Heima og erlendis - 01.07.1951, Page 2

Heima og erlendis - 01.07.1951, Page 2
lögu og samþykkti hátíðahöld, enda þótt aÖ nokkuö bæri á milli um, live íhurÖarmikill sá fagnaÖur skyldi vera. Eftir tillögu frá mér var ákveÖiÖ aÖ hjóÖa Stúdentafélaginu aÖ vera meÖ Islendingafélagi um hátíÖahald þetta. þáÖi þaÖ boÖiÖ, og komu nú stjórnir beggja félaga á fund, til þess aÖ ræÖa fulln- aÖar ákvörÖun um fyrirkomulag mólsins. A þessum fundi, sem haldinn var 5. júní, kem- ur j)aÖ greinilega fram, live fálmandi menn voru í þessu máli. Á fundarboÖinu, sem próförk lá af fyrir fundinum, stóÖ „i tilefni af stofnun lýðveldis á íslandi££. þetta líkaöi ýmsum ekki. I fundargerÖinni, sem Bartels hefur skrifaö, segir: „Sumum fundarmanna þótti vafasamt, aö lýðveldið yrði stofnaö 17. júní, enda þótt aö íslenzka stjórnin hafi áÖur látiÓ boÖ um þaÖ út ganga um víöa veröld, því ekkert hefði frjezt um það hingaÖ meÖ vissu og Sendiráöiö liafÖi eigi fengiö neina tilkynningu um þaö; væri því ekki heppi- legt, aó „stofnun lj'Öveldis á íslandi££ stæði á tilkynningunni£‘. Bartels hélt fast á því, aö þetta skyldi standa óbreytt, en Guömund- ur Arnlaugsson orða þaÖ þannig: „Íslend- ingamót 17. júní. ÍslendingafélagiÖ og Félag íslenzkra stúdenta efna lil hátíÖar í húsi danska Stúdentafélagsins, Yestre Boulevard 6, laugardaginn 17. júní, kl. 7 e. h.££. þetta var samþykkt meÖ 4 gegn 1. Líka hafði komiÖ tillaga um aÖ liafa oröið „samkoma££ í staÖ „liátíð££, en j)ótti engu máli skifta. A fund þennan vantaði Agnar Tryggvason og þorf. Kr. þetta, sem har á milli innan stjórna fé- laganna, verður aÖ teljast meö smámunum, en sýnir J)ó varsemi í málinu, sem oftast er helra aö hafa í fremur ríkum mæli en alls ekki. Svo hófst þessi hátíð í heiÖskíru veðri, og höfðu margir orðiÓ viÖ þeirri hón aÖ koma „hátíöaklæddir££ en aðrir í „dökkum fötum££. Ekki minnist ég aö hafa séö kvenfólk í ís- lenzkum húning, en þó getur svo hafa verið. FormaÖur setti aö sjálfsögðu mótiÖ, bauÓ félaga og gesti velkomna á þessa samkomu, er markaði nýtt timahil í sögu íslenzku þjóðarinnar. þá flutti Jón Helgason, próf. ræöu fyrir minni íslands, aó henni lokinni söng þingheimur: „O, Guö vors lands££. þá las formaÖur skeyti er sent var fyrsta forseta hins íslenzka lýöveldis, Sveini Björns- s}mi og annaÖ, er sent var forsætisráðherra Birni þórðarsyni. Og svo las Jón Krabbe, sendifulltrúi skeyti það, er Kristján konung- ur X. haföi sent forsætisráöherra íslands og náÖ hafói fram viÓ hátíðahöldin á þingvelli. þá las formaður upp skeyti þaÓ, er konungi skyldi sent frá fundarmönnum. AÖ þessu loknu hóf Söngfélag íslendinga í Kaupmannahöfn upp raust sína, hvella og fagra, og stjórnaöi |)ví Axel ArnfjörÖ, kórinn var um 30 manns, karla og kvenna. þjóð- söngurinn haföi veriö sunginn eftir ræðu Jóns Helgasonar, en nú var sungiö: Sjá roð- an á hnjúkunum háu, þá: Eg vil elska mitt land, þú álfu vorrar yngsta land, Bára l)lá og að lokum Bís þú, unga íslands merki. Var söngurinn þakkaÓur með dynjandi lófa- taki. Gunnlaugur Pétursson, cand. jur., sagói nú frá því er hann hafÖi heyrt í útvarpi að heiman frá hátíöahöldunum á þingvöllum. þá lék Axel Arnfjörö nokkur lög á piano, meðal annars „tvö pianostykki: Burlesca- Intermezzo££ eftir Pál ísólfsson og Yikivaki eftir Sveinbjörn Sveinhjörnsson og hlaut lof fyrir. þá var lokiÖ aðalhátiöinni, er staöið haföi yfir fullar tvær klukkustundir og var nú ílutt upp í stóra salinn og borðaÖ |)ar, smurt hrauð og drukkið til eftir föngum. KostaÓi þaÖ 3 krónur á mann, auk [jjórfés. Hér voru og fluttar ræöur, fyrstur talaÖi Jakoh Benediktsson og fyrir minni Dan- merkur, vel flutt og vel samin ræÖa. AÖ henni lokinni var sungiÖ Der er et yndig't Land. þá talaði Kristján Albertson fyrir minni Noröurlanda og sungu menn að því loknu |)jóðsöng Finna, Norömanna og Svía. þá talaði Tryggvi Sveinbjörnsson fyrir minni Sveins Björnssonar, forseta og Oli Vilhjálms- son, forstjóri fyrir minni Jóns Krahhe. Auk þess töluðu þessir: Björn Sveinsson, ViÖar Pélursson, Erlend Patursson, Stefán Pálsson og þorfinnur Krisljánsson. íslendingafélaginu höfðu borist heillaóskir frá Carlí Sæmundsen, stórkaupm. og Emil Nielsen, forstjóra, í tilefni viÖhurðar dagsins. Gat hvorugur veriÖ viðstaddur hátíöahöldin, sakir veikinda. Fer hér á eftir hréf Emil Nielsen: „ ... Nu er Dagen oprunden og opfylder de Onsker, som vi i saa mange Aar har 18

x

Heima og erlendis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.