Heima og erlendis - 01.07.1951, Qupperneq 3
kæmpet for og næret. Gud give, at denne
17de Juni maa bringe Island og det brave
Islandske Folk Lykke og Yelsignelse i Frem-
tiden. Desværre kan vi, grundet min kære
Kones Sygdom, ikke overvære Festen; vore
Tanker vil være der, med inderlige 0nsker
for Island. Vi maa nojes med at sende et
Lykonsknings Telegram og være glade over,
at vi bar oplevet denne Dag ...“
porf. Kristjánsson.
AF ÍSLENZKUM ÆTTUM
JÓN KRABBE, FyRV. SENDIFULLTRÚI
Hann er, eins og Jón Helgason, prófessor
befur orðað það „sonur Danmerkur og dóttur-
sonur Islands“.
Jón Krabbe er fæddur á Friöriksbergi 5.
janúar 1874. Foreldrar bans voru Harald
Krabbe, prófessor,
dr. med., dáinn 1917
og kona hans Kristín
Jónsdóttir (hún var
dóttir Jóns GuÖ-
mundssonar, ritstj.
JjjóÖólfs) dáin 1910.
Onnur börn þeirra
bjóna eru Oluf, f.
1872, síðast prófes-
sor viÖ Khafnar bá-
skóla, nýlega dáinn;
Thorvald, f. 1876,
vitamálasljóri á Ís-
landi 1906—37 og
Knud, f. 1885, yiirlæknir, dr. med.
Jón Krabbe varó stúdent frá Metropolitan-
skolen 1891, cand. jur. 1896 og cand. polit.
1898. Sama ár varö hann aÓstoðarinaður í
stjórnardeild íslands er síðar, eftir 1904,
nefndist íslenzka skrifstofan, og meðal ann-
ars leiðlieindi Islendindgum, er einhvers sér-
staks þurftu meö. Forstjóri hennar var þá
Olafur Halldórsson, en er hann lét af þeim
starfa 1909, sökum heilsubilunar, varÖ Jón
Krabbe eftirmaður bans. j>aÖ var ekki vanda-
laust starf sem Krabbe bafÖi meÖ liöndum
hér, og stríÖsárin 1914—18 munu ekki hafa
létt honum störfin, heldur miklu fremur
valdió honum aukinnar vinnu og ábyrgðar.
þegar ísland varÓ sjálfstætt ríki 1918 varÖ
hann trúnaÓarmaÓur um íslenzk mál í utan-
ríkisráÖuneyti Dana og var þaÖ áfram til
1940, er það aÖ sjálfsögðu lagðist niður.
AriÓ 1920, þegar sendiráð Islands var
stofnaÓ hér, var Jón Krahbe skipaöur að-
stoðarmaöur þar, og vinnur þar enn. Arin
1924—26 var hann sendifulltrúi (chargé
d’affaires) og aftur 1940—45.
AriÖ 1903 varÖ liann málafærslumaÖur og
gengdi þeim, samhliöa störfum sínurn i
þágu Islands, fram til ársins 1940.
Jón Krabbe hóf starfsemi sína við Islands-
mál 24 gamall og hefur þannig starfað í
þágu lands vors full 53 ár. Mörg og marg-
breytileg bafa störf bans verið í þágu þess.
Hann hefur veriö fulltrúi þess á alþjóða-
fundum og nefndum, veriÖ varamaÖur í lög-
jafnaðarnefnd, samiÖ uppkast að lögum og
veriÖ leiðbeinandi á óteljandi sviÖum, auk
þess sjálfsagöa — því þaÖ er honum með-
fætt — aö hjálpa og leiðbeina einstaklingum
þeim, sem leituðu ráÖa hans eða annarar
lijálpar.
þegar ég var aÖ afla fjár til styrktar eldri
Islendingum hér til stuttrar heimsóknar á
Islandi, leitaói ég til Jóns Krabbe. Eg sagði
honum aö vísu, aÖ ætlun mín Jiafi verið aÓ
komast lijá því, að leita til hans. Hann
svaraði mér: „Eg hefði fyrrst við yöur, liefÓ-
uð þér ekki leitaÓ mín. Eg minnist þess
enn, hvaÖ þaö gladdi móÖur mína, að lienni
auðnaÖist aÖ sjá Ísland aftur, eftir 25 ára
útivist“. Og enginn hér hefur lagt meira af
mörkum til þeirrar starfsemi en hann.
Oft mun málum liafa verið þannig fariö,
aÓ ætla má aÓ örðugt hafi verið aÓ gera rétt
skil til beggja handa. En þetta mun bafa
reynst sterkasta liliÖ Jóns Krabbe, enda bef-
ur liann ávalt nolið virðingar og vinsemd-
ar beggja þjóðanna, íslendinga og Dana.
Ef man ég rétt, var þaó Björn Jónsson,
ráðherra, sem veitti bonum skrifstofustjóra
stöðuna við íslenzku skrifstofuna. jiaÖ féllu
líka linútur í garð hans fyrir það, sennilega
fyrir þá sök, aÖ Jón Krabbe gat ekki talist
íslendingur. En reynslan hefur sýnt, aÖ
vel og heppilega var ráðiÖ. jjaÖ er naumast
hugsanlegt, að valið hafi getað verió betra.
Jón Krabbe er nú 77 ára, en ber þess
sízt merki. jjó gæti ég unnt honum hvíldar
frá störfum, eftir svo langan og oft strangan
dag í þarfir íslands. þorf. Kr.
10