför til Islands á l*essu sumri, en þeir verða þó aðeins þrír, heilsa hins fjóröa er aÖ læknis dómi jjannig, ah hann hefir ákveÖiÖ ráðið lionum frá því, e"da lágu fyrir honum löng feröalög, þegar hl Islands kom. Tekur mig það sárt, því Syo haföi liann glatt sig til endurfunda við ^ttingja, vini og fósturjörð, eftir 35 ára úti- vist. þorfinmtr Kristjánsson. HAFNAR-ANNÁLL Fyrst skal „frægan telja“ — Islendingafélag og sagt lauslega frá starfsemi þess, þaÖ sem af er árinu. Laugardaginn 31. desemher 1949 var aÖ venju nýársfagnaður, þar er lítiÖ ann- aÖ til skemmtunar en dans og áramótaræða, hana flutti aÖ þessu sinni HörÓur Helgason, hankafulltrúi. Fundurinn þessi var haldinn í Studenterforeningen, Vestre Boulevard 0. Næsti fundur var 5. mars fundurinn, og gelið er í „Til heimsóknar á Islandi“. MiÖvikudaginn 5. apríl var fundur, aó þessu sinni í „Karnappen“, Niels Hemming- sensgade 8—10. Orsök til |>essarar breyt- ingar á fundarstað var sú, aö kvartaö hafði verið yfir |)ví, aö fundir félagsins væru ávalt á sunnudögum, en nokkrir óskuðu eftir, aÖ j>eir væru haldnir laugardaga, en því verður ekki komiö viö í Studenterforeningen, nema aðeins í janúar mánuöi ár hvert. |>ví var reint meÖ miövikudag fyrir j)áska, þar er næsti dagur var helgidagur. En þaö har lit- inn eöa engan árangur, hvaö sókn fundar- ins snerti. Á fundi |)essum lék frk. GuÖrún Kristinsdóttir á piano, dönsku gamanleikar- arnir Knud Pheiffer og Ole „Phieselhach“ Monty skemmtu og hlaðafulltrúi norska sendi- ráðsins hér, Odd Hölaas, sýndi litmynd frá Noregi og flutti stutt erindi og á eftir því var dansað. SumarfagnaÖ hélt félagiö fimmtudaginn 20. apríl í Studenterforeningen. Félagiö hafÖi um morguninn sent forseta íslands símskeyti, óskaöi góös sumars og til ham- ingju meÖ þjóöleikhúsið. SumarfagnaÖur þessi hófst meö ræöu, fluttri af Ólafi Gunnarssyni, kennara og á eftir lienni söng Sönfélag Islendinga í Kaup- mannahöfn |)jóðsöug Islendinga, undir stjórn Axels Arnfjörös, jnanoleikara, því næst söng Ingihjörg Steingrímsdóttir nokkur lög og Ragnhildur Steingrímsdóttir, leikkona las upp. þá söng Söngfélagió nokkur lög, meöal annars: „Vorið er komiö“ og því næst sýnd litkvikmyndin Vestfiröir, tekin af Kjartani O. Bjarnasyni og lauk svo þessum fundi meö dansi. Ekki er hægt aÖ segja það, aö fundir fé- lagsins hafi veriö vel sóttir, þaö sem af er þessu starfsári, hvaÓ því veldur er öröugt aö ráöa. Fundirnir eru meÖ sama sniði og ávalt

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.