Heima og erlendis - 01.12.1956, Blaðsíða 1
5). árgT.
2. tbl.
Heima og erlendis
Um Island og Islendinga erlendis
Dcsember 1950
SITT AF HVERJU
UM ÍSLENDINGA í KAUPMANNAHÖFN
þaÖ er laugardagur. Eg hætti vinnu kl. 13.
það er bjart veÖur og þurt og eg hefi ásett
mér aÖ setja mig á hekk viÖ Orstedsveg og
njóta veðurblíÖunnar. Annars er ekki vísl
aÖ eg fari meira út í dag, því þurfi eg engra
erinda þegar heim kemur, er liæpiÖ aÖ eg
nenni aÖ fara út aftur.
MeÖ mér er vinur minn, hann fylgir mér
eins og skuggi sjálfs mín. ViÖ erum háóir
fæddir í lleykjavík sama ár, mánuÖ og mán-
aðardag. Höfum veriÖ hér jafn lengi, höf-
umst þaÖ sama aÖ, erum samrýmdir en
liöfum ekki ávallt sömu skoóun á hlutun-
um. Við getum hnakkrifist, en sættumst þó
ávallt án milligöngumanns. það skilur okk-
ur lika, aö eg er tvöfaldur í roÖinu en hann
einfaldur, eg er tvöfaldur þannig, aö eg
nefni mig annað á kvöldin og sérstaka tilli-
daga, en vinur minn nefnir sig aldrei ann-
að en þaÓ, sem hann er á daginn.
Nú sitjum viÖ hér og gónum út í loftiÖ.
En svo dettur mér í hug aÖ spyrja vin minn
hvort hann kannist viÖ nafn, sem eg hafÖi
nýlega rekist á í símaskránni, og taldi ís-
lenskt.
— Nei, segir hann. En eg hefi stundum
til gamans flett í símaskránni og fundiÓ þar
íslensk nöfn eÖa af íslenskum stofni, eða
sem mér hefir fundist sjálfsagt aÖ væru þaÖ,
án þess þó aÖ hafa vissu fyrir því, eða vita
nokkur deili á mönnunum. Eg hefi fundiÖ
þar fólk af öllum stéttum og sem eg þykist
viss um að séu Islendingar eða afkomendur
Islendinga. Aö sjálfsögðu þekki eg líka margt
af þessu fólki. Eg liefi fundið þar: rakara,
bakara, kaupmenn, trésmiði, málara, klén-
smiði, arkitekta, lækna og annarra stétta fólk.
þá eru í símaskránni ýms íslensk kvenna-
nöfn, sem eg veit engin deili á, mér hefir
þó skilist, aÖ undir þeim fleslum leyni sér
ógiftar konur, sem hafi búið hér lengi, eða
ekkjur, en þá er gátan líka vandráðnari, því
þó hún heiti A. Björnsson eÖa S. Jónsson,
getur ekkjan veriö dönsk. En eg hefi rekist
á íslenska konu sem hefir wsjoppuw, eins og
þeir kalla það heima. Mig minnir aö hún
húi í Strandgade. Hefir þú ekki rekiÓ augun
í þetta, segir vinur minn.
Jú, segi eg, eg kannast viÖ nokkuð af
þessu fólki og sumt þekki eg. Af sumum
nöfnum veit eg, að eg hefi séÖ persónuna á
fundi Islendingafélags, en fæst kemur þar
leugur. En annars er rétt aÖ vera varkár
með að dæma þjóðerni manna af nöfnum
þeirra. Eg man eftir danskri stúlku, sem Is-
lendingafélag hafði sent fundarboð eÖa frétta-
hréf, af því að föðurnafn liennar var islenskt.
Stúlkan hrást reið við, sagðist ekkert eiga
sameiginlegt meö Islendingum, nema aðeins
að vera fædd á Islandi, og óskaði aó félagið
léti hana í friði framvegis. I nágrenni mínu
liýr islenskur hakarameistari, eg man eftir
lionum að heiman, hann vann ekki langt
frá prentsmiöjunni, sem eg vann í. Og mér
liefir oft fundist þaÖ einkennileg tilviljun,
aö við skyldum líka veröa nágrannar hér í
Höfn. Hann hefir haft brauÖgeróahús við
Vesturbrúgötu síÖustu 15—20 árin. Eg hefi
líka rekist á íslenskan hlaðsala á Amager,
hann haföi þar kiosk. Seinna hefi eg heyrt,
að hann hafi veikst og ekki náÖ fullri heilsu
aftur. J>á veit eg líka um Islending, er gefur
út blaÖ í Ilerlev, hér í nágrenni Hafnar,
Folkehladet lieitir það og er mest auglýsing-
ar, sá heitir SigurÖur Kristjánsson. Ætli hann
sé ekki eini Islendingurinn sem oi'ÖiÖ hefir
ritstjóri aÖ dönsku blaÖií Jú, hér eru margir
landar og í ýmsum stöðum, en sem við vit-
um lítil eöa engin deili á.
Svo segir vinur minn: J>ú liefir veriÖ aÖ
leyta uppi Islendinga hér, þú ættir því að