Heima og erlendis - 01.10.1952, Page 3

Heima og erlendis - 01.10.1952, Page 3
hefur skyldur, ekki aÖeins við sjálfan sig, heldur líka aðra. HjartalagiÖ yljar hverja hugsun hans, máttur gróandans hýr í gerÖ- um hans og altaf reynir hann aÖ skýla öör- uin, þegar næÖingar gej'sa. I návist slíkra manna er í raun og veru altaf vor og sann- arlega hefur íslenska [ijóÖin viö nógan klaka aÖ stríÖa, jió aö hún ekki frysti sjálfa sig andlega. Hún er altof fámenn til þess aÖ hafa efni á því, aÖ börn hennar eyÖi kröpt- um sínum livert öÖru til meins. þaÖ er ekki eingöngu ytri ástæöan aÖ viÖ fögnum vori, fögnum sumardeginum fyrsta. Innst inni á þjóÖin þá mannslund, sem er fjarri úlfúÖ og níöingsskap en krefst frelsis, drenglyndis og góöra verka. Hún elskar sumariö, ekki að- eins vegna þess, aÖ þá grænkar jörðin og hlýnar í lopti, heldur líka vegna þess, að sumarið er í samræmi viÖ bestu eðliskosti hennar, veitir þeim nýjan þrótt og bjartari sýn inn í framtíÖina. SumariÖ er henni sjálfri skylt, þaÖ á liit- ann sem gæti verið tákn kærleikans, andvar- ann hlýja, tákn hinnar barnslegu mildi, gróandans, tákn þeirrar löngunar, sem vex með liverri góðri sál. þessvegna óska menn hver öörum gieÖilegs sumars, aÖ þeir hafa þrátt fyrir alt, þrátt fyrir baráttu um hrauð og völd, samúð hver með öÓrum og fagna vorgleði annara. það má vel segja, að nú sjeu tímamót í íslensku þjóÖlífi. Yeturinn liefur fariÖ um landið hörðum höndum, en samt er vorið að sigra og eins þó þeir, sem heima dvelja og teyga ilm úr íslensku grasi. Jeg veit þaö, allir landar sem erlendis dvelja unna þeim þeirrar gæfu. Jeg veit aÖ þeir unna þjóÖ sinni bugástum, að gleði hennar er þeirra gleÖi. Og þaÖ er mín trú, aÖ íslenska þjóöin eigi eptir aÖ sýna þaö ennþá betur, aÖ hún hefur hæöi rjett til aÖ lifa, afl til stórra framkvæmda, vilja til aÖ veita öllum börn- um sínum Jiroska og gæfu. Og sannarlega veröskuldar ísland ást þeirra, sem erlendis dvelja. Ollum hefur það gjafir aö gefa, er eitt sinn sáu þaÖ vafiÖ grænu sumarskarti, Ijómandi í geisladýrÖ. Slík sjón gleymist engum, lieldur lifir í minningu þeirra, sem ^eröa aÖ dvelja erlendis, milda hjartalagið, vekur þá til skáldskapar og annara dáða og uuðgar alt þeirra líf af fegurð. Og mjer er Qær að halda, aÖ þaó sje þeim öllum óbland- in hugsvölun í einverunni erlendis, að vita vorloptið blása yfir ættlandi sinu um fjöll og hygðir og vekja hjá uppvaxandi kynslóð íslands nýja gleói, nýjan söng, nýtt líf. Og það mega þeir líka vita, sem erlendis dvelja, að þeir eru ekki gleymdir þeim, sem heima húa, móðirin ber opt mesta umhyggju fyrir þeim, sem eru fjærst henni og fagnar mest heimkomu þeirra. Næst þegar þiÖ sjáiö Island rísa úr liafi, munuÖ þið finna það, að þessi orÖ mín eru ekki staölausir stafir; þiÖ munuÓ finna, að Island hýÓur öll sín börn velkomin heim. jþó að i dag sé hvorki síðasti vetardagur eða fyrsti sumardagur, þá er til þessa móts stofnað til að fagna sumri. Gerum þaö öll af heilum liug! t nafni ykkar allra leyfi eg mér að óska öllum Islendingum, hvar sem þeir eru á hnettinum, allrar blessunar. þökk fyrir veturinn, gleðilegt sumar“. — Eg hefi haldið þeirri rjettritun, sem ritari félagsins hefir notað, livort sem hún er hans eÖa höfundar. ÍSLENDINGAR BÚSETTIR I DANMÖRKU Ásgeir Jacobsen. Hann er fæddur í Reykjavík 3. október 1880. Foreldar hans voru Jón Jacobsen, skósmiður og kona hans Anna Jacobsen. [>au voru liæÖi ættuÖ frá þórshöfn í Færeyjum, en íluttust laust eftir aldamótin til Kaupmannahafnar og dóu þar. Auk Asgeirs áttu þau hjón tvær dætur, Elin- borgu, er var fyrsti kvenstúdent frá Latínu- skólanum í Reykjavík, lauk stúdentsprófi 1897, dáin áriÓ 1929, en hin dóttirin heitir þuríÖur, lærÖi hún Ijósmyndasmíði og hýr nú í þórshöfn í Fær- eyjum. AriÖ 1897, tæpra 17 ára gamall, sigldi Asgeir til Danmerkur, settist að í Malling við Arósa og byrjaði þar að læra trésmíðar. Eftir að hafa veriÖ þar tvö ár, iluttist liann til Kalund- horg á Sjálandi og lauk þar námi. Svo stundaöi

x

Heima og erlendis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.