Heima og erlendis - 01.10.1952, Blaðsíða 6

Heima og erlendis - 01.10.1952, Blaðsíða 6
manna o. s. frv. b) aÖ ræÖa áhugamál fyrst og fremst félagsmanna sjálfra, en einnig allrar al|)ýÖu bæði á Islandi og erlendis. c) aö auka þekkingu félagsmanna meö fræð- andi fyrirleslrum um þjóðfélagsmál, bók- mentir, listír o. s. frv. og e. t. v. meÖ ann- ari fræðslustarfsemi. d) að auka áhuga fé- lagsmanna fyrir íslenskum málum og gera þeim auÖveldara að fylgjast meö í þeim, t. d. meÖ því aö fá Islendinga, sem aÖ heiman koma, til þess að skju’a frá síóustu viöburð- um í þjóðmála- og menningarlífi á Islandi og ræða málin með þeim. Utvega nýjustu íslensk blöð og tímarit og leggja þau fram til lesturs fyrir félagsmenn. e) aö leiðbeina félagsmönnum og löndum, sem hingaö koma og vera þeim innan handar, eftir því sem föng eru á (t. d. með lögfræöilega aðstoð eða þ. u. 1.). f) aÖ halda uppi ódýrum skemtunum, eftir sem unt er. g) að auka samhug, samheldni og viðkynningu félags- manna. 3. gr. FélagiÖ heldur fundi helst ekki sjaldnar en hálfsmánaöarlega, mánuðina september—júní að þeim meötöldum. 4. gr. Tillag til félagsins er kr. 0,60 á mánuði, starfsmánuöina og greiðist fyrir hvern mánuÖ, ekki síÓar en á fyrsta fundi í mánuðinum. 5. gr. Aðalfundur skal haldinn í október mánuöi ár hvert. Ennfremur er stjórninni skylt að boða til auka-aÖalfundar, ef aö m. k. V3 félagsmanna krefst þess skriflega af henni eða samþykki það á venjulegum fé- lagsfundi, og skal þá slíkur fundur haldinn ekki síöar, en hálfum mánuði eftir að stjórn- inni barst áskorunin. Sinni stjórnin ekki áskoruninni, getur J/a félagsmanna boðaÖ til hans. Aðalfundir eru lögmætir, ef þeir eru boÖaÖir skrillega meö a. m. k. fjögra daga fyrirvara, enda sé helmingur félags- manna mættur. Nú mætir ekki helmingur félagsmanna. Skal þá boðað til fundar á ný og er hann J)á lögmætur, ef hann var lög- lega boðaöur. 6. gr. AÖalfundur kýs stjórnina og nær kjörtimabil hennar til næsta aöalfundar,hvort sem bann er reglulegur eöa auka-aöalfundur. Stjórnin er skipuð 5 mönnum: formanni, ritara, gjaldkera og 2 meÖstjórnendum og skiftir hún sjálf með sér verkum. Til vara skulu kosnir 3 menn og skal taka varamann inn í stjórnina, hvenær sem rueðlimur henn- ar forfallast, þó ekki sé nema um stundar- sakir. Einnig skal kjósa 2 endurskoðenda og einn til vara og er kjörtímabil þeirra hiÖ sama og stjórnarinnar. A aðalfundi skal stjórnin gefa skýrslu um starfið á starfstíma- bili hennar, og leggja fram reikninga félags- ins með vottorÓum endurskoÖenda. 7. gr. Lögum félagsins má aðeins breyta á aðalfundi. Einfaldur meirihluti atkvæÖa ræður úrslitum allra félagsmála. Undirbúningsnefndin^. Stjórn íslendingafélags hélt fund með sér til að ræða þessa félagsstofnun og segir í fundabók félagsins 21. nóvember 1931: „Laugardaginn 21. nóv. var fundur haldin með stjórn Islendingafélagsins í „Café Buriis^ kl. 5 síÖd. Stjórn Islendingafélagsins hafÖi nokkru áður borist bréf án undirskrif'tar, til þess að mæta í „Sludentersamfundet" föstu- daginn 13 nóv., þar sem ræða ætti stofnun nýs félags meðal landa hér. Tveir úr stjórn- inni formaður (M. Bartels) og gjaldkeri (Jiorf. Kr.) mættu á fundinum og gátu þess, að ekki væri þörf á stofnun slíks félagsskapar, með því að tilgangur Islendingafélagsins sé sá, aÖ lialda uppi fundum fræÖandi og skemt- andi efnis meðal Islendinga hér, eins og gert hafi verið áður. Eftir að mjög margir voru farnir af fuud- inum, kom fram tillaga um að stofna félagið og var hún samþykt meÖ 17 atkvæðum gegn 16. Nokkru seinna kom nefnd frá þessu nýja félagi til formanns Islendingafélagsins og bauö samvinnu við Islendingafélagið, eftir þeim skilyrÖum sem hér eru lijálögö (sarn- ber einuig lög bins nýja félags). Annar nefndarmanna (sem var Hjalli Arna- son, en liinn Hjörtur Halldórsson) gat þess, aö í liinu nýja félagi væru 35 meðlimir og myndu þeir vilja ganga í IslendingafélagiÖj ef þeir yröu ánægðir meÖ fundi þess. Skilyrði þessi bar formaÖur Islendingafe' lagsins fram á stjórnarfundinum, og þar sern að áður bafði veriö samþykt á stjórnarfundi að stofna til málfunda, og meÖ því aÖ 1 ög Islendingafélagsins mæla svo fyrir, aÖ stjórnin annist öll störf þess, var samþykt að lata nefndina vita, að íslendingafélagiÖ myndi sjálft stofna til málfunda, og gætu þeir þa 30

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.