Heima og erlendis - 01.07.1951, Qupperneq 5

Heima og erlendis - 01.07.1951, Qupperneq 5
AriÖ 1931 var blaðamannanámsskeiÖ í Stokkhólmi. Af því aÖ ég var, aÖ nafninu til, viÖ þaÖ riÖinn, benti ég á aÖ leyta til binns um aö flytja erindi á mólinu um ís- lenzka blaÖamennsku. því var vel tekiÖ og var mér faliÖ aÖ leyta til hans um þaÖ. Finnur tók því vel, sagÖi að sér þætti gam- an aÖ því, aÖ fá kost á aÖ fara til Stokk- bólms, hann ætti þar góöa vini, sem honum myndi gleÖi aö aÖ hitta. FerÖin var honum aö kostnaðar lausu. Iiann nefndi erindið sögu ísl. hlaöamennsku. Seinna hitti eg svo danskan blaðamann, sem haföi veriÖ á mót- inu og spuröi hann um fyrirlestur Finns. SagÖi hann aö sig heföi furðað á því, aÖ hafa hlustað á prófessor viÖ Háskólann, en ekki geta skiliÖ það sem hann sagói, en ef- aðist ekki um, aÖ þaÖ hafi verið fróÖlegt. Eg reyndi aö bera af Finni og hélt því fram, að Danir væru klaufar á að skilja aðra en innfædda. Helst er aÖ skilja á æfisögu F’inns, aÖ hon- "m hafi þótt lítið varið í IslendingaféiagiÖ. Hann kom þó oft á fundi þess og var ávalt fús til aóstoÖar þar á einn og annan hátt. Hann flutti oft erindi á fundum þess og tal- aöi við sérstök tækifæri. Hann var þur í ræÖum sínum og talaöi fremur lágt. HvaÖ sem annars má segja um Finn próf. Jónsson, þá er þaÖ víst, að skörungslegri fulltrúa hafa Islendingar ekki átt hér um langt skeið. Hann var ákveðinn í skoöunum og fastur fyrir og náÓi með iðni sinni, þreki og vilja langt fram úr þeim, sem voru hon- um fremri aö gáfum. Hann var góður útvörður íslenzkra mennta í Danmörku. Jólalcvebjur til íslands á stríÖsárunum. IslendingafélagiÖ átti upptökin að því, að sendar voru jólakveðjur til Islands á stríðs- árunum. Haustið 1941 kaus þaö tvo menn til að semja viö danska útvarpið um málió. Til þess tilnefndi stjórn fálagsins þá Jón Helgason, stórkaupm. og formann félagsins M. Bartels. Svo veiktist Bartels og Hjörtur þorsteinsson kom í hans staö. Hér fer á eftir kafli úr fundarhók stjórnar félagsins 14. nóvember 1941: „FormaÖur sagÖi á fundinum, að forstjóri Matthías þórðarson hafi tilkynt honum, að IJjóðverjar hafi hoöist til að senda ókeypis heim til íslands, frá útvarpinu í Berlín, jóla- kveÖjur frá íslendingum hér í borginni. Meó því að stjórn félagsins, eftir viðtal við Matthías, haföi talað viö Sendiráð Islands um að rejna að fá danska útvarpið til aÓ senda jólakveöjur héðan, áleit fundurinn, að áður en nokkur ákvörðun er tekin í þessu hoði þjóðverja, réttast vera aÖ snúa sér til danska útvarpsins og spyrjast fyrir um, hvort það vildi senda ókeypis jólakveðjur heim og hvort það líka mundi vilja senda ókeypis í útvarpinu nokkurn hluta af hátíða- haklinu þ. 1. des. Ef þessu yrði hafnað af útvarpsstjórninni, var samþykt af öllum stjórnendum, nema þorfinni Kristjánssynj, að taka þessu hoöi þjóðverja .. það tókust samningar um máliÖ og sendi IslendingafélagiÖ félögum sínum og öðrum svohljóðandi tilkynningu: „þeir sem óska eftir aÖ senda jóla- og nýárskveðjur lieim, eru hérmeÓ minntir á aÖ gera það innan hins 10. þ. m. Umsækjendum her aÖ snúa sér hér í hæ til lögreglustööva, utan Hafnar til lögreglustjórans og hafa með sér vega- bréf og skírnarvottorÓ ef unnt er, eða önn- ur skírteini, er lögreglan getur tekið gild. Auk þess veröur viðkoniandi helzt aÓ geta sannaö, aö hann sé skyldur eÖa tengdur móttakanda. KveÓjunum verÖur útvarpaÖ dag- ana 10.—24. desember‘£. AÖ því er segir í fundabók félagsins voru kveðjur þessa fyrsta árs alls 1200—1250. AÖ sjálfsögöu voru það ekki aðeins Islend- iugar hér, er notuðu þetta tækifæri til þess, aÖ láta heyra frá sér á Islandi. Margir Danir sendu líka kveðju til skildmenna og vina á Islandi. þegar þessar kveðjur voru flestar, en þaö mun hafa verið 1943, voru þær alls 3135. Fyrstu tvö árin las M. Bartels upp kveðjur þessar, en árið 1943 afréð útvarpsstjórnin að hafa tvo upplesara, og lásu þá M. Bartels og þorfinnur Kristjánsson upp kveójurnar, sællrar minningar og fjórða áriÖ las Bartels einn, það var síðasta áriÖ. Mun ekki næst að ætla, aÖ þetta mál væri þannig, að óhugsandi væri aö það hefði get- að leitt af sér íllindi og úlfhúð sem enn eimir af. Bréf það sem hér fer á eftir og undirritað af þáverandi formanni og ritara Félags íslenzkra stúdenta, dags. 11. des. 1944, dregur upp mynd af ósamljndinu. Bréfið ai

x

Heima og erlendis

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.